Samtaka um hringrásarhagkerfi

Samtaka um hringrásarhagkerfi er átak sambandsins í umhverfis og úrgangsmálum. Verkefninu, sem var hleypt af stokkunum með opnum fundi í mars 2022, hefur það að markmiði að aðstoða sveitarfélög við innleiðingu á lagabreytingum er varða innleiðingu hringrásarhagkerfis.

Nánar um verkefnið

Fréttir og tilkynningar

Kjara- og starfsmannamál

Kjarasamningar samþykktir með miklum meirihluta

Kosningu um kjarasamninga sveitarfélaganna við ýmsa viðsemjendur sína er lokið.
Lesa
Þróunar- og alþjóðamál

Tók þátt í alþjóðlegum fundum um málefni sveitarfélaga

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, var þátttakandi á leiðtogafundi í New York sem Sameinuðu þjóðirnar standa árlega fyrir um heimsmarkmiðin.
Lesa
Þróunar- og alþjóðamál

Rýniskýrsla um stöðu norrænna sveitarfélaga gagnvart heimsmarkmiðunum

Ný rýniskýrsla um stöðu norrænna sveitarfélaga gagnvart heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna er komin út.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Skrifað undir kjarasamninga við tuttugu stéttarfélög

Þann 3. júlí 2024 undirritaði Samninganefnd sveitarfélaga (SNS) kjarasamninga við tuttugu stéttarfélög, annars vegar innan Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og hins vegar við þrjú stéttarfélög innan ASÍ. Hefur Samninganefndin þar með lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem SNS hefur umboð fyrir.
Lesa
Skipulags- og byggðamál Umhverfis Ísland

Sólarsellustyrkir

Orkusetur Orkustofnunar auglýsir eftir umsóknum um sólarsellustyrki.
Lesa
Þróunar- og alþjóðamál

Rýniskýrsla um stöðu norrænna sveitarfélaga gagnvart heimsmarkmiðunum kynnt

Ný rýniskýrsla um stöðu norrænna sveitarfélaga gagnvart heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna verður kynnt í á sérstökum fundi hjá Sameinuðu Þjóðunum í New York þann 9. júlí milli kl. 17:15 og 18:30.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Hvaða þjónusta skiptir þig máli

Byggðastofnun efnir til þjónustukönnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðisins) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Kjarasamningar samþykktir með miklum meirihluta

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga sem samninganefnd sveitarfélaga og tíu aðildarfélög innan BSRB undirrituðu þann 13. júní er nú lokið, og voru þeir samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    383.726 Íbúar
    63 Sveitarfélög

Skráðu þig á póstlistann fyrir Tíðindi