Fræðslumál eru einn þýðingarmesti málaflokkur sem sveitarfélög annast og í sífelldri þróun. Sveitarfélög verja um það bil helmingi útgjalda sinna í rekstur leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og margvíslega aðra fræðslustarfsemi.
261
Fjöldi leikskóla 2020
Leikskólar reknir af sveitarfélögum og sjálfstætt starfandi leikskólar
173
Fjöldi grunnskóla 2020
Grunnskólar reknir af sveitarfélögum og sjálfstætt starfandi grunnskólar
Leikskóli
Leikskóli er fyrsta skólastigið í skólakerfinu samkvæmt lögum og er ætlaður börnum undir skólaskyldualdri.
Grunnskóli
Rekstur almennra grunnskóla er á ábyrgð og kostnað sveitarfélaga.
Tónlistarskóli
Um tónlistarfræðslu gilda lög nr. 75/1985 um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla.
Sjóðir
Samband íslenskra sveitarfélaga annast rekstur á og varðveitir þrjá sjóði er varða grunnskóla.
Frístundastarf
Sveitarfélög veita margs konar þjónustu þegar kemur að frítíma íbúa.
Verkefni á sviði skólamála
Auk þjónustu við leik-, grunn- og tónlistarskóla sinnir Samband íslenskra sveitarfélag margskonar öðrum verkefnum.