Starfsmenn sambandsins

Hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga með víðfema þekkingu á málefnum sveitarfélaga og saman mynda þau sterka liðsheild.

Sambandi íslenskra sveitarfélaga er skipt upp í fimm stjórnunarsvið; rekstrar- og útgáfusvið, hag- og upplýsingasvið, þróunar- og alþjóðasvið, lögfræði-og velferðarsvið og kjarasvið. Framkvæmdastjóri er æðsti yfirmaður skipulagsheildarinnar en sviðsstjórar stýra hverju stjórnunarsviði. Sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs er jafnframt starfsmannastjóri.

Anna Guðrún Björnsdóttir Sviðsstjóri þróunar- og alþjóðasviðs
Benedikt Þór Valsson Hagfræðingur
Berglind Eva Ólafsdóttir Sérfræðingur á kjarasviði
Bjarni Ómar Haraldsson Sérfræðingur á kjarasviði
Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm Lögfræðingur
Ellisif Tinna Víðisdóttir Lögfræðingur
Eygerður Margrétardóttir Verkefnisstjóri
Fjóla María Ágústsdóttir Breytingastjóri stafrænnar þjónustu
Guðjón Bragason Sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs
Guðmunda Oliversdóttir Bókari
Inga Rún Ólafsdóttir Sviðsstjóri kjarasviðs
Ingibjörg Hinriksdóttir Tækni- og upplýsingafulltrúi
Jóhannes Á. Jóhannesson Sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði
Karl Björnsson Framkvæmdastjóri
Klara Eiríka Finnbogadóttir Sérfræðingur í skólamálum
Kolbrún Erna Magnúsdóttir Skjalastjóri
Margrét Sigurðardóttir Sérfræðingur á kjarasviði
María Ingibjörg Kristjánsdóttir Félagsþjónustufulltrúi
Óttar Freyr Gíslason Forstöðumaður Brussel-skrifstofu
Ragnheiður Snorradóttir Gjaldkeri
Sigríður Inga Sturludóttir Móttökuritari
Sigurður Ármann Snævarr Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs
Svandís Ingimundardóttir Skólamálafulltrúi
Tryggvi Þórhallsson Lögfræðingur
Valgerður Freyja Ágústsdóttir Sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði
Valgerður Rún Benediktsdóttir Lögfræðingur
Valur Rafn Halldórsson Sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs
Þóra Helgadóttir Bókari
Þórður Kristjánsson Sérfræðingur