Félagsþjónusta og forvarnarmál

Félagsþjónustuskýrsla 2014

Í ljósi þess hve seint Félagsþjónustuskýrsla hefur komið út s.l. ár hefur verið tekin sú ákvörðun að birta þá kafla hennar sem eru tilbúnir jafnóðum á rafrænu formi. Markmið skýrslunnar er m.a. að veita nauðsynlegar upplýsingar um félagsþjónustu sveitarfélaga, umfang hennar og kostnað.  Mat okkar er að brýnna sé að koma efninu á framfæri sem fyrst en að bíða eftir því að öll skýrslan sé tilbúin.

Lesa meira

Verkefni sveitarfélaga

Fréttir - Félagsþjónusta

PPP_PRD_132_3D_people-Puzzle

27.1.2015 : Námskeið fyrir fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir námskeiðum fyrir fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga í samstarfi við velferðarráðuneytið á Hellu, í Borgarnesi, á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, í Skagafirði, á Ísafirði og Egilsstöðum í febrúar til maí 2015. Lesa meira
SIS_Felagsthjonusta_760x640

11.12.2014 : Félagsþjónustuskýrsla 2014

Í ljósi þess hve seint Félagsþjónustuskýrsla hefur komið út s.l. ár hefur verið tekin sú ákvörðun að birta þá kafla hennar sem eru tilbúnir jafnóðum á rafrænu formi. Markmið skýrslunnar er m.a. að veita nauðsynlegar upplýsingar um félagsþjónustu sveitarfélaga, umfang hennar og kostnað.  Mat okkar er að brýnna sé að koma efninu á framfæri sem fyrst en að bíða eftir því að öll skýrslan sé tilbúin.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Útlit síðu: