Opið fyrir skráningu á fjármálaráðstefnu

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024.

Nánar

Fréttir og tilkynningar

Fjármál

Könnun á kjörum sveitarstjórnarfólks

Skýrsla þróunarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga um kaup og kjör sveitarstjórnarfólks er komin út. Í skýrslunni er að finna launakjör kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn og þeirra sem starfa í nefndum á vegum sveitarfélaga, auk launakjara framkvæmdastjóra sveitarfélaga sem jafnan eru nefndir sveitarstjórar eða bæjarstjórar.
Lesa
Fjármál

Opið fyrir skráningu á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024.
Lesa

Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2025–2026

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2025–2026.
Lesa
Sambandið

Fundaði með sendinefnd frá Chengdu í Kína

Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, fundaði ásamt starfsfólki Sambandsins með sendinefnd frá Chengdu í Kína í dag.
Lesa
Umhverfis Ísland

Áhugaverðir viðburðir á næstu vikum um sveitarfélög og loftslagsmál

Skipulagðir hafa verið fjölmargir viðburðir á vegum Leiðangurs Horizon Europe um aðlögun að loftslagsbreytingum þar sem fjallað verður um sveitarfélög sem standa frammi fyrir margvíslegum áskorunum sem tengjast loftslagsbreytingum.
Lesa
Stjórnsýsla Umhverfis Ísland

Auglýst eftir umsóknum í tengslum við fjárfestingar í orkuskiptum

Íslenskum sveitarfélögum stendur nú til boða að sækja um styrk í svokallað European City Facility verkefni sem fjármagnað er af LIFE áætlun ESB. Styrkirnir eru veittir til verkefna sem miða að því að þróa fjárfestingaáætlanir í þágu orkuskipta og aukinnar orkunýtingar.
Lesa
Skólamál

Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2024

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2024/2025.
Lesa
Félagsþjónusta

Er allt í gulu?

September verður aftur gulur í ár! 💛 Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    383.726 Íbúar
    63 Sveitarfélög

Skráðu þig á póstlistann fyrir Tíðindi