Fræðslumál

Fræðslumál eru einn þýðingarmesti málaflokkur sem sveitarfélög annast og í sífelldri þróun. Sveitarfélög verja um það bil helmingi útgjalda sinna í rekstur leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og margvíslega aðra fræðslustarfsemi.

>> Upptaka frá erindum á skólaþingi sveitarfélaga 2022 <<

260

Fjöldi leikskóla 2021

Leikskólar reknir af sveitarfélögum og sjálfstætt starfandi leikskólar
174

Fjöldi grunnskóla 2022

Grunnskólar reknir af sveitarfélögum og sjálfstætt starfandi grunnskólar