Landsþing 2023

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fer fram föstudaginn 31. mars 2023.

Dagskrá landsþingsins

Fréttir og tilkynningar

Umhverfis- og tæknimál

Könnun nr. 2 - kannanir sambandsins um innleiðingu hringrásarhagkerfis

Nú þegar hafa borist 36 svör við fyrstu könnun en fresturinn framlengdur um nokkra daga ásamt því að könnun númer 2 hefur verið send út.
Lesa
Félagsþjónusta

Samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks sett á laggirnar

Forsætisráðuneytið hefur sett á laggirnar samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks.
Lesa
Stjórnsýsla

Umsagnarfrestur um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga framlengdur

Innviðaráðuneytið hefur ákveðið að framlengja umsagnarfrest um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til 30. mars.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Meðhöndlun dýraleifa í ólestri

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og sambandið stóðu nýlega að gerð minnisblaðs um ráðstöfun dýraleifa. Í tengslum við vinnu að svæðisáætlanahluta átaksins Samtaka um hringrásarhagkerfi kom í ljós að kanna þurfti betur umgjörð meðhöndlunar á dýraleifum.
Lesa
Fjármál Umhverfis- og tæknimál

Óskað eftir sveitarfélögum til að innleiða Borgað þegar hent er

Sveitarfélög hafa unnið að því að innleiða Borgað þegar hent er (BÞHE) kerfi sem aðferð við innheimtu fyrir meðhöndlun úrgangs (sorphirðugjöld) með aðstoð sambandsins í samstarfi við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS).
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Kannanir sambandsins um innleiðingu hringrásarhagkerfis

Um áramótin tóku gildi ný lög vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis þar sem  og sveitarfélög gegna  lykilhlutverki. Samband íslenskra sveitarfélaga setur nú á fót röð kannana til að kanna stöðu innleiðingar laganna.
Lesa
Farsæld Félagsþjónusta

Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda.
Lesa
Sambandið Stjórnsýsla

Vinnustofur Sveitarfélagaskólans farnar af stað

Fyrsta vinnustofa Sveitarfélagaskólans var haldin í Árborg þann 14. mars sl.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    387.758 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Samtaka um hringrásarhagkerfi