Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2023

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2023 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 21. og 22. september sl. Ráðstefnan var í beinu streymi á vef sambandsins og eru upptökur frá báðum dögum komnar inn á vef ráðstefnunnar.

Dagskrá og upptökur frá fjármálaráðstefnu 2023

Fréttir og tilkynningar

Kjara- og starfsmannamál

Stjórnendur innan LSS samþykkja kjarasamning

Félagsmenn inann LSS stjórnendur slökkviliða hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024. 
Lesa
Félagsþjónusta

Vonbrigði með einhliða aðgerð félags- og vinnumarkaðsráðherra

Félags- og vinnumarkaðsráðherra boðaði fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga á fund sinn í morgun. Þar tilkynnti ráðherra að hann hefði sent sveitarfélögum tilmæli vegna aðstoðar við útlendinga sem fengið hafa endanlega synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd hér á landi og eigi ekki rétt á þjónustu á grundvelli útlendingalaga. Jafnframt hefði hann gert breytingar á reglugerð um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga.
Lesa
Fræðslumál

Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2023

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2023/2024.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Starfsgreinasambandið samþykkir kjarasamning

Félagar í Starfsgreinasambandi Íslands hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 13. september sl.
Lesa
Farsæld Félagsþjónusta

Gott að eldast: Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum

Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.
Lesa
Fræðslumál

Villa í skóladagatali

Nýlega var athygli okkar vakin á því að í skóladagatali 2023-2024 væru bóndadagur og konudagur á röngum dögum.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Félag skipstjórnarmanna samþykkir nýjan kjarasamning

Félagsmenn Félags skipstjórnarmanna (FS) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.
Lesa
Fjármál

Fjármálaráðstefnan heldur áfram

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga stendur nú yfir á Hilton Reykjavík Nordica. Það líður að lokum fyrri dags ráðstefnunnar en henni verður fram haldið á morgun, föstudag, stundvíslega kl. 09:00.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    387.758 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Samtaka um hringrásarhagkerfi