Hefjum störf!
Með nýju atvinnuátaki stjórnvalda „Hefjum störf“ er stefnt að því að skapa allt að sjö þúsund tímabundin störf. Atvinnuátakið er í samvinnu atvinnulífsins, opinberra stofnana, sveitarfélaga og félagasamtaka.

Fréttir og tilkynningar
Stjórnsýsla
Starfsþjálfun stórefld
Háskóli Íslands, menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa tekið höndum saman því skyni að stórefla tækifæri til starfsþjálfunar hér á landi.
Lesa
Skipulags- og byggðamál
Námsstefna um uppbyggingu ferðamannastaða
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands efnir til námsstefnu um uppbyggingu ferðamannastaða þriðjudaginn 20. apríl kl. 10:00-15:00. Námstefnunni er ætlað m.a. þeim sem koma að skipulagi hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða, sem og starfsmönnum sveitarfélaga.
Lesa
Félagsþjónusta
Skólamál
Barnavernd á tímum COVID-19
Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins um barnavernd á tímum COVID-19 fer fram miðvikudaginn 14. apríl 2021 kl. 08:30-10:00. Fundurinn fer fram í gegnum ZOOM forritið.
Lesa
Fræðslumál
Sprotasjóður styrkir 42 verkefni
Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2021-2022. Sjóðinum bárust alls 105 umsóknir og var heildarupphæð umsókna rúmlega 302 millj. kr. Veittir voru styrkir til 42 verkefna að upphæð rúmlega 54 millj. kr.
Lesa
Stjórnsýsla
Ráðherra heimilar aukið svigrúm sveitarstjórna til fjarfunda
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur tekið ákvörðun um tímabundin frávik frá ákveðnum skilyrðum sveitarstjórnarlaga í þeim tilgangi að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga.
Lesa
Fræðslumál
Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi var unnin í samráði við mennta- og menningarmálaráðuneytið og tekur mið af appelsínugulum lit í litakóða viðvörunarkerfis fyrir skólastarf sem kynnt var að loknu umfangsmiklu samráði við skólasamfélagið fyrr í vetur.
Lesa
Brussel
Þróunar- og alþjóðamál
Ný tækifæri – Opnunarhátíð Evrópusamstarfs
Ný tækifæri í Evrópusamstarfi verða kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu 15. apríl kl. 14:00-16:00 þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB verður hleypt af stokkunum.
Lesa
Lagabreyting á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga
Í dag var samþykkt á Alþingi lög um breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga. Tilefni lagasetningarinnar er að tryggja sveitarfélögum svigrúm til að ráðast í auknar fjárfestingar og mæta aðsteðjandi vanda í rekstri vegna þeirra áhrifa sem kórónuveirufaraldurinn hefur haft á íslenskt efnahagslíf og búskap hins opinbera.
Lesa
Næstu viðburðir
Ársþing SSNV
LesaTengiliðafundur um loftslagsmál og heimsmarkmiðin
LesaUpplýsingafundur um Hefjum störf!
LesaGreiðum götu hringrásarhagkerfisins
LesaAðalfundur SSA og Austurbrúar
LesaHaustþing SSA
LesaAðalfundur SSS
LesaFjármálaráðstefna
LesaÁrsþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2021
LesaSkólaþing sveitarfélaga 2021
LesaSveitarfélögin
-
Landið allt
368.792 Íbúar69 Sveitarfélög -
Höfuðborgarsvæðið
236.528 Íbúar7 Sveitarfélög -
Suðurnes
28.195 Íbúar4 Sveitarfélög -
Vesturland
16.710 Íbúar10 Sveitarfélög -
Vestfirðir
7.108 Íbúar9 Sveitarfélög -
Norðurland vestra
7.400 Íbúar7 Sveitarfélög -
Norðurland eystra
30.613 Íbúar13 Sveitarfélög -
Austurland
10.850 Íbúar4 Sveitarfélög -
Suðurland
31.388 Íbúar15 Sveitarfélög