Upplýsingasíða vegna Covid

COVID-19 faraldurinn hefur breiðist hratt út frá árinu 2020. Veiran er nú í miklum vexti hér á landi og er full ástæða til að minna sveitarstjórnarfólk á upplýsingasíðu um Covid hér á vef sambandsins.

Upplýsingar vegna Covid-19

Fréttir og tilkynningar

Kjara- og starfsmannamál

Nýr kjarasamningur við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

Samninganefndir Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í dag með rafrænum hætti nýjan kjarasamning milli aðila.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin í sendiráðum vegna sameiningar sveitarfélaga

Á vef utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á atkvæðagreiðslum um tillögur um sameiningu sveitarfélaganna Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps, sveitarfélaganna Eyja – og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, og sveitarfélaganna Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 19. febrúar næstkomandi.
Lesa
Sambandið Stafrænt

Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu – tæknistrúktúr, innviðir og gagnahögun

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings hjá stafrænu umbreytingarteymi sem vinnur með sveitarfélögunum.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Úrskurðarnefnd hafnar kröfu um niðurfellingu förgunargjalds

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um að fella úr gildi ákvörðun Dalabyggðar um álagningu förgunargjalds vegna dýrahræja.
Lesa
Félagsþjónusta Fræðslumál Stjórnsýsla

Ábendingar til sveitarfélaga vegna Covid-19

Nú þegar nýtt ár er gengið í garð og glíman við Covid-19 er enn þá í algleymingi teljum við hjá sambandinu rétt að vekja athygli ykkar á eftirfarandi upplýsingum sem vonandi gagnast á komandi vikum og mánuðum.
Lesa
Þróunar- og alþjóðamál

Fjarvinna og sanngjörn umskipti

Fjarvinna og sanngjörn var yfirheiti árlegrar ráðstefnu norrænu byggðastofnunarinnar, Nordregio, sem fór fram á vefnum 23.-24. nóvember sl.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Orka og matvælaframleiðsla

Orkufundur 2021, sem var frestað sl. vor, verður haldinn 14. janúar nk.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi

Fjölmenningarstarf sveitarfélaga

Þeim sveitarfélögum fer fjölgandi sem ráða fjölmenningarfulltrúa til að hafa yfirsýn yfir málefni innflytjenda í sveitarfélögum og veita fjölmenningarlegan stuðning þvert á starfsemina.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    374.830 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19