Starfsfólk sambandsins

Hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga með víðfema þekkingu á málefnum sveitarfélaga og saman mynda þau sterka liðsheild.

Sambandi íslenskra sveitarfélaga er skipt upp í þrjú stjórnunarsvið; stjórnsýslusvið, þróunarsvið og þjónustusvið. Auk þess er starfandi Samninganefnd sambandsins sem leiðir kjaraviðræður fyrir hönd sveitarfélaganna. Framkvæmdastjóri er æðsti yfirmaður skipulagsheildarinnar, sem telur sviðsstjóra stjórnunarsviðanna, yfirlögfræðing og samskiptastjóra.

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir Forvarnarfulltrúi / Stjórnsýslusvið 515 4900
Anna Ingadóttir Sérfræðingur í skólamálum / Stjórnsýslusvið 515 4900
Arnar Þór Sævarsson Framkvæmdastjóri 515 4910
Berglind Eva Ólafsdóttir Sérfræðingur / Samninganefnd sveitarfélaga 515 4900
Bjarni Ómar Haraldsson Sérfræðingur / Samninganefnd sveitarfélaga 515 4900
Björgvin Sigurðsson Sérfræðingur í stafrænni þróun / Þróunarsvið 515 4900
Eygerður Margrétardóttir Verkefnisstjóri í umhverfismálum / Stjórnsýslusvið 515 4900
Fjóla María Ágústsdóttir Leiðtogi stafræns þróunarteymis / Þróunarsvið 515 4900
Grétar Sveinn Theodórsson Samskiptastjóri 515 4934
Guðlaug K Jónsdóttir Móttökuritari / Þjónustusvið 515 4900
Guðmunda Oliversdóttir Bókari / Þjónustusvið 515 4900
Gyða Einarsdóttir Sérfræðingur í styrkjamálum / Stjórnsýslusvið 515 4900
Helga María Pálsdóttir Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs 5154922
Helgi Aðalsteinsson Rekstrarhagfræðingur / Þróunarsvið 515 4900
Hrund Valgeirsdóttir Verkefnisstjóri í stafrænni umbreytingu / Þróunarsvið 515 4900
Hugrún Geirsdóttir Sérfræðingur í umhverfismálum / Stjórnsýslusvið 515 4900
Inga Rún Ólafsdóttir Formaður samninganefndar sveitarfélaga 515 4928
Ingibjörg Hinriksdóttir Tækni- og upplýsingafulltrúi / Þjónustusvið 515 4900
Jóhannes Á. Jóhannesson Sérfræðingur / Þróunarsvið 515 4900
Kolbrún Erna Magnúsdóttir Skjalastjóri / Þjónustusvið 515 4900
Margrét Sigurðardóttir Sérfræðingur / Samninganefnd sveitarfélaga 515 4900
María Ingibjörg Kristjánsdóttir Félagsþjónustufulltrúi / Stjórnsýslusvið 515 4900
Óttar Freyr Gíslason Forstöðumaður Evrópuskrifstofu / Stjórnsýslusvið 515 4900
Ragnheiður Snorradóttir Gjaldkeri / Þjónustusvið 515 4900
Rósa Hjartardóttir Aðalbókari / Þjónustusvið 515 4900
Sólveig Ástudóttir Daðadóttir Tölfræðingur / Þróunarsvið 515 4900
Svala Hreinsdóttir Skólamálafulltrúi / Stjórnsýslusvið 515 4900
Valgerður Rún Benediktsdóttir Yfirlögfræðingur 515 4911
Valur Rafn Halldórsson Sviðsstjóri þjónustusviðs 515 4915
Þóra Helgadóttir Bókari / Þjónustusvið 515 4900
Þórdís Sveinsdóttir Sviðsstjóri þróunarsviðs 5154923