Málþing um sameiningar sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga efnir til málþings um sameiningar sveitarfélaga sem haldið verður á Teams föstudaginn 7. maí kl. 08:30-10:00. Málþingið er öllum opið.

Nánar

Fréttir og tilkynningar

Félagsþjónusta Stjórnsýsla

Sumarstörf fyrir námsmenn

Líkt og í fyrrasumar stýrir Vinnumálastofnun átaki um sumarstörf fyrir námsmenn. Öll sveitarfélög eiga að hafa fengið sendar upplýsingar frá stofnuninni þar sem þau eru hvött til að hefja undirbúning fyrir átakið, móta störf og verkefni sem geta fallið að því og senda upplýsingar til Vinnumálastofnunar samkvæmt leiðbeiningum frá stofnuninni.
Lesa

Ársfundur Byggðastofnunar 2021

Ársfundur Byggðastofnunar verður sendur út frá Sauðárkróki fimmtudaginn 6. maí kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og gert er ráð fyrir að honum ljúki um kl. 15:00.
Lesa
Fjármál Kjara- og starfsmannamál

Umsögn um frumvarp um hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóða og tilgreinda séreign

Margir sveitarstjórnarmenn muna án efa eftir lagabreytingum og uppgjöri lífeyrisskuldbindinga vegna A-deilda Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Brúar lífeyrissjóðs árið 2017.
Lesa
Fræðslumál Stjórnsýsla

Handbók vinnuskóla

Umboðsmaður barna hefur gefið út Handbók vinnuskóla 2021. Í handbókinni er einnig að finna leiðbeiningar um endurmat ungmenna á vinnuskólanum og um sjálfsrýni ungmenna, ásamt öðru áhugaverðu efni um starfsemi vinnuskóla.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Ársfundur NTÍ 2021

Rafrænn fundur Náttúruhamfaratryggingar Íslands verður haldinn 20. maí 2021 kl. 12:00-13:00.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla

Málþing um sameiningar sveitarfélaga

Föstudaginn 7. maí nk. efnir Samband íslenskra sveitarfélaga til málþings um sameiningar sveitarfélaga. Málþingið fer fram í gegnum Teams samskiptaforritið og stendur frá kl. 08:30-10:00.
Lesa
Fjármál Kjara- og starfsmannamál

Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd

Föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag.
Lesa
Fræðslumál

Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2021

Stjórn Námsleyfasjóðs, sem fer með málefni Endurmenntunarsjóðs grunnskóla, hefur lokið úthlutun árið 2021.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    369.870 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19