Leiðbeiningar vegna boðaðra verkfalla
Vegna verkfallsaðgerða aðildarfélaga BSRB sem boðaðar eru í lok maí og í júní nk.

Fréttir og tilkynningar
Kjara- og starfsmannamál
Samningsumboð sveitarfélagana liggur hjá sambandinu
Að gefnu tilefni vill Samband íslenskra sveitarfélaga árétta að samningsumboð sveitarfélagana liggur hjá sambandinu en ekki einstaka sveitarfélögum.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál
Leiðbeiningar vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB
Vegna verkfallsaðgerða aðildarfélaga BSRB sem boðaðar eru í lok maí og í júní nk.
Lesa
Farsæld
Félagsþjónusta
Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál
Umsögn sambandsins um vindorkuskýrslu
Líkt og kunnugt er hefur starfshópur skilað ráðherra skýrslu sinni, um valkosti og greiningu á vindorku, ásamt því að hafa kynnt efni hennar á opnum fundum. Í skýrslunni eru dregin saman ýmis álitaefni og settir fram valkostir um hvaða leiðir séu færar.
Lesa
Sambandið
Þróunar- og alþjóðamál
Heimsókn frá lettneska sveitarfélaginu Balvi til sambandsins
Í gegnum árin hefur sambandið tekið á móti og skipulagt námsheimsóknir til Íslands fyrir fjölda sveitarfélaga í baltnesku löndunum sem hafa fengið styrk til slíkra námsferða frá Norrænu ráðherranefndinni.
Lesa
Sambandið
Þróunar- og alþjóðamál
Fulltrúar frá finnskum sveitarfélögum í heimsókn
Þann 22. maí komu 20 framkvæmdastjórar frá finnskum sveitarfélögum í heimsókn til sambandsins, ásamt framkvæmdastjóra finnska sveitarfélagasambandsins og fleiri starfsmönnum þess.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál
Hjúkrunarfræðingar samþykkja kjarasamning
Félagar í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa samþykkt kjarsamning við Samband íslenskra sveitarfélaga sem skrifað var undir 17. maí sl.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál
Kjarasamningur við KVH samþykktur
Félagsmenn í Kjarafélagið viðskipta- og hagfræðinga hafa samþykkt nýjan kjarasamning.
Lesa
Viðburðir
Sveitarfélögin
-
Landið allt
387.758 Íbúar64 Sveitarfélög -
Höfuðborgarsvæðið
240.882 Íbúar7 Sveitarfélög -
Suðurnes
29.108 Íbúar4 Sveitarfélög -
Vesturland
17.019 Íbúar9 Sveitarfélög -
Vestfirðir
7.205 Íbúar9 Sveitarfélög -
Norðurland vestra
7.405 Íbúar5 Sveitarfélög -
Norðurland eystra
31.161 Íbúar11 Sveitarfélög -
Austurland
11.031 Íbúar4 Sveitarfélög -
Suðurland
32.437 Íbúar15 Sveitarfélög