Fréttir og tilkynningar

SIS_Felagsthjonusta_190x160

23.9.2019 Félagsþjónusta og forvarnamál : Námskeið fyrir félagsmálanefndir sveitarfélaga

Þann 11. október n.k. verður efnt til námskeiðs fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsfólk félagsþjónustu. Námskeiðið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica og stendur frá kl. 09:00-15:30. Námskeiðið verður í beinu streymi og eru nefndarmenn og starfsfólk sem ekki eiga heimagengt hvött til að sameinast á einum stað og horfa saman á námskeiðið.

Akureyri

19.9.2019 Stjórnsýsla : Samskiptasáttmáli kjörinna fulltrúa samþykktur á Akureyri

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar 17. september sl. voru kynntar og samþykktar samhljóða tillögur starfshóps sem hafði það verkefni að útbúa viðbragðsáætlun vegna ofbeldis, áreitis og/eða kynferðislegrar áreitni sem kjörnir fulltrúar kunna að verða fyrir í störfum sínum fyrir bæinn.

Loftslagsrad-kemur-saman

19.9.2019 Umhverfis- og tæknimál : Nýtt loftslagsráð tekið til starfa

Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn miðvikudaginn 18. september sl.

16.9.2019 Félagsþjónusta og forvarnamál : Fjarþjónusta sveitarfélaga – vinnustofa í velferðartækni

Föstudaginn 20. september nk. efnir Norræna velferðarmiðstöðin í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, Félagsmálaráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið til vinnustofu í velferðartækni. 

16.9.2019 Skipulags- og byggðamál : Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í umsagnarferli

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags.

13.9.2019 Umhverfis- og tæknimál : Við þurfum að hlusta á unga fólkið

Sá hópur sem gerir mestar kröfur til okkar er unga fólkið og á þau verðum við að hlusta.

12.9.2019 Umhverfis- og tæknimál : Margnota er málið

Átakið „Plastlaus september“ er nú í fullum gangi. Er þetta í þriðja sinn sem átakið er haldið og hefur þátttaka farið vel af stað. Markmið verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um platsnotkun og leiðir til þess að minnka notkun plasts.

6.9.2019 Stjórnsýsla : Landsþing samþykkir þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga

XXXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélag samþykkti í dag að mæla með því við Alþingi að fyrirliggjandi þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023.

6.9.2019 Stjórnsýsla : Framtíðin er björt

„Til að nýta til fulls tækifærin til sóknar og jafnframt til að takast á við áskoranirnar þá þurfum við öflug og sjálfbær sveitarfélög. Sveitarfélög sem bæði geta veitt íbúum sínum bestu þjónustu sem völ er á og unnið að hagsmunamálum þeirra og samfélagsins alls.“

Sjá allar fréttir


Næstu viðburðir Sjá alla viðburði

Viðburðir

25.09.2019 Fundir og ráðstefnur Ársfundur SSV

25.09.2019 Fundir og ráðstefnur Heilsa og velferð barna

27.09.2019 Fundir og ráðstefnur Hafnafundur 2019

02.10.2019 Fundir og ráðstefnur Forvarnardagurinn

02.10.2019 Fundir og ráðstefnur Sjávarútvegsfundur

03.10.2019 - 04.10.2019 Fundir og ráðstefnur Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2019

04.10.2019 Fundir og ráðstefnur Aðalfundur SSKS

11.10.2019 - 12.10.2019 Fundir og ráðstefnur Haustþing SSA

18.10.2019 Fundir og ráðstefnur Haustþing SSNV

24.10.2019 - 25.10.2019 Fundir og ráðstefnur Aðalfundur SASS

25.10.2019 - 26.10.2019 Fundir og ráðstefnur Haustþing FV og Vestfjarðarstofu

04.11.2019 Fundir og ráðstefnur Skólaþing sveitarfélaga

Skólaþing sveitarfélaga

Sjá nánar

08.11.2019 Fundir og ráðstefnur Skipulagsdagurinn

Allir viðburðir