Stafræn sveitarfélög

Settur hefur verið upp vefur fyrir verkefnið Stafræn sveitarfélög. Á vefnum er hægt að fræðast um ýmislegt tengt stafrænni þróun, lesa um stafrænar lausnir og nálgast efni sem flýtir fyrir vinnslu stafrænna verkefna.

Nánar ...

Fréttir og tilkynningar

Umhverfis- og tæknimál

Niðurstöður könnunar benda til skorts á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum

Samband íslenskra sveitarfélaga framkvæmdi nýlega könnun á ýmsum þáttum tengdum tveimur af sautján heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Annars vegar heimsmarkmið 12 er fjallar um neyslu og úrgang og hins vegar markmið 13 um loftslagsmál.
Lesa
Fræðslumál

Bakvakt fyrir stjórnendur leik- og grunnskóla og frístundastarfs vegna Covid-19

Bakvakt fyrir stjórnendur grunn- og leikskóla og frístundastarfs og er nú til staðar. Númerið hjá bakvaktinni er 547 1122, netfangið er ahs@shs.is
Lesa
Fræðslumál

Hvaða vísindamanneskjur hittum við í framtíðinni?

Breska sendiráðið óskar eftir þátttöku nemenda á aldrinum 5-14 ára í myndasamkeppni um teikningu af sögupersónu sem mun koma fyrir í nýju bókinni. Sögupersónan á að vera vísindamanneskja framtíðarinnar.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Opið fyrir umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda

Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 15. janúar 2022.
Lesa
Fjármál Stjórnsýsla

Virðisaukaskattur endurgreiddur vegna vinnu við lóðaframkvæmdir

Yfirskattanefnd hefur fallist á kröfu sveitarfélags um endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu manna við framkvæmdir á lóð húsnæðis í eigu sveitarfélagsins.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Alþjóðlegi klósettdagurinn 19.11.

Sambandið vekur athygli á því að 19. nóvember er Alþjóðlegi klósettdagurinn.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Skipulagsdagurinn 2021

Fjórða bylgja heimsfaraldursins setti mark sitt á Skipulagsdaginn sem að þessu sinni var haldinn í Salnum í Kópavogi 12. nóvember sl.
Lesa
Stjórnsýsla

Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum

Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga hefur verið birt í Stjórnartíðindum.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    374.830 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19