Mjög góð þátttaka í sveitarfélaga-skólanum

Sveitarfélagaskólinn er stafrænn vettvangur með námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga. Aðrir áhugasamir aðilar geta einnig keypt aðgang að Sveitarfélagaskólanum. Nú þegar hefur ríflega helmingur kjörinna fulltrúa skráð sig í skólann. Skráning fer fram með því að smella á tengilinn hér að neðan. Greitt er árgjald fyrir aðgang að skólanum.

Sveitarfélagskólinn

Fréttir og tilkynningar

Félagsþjónusta Fræðslumál

Sérfræðingur í málefnum barna

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða sérfræðing í málefnum barna
Lesa
Félagsþjónusta

Starfshópur um innleiðingu barnaverndarlaga

Í mars sl. tók starfshópur um innleiðingu barnaverndarlaga til starfa sem var skipaður af mennta- og barnamálaráðuneytinu.
Lesa
Fjármál

Enginn afgangur af rekstri

Hag- og upplýsingasvið hefur nú safnað saman ársreikningum A-hluta 64 af þeim 69 sveitarfélögum sem við lýði voru árið 2021. Í þessum sveitarfélögum búa yfir 99% landsmanna.
Lesa
Félagsþjónusta

Viljayfirlýsing um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk undirrituð

Þann 21. júní sl. undirrituðu félags- og vinnumarkaðsráðherra, heilbrigðisráðherra, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og formaður Landsambands eldri borgara, viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk.
Lesa
Fræðslumál

Innleiðing aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, mun í haust hefja undirbúning að innleiðingu aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni í leik-, grunn- og framhaldsskólum.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Byggðaáætlun 2022-2036 samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti 15. júní sl. þingsályktunartillögu innviðaráðherra um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2022-2026.
Lesa
Félagsþjónusta Skipulags- og byggðamál

Frumvarp til að rampa upp Ísland

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Í frumvarpinu er Jöfnunarsjóði sveitarfélaga heimilað, á grundvelli samnings, að ráðstafa framlagi úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að upphæð 50 millj. kr. árlega á árunum 2022–2025 til verkefnisins Römpum upp Ísland , í þeim tilgangi að bæta aðgengi fyrir fatlað fólk á landsvísu.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla

Skyldur sveitarfélaga í jafnréttismálum skv. lögum

Jafnréttisstofa vekur athygli sveitarstjórna á ákvæði laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna sem lúta að skyldum sveitarfélag auk laga nr. 151/2020 um stjórnsýslu jafnréttismála.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    376.248 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Spurt og svarað vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu