Landsþing og fjármálaráðstefna 2024

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2024 verður haldið í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 14. mars 2024. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. og 11. október 2024.

Takið dagana frá

Fréttir og tilkynningar

Heiða Björg ræddi mikilvægi grænna umbreytinga fyrir sveitarfélögin á norrænni ráðstefnu í Hörpu

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, tók þátt í ráðstefnunni Green Transition on the Nordic Labor Market: A Tripartite Dialogue sem félags- og vinnumarkaðsráðherra bauð til í Hörpu þann 1. desember.
Lesa

Nýtt skipurit tekur gildi

Nýtt skipurit sambandsins tók gildi 1. desember. Undanfarna mánuði hefur verið unnið að greiningu á skipulagi sambandsins í samráði við stjórn og ýmsa ráðgjafa þar sem horft var til bæði rekstrar og þjónustu sambandsins.
Lesa
Fjármál Fræðslumál

Rekstrarkostnaður á heilsdagsígildi í leikskólum sveitarfélaga 2022

Út er komið yfirlitsskjal um rekstrarkostnað á hvert heilsdagsígildi leikskólabarna eftir stærð leikskóla árið 2022. Um er að ræða beinan rekstrarkostnað á leikskóla sveitarfélaga.
Lesa
Skólamál

Samstarfsverkefni um vinnuumhverfi starfsfólks í leik- og grunnskólum

Vinnueftirlitið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands eiga í samstarfi um verkefni sem hefur það markmið að meta áhættuþætti í vinnuumhverfi starfsfólks leik- og grunnskóla. Athugið að umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. desember nk.
Lesa
Félagsþjónusta Lýðræði og mannréttindi

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefna innflytjenda með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma aðlögun innflytjenda og íslensks samfélags.
Lesa
Stjórnsýsla

Óskað eftir umsóknum um styrki í nýjan vinnuverndarsjóð

Samband íslenskra sveitarfélaga vekur athygli á að Vinnueftirlitið hefur framlengt fresti til að skila inn umsókn um styrki í nýjan vinnuverndarsjóð, en hann er nú til 12. desemb
Lesa
Fjármál

Mikilvægt að horft sé til samstillts átaks til að kveða niður verðbólguna

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga bókaði eftirfarandi á fundi sínum í dag vegna umræðna um kjarasamninga og forsendur fjárhagsáætlana:
Lesa
Farsæld

Akranes ætlar að verða fyrsta íþróttasveitarfélagið

Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélagið á landinu.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    387.758 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Samtaka um hringrásarhagkerfi