Grunnur að góðu samfélagi

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst á Akureyri miðvikudaginn 28. september og stendur til 30. september 2022 undir yfirskriftinni Grunnur að góðu samfélagi. Bein útsending er frá ráðstefnunni hér á vef sambandsins.

Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga verður lokuð á meðan á þinginu stendur.

Dagskrá landsþings

Fréttir og tilkynningar

Sambandið

Það þarf að gefa upp á nýtt

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, ávarpaði Landsþing sambandsins sem haldið er í Hofi á Akureyri í upphafi fundar í morgun.
Lesa
Sambandið

Það er ekki í boði að skila auðu!

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var sett á Akureyri kl. 16:00 í dag.
Lesa
Sambandið

Skrifstofan lokuð 28.-30. september

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga hefst á Akureyri miðvikudaginn 28. september og stendur til 30. september 2022 undir yfirskriftinni Grunnur að góðu samfélagi. Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga verður lokuð á meðan á þinginu stendur.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla

Starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum - drög að skýrslu

Drög að skýrslu verkefnisstjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar.
Lesa
Fjármál

Áframhaldandi hallarekstur

Árshlutauppgjör stærstu sveitarfélaganna fyrir fyrri hluta árs 2022.
Lesa
Fræðslumál

Fræðslusamningur Heimilis og skóla við sveitarfélög

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og SAFT skrifuðu nýlega undir samstarfssamning við Fjarðabyggð og Fjarðaforeldra.
Lesa
Sambandið

Ársskýrsla Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

Ársskýrsla Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir árið 2021 er komin á vefinn. Að þessu sinni er ársskýrslan einungis birt á vef sambandsins og er í einfaldri framsetningu.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslana í dreifbýli

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    376.248 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022