Sveitarfélaga-skólinn tekur til starfa 16. maí
Sveitarfélagaskólinn er stafrænn vettvangur með námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga. Aðrir áhugasamir aðilar geta einnig keypt aðgang að Sveitarfélagaskólanum. Hægt er að kaupa aðgang með því að senda tölvupóst á samband@samband.is. Greitt er árgjald fyrir aðgang að skólanum.

Fréttir og tilkynningar
Lýðræði og mannréttindi
Þjónusta á kjördag
Hér á eftir er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, svo sem um kjörskrá og atriði er lúta að framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna laugardaginn 14. maí 2022.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi
Fyrstu fundir nýrra sveitarstjórna
Fyrirspurnir hafa borist til sambandsins varðandi tímasetningu fyrsta fundar nýrrar sveitarstjórnar eftir kosningar.
Lesa
Félagsþjónusta
Fræðslumál
Fjárframlag til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu í sumar
Mennta- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarf fyrir börn og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar vegna áhrifa heimsfaraldurs.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál
Áhersla á innkaup sveitarfélaga í úrgangsmálum
Sambandið hefur opnað fyrir skráningar á þátttöku á fundi um innkaup í úrgangsstjórnun sveitarfélaga. Verkefnið kallast ,, Kaup í anda hringrásarhagkerfis – innkaup í úrgangstjórnun sveitarfélaga“.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál
Leikskólakennarar samþykktu kjarasamning
Félagar í Félagi leikskólakennara hafa samþykkt kjarasamning sem gerður var við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa
Fræðslumál
Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla
Stjórn Námsleyfasjóðs, sem fer með málefni Endurmenntunarsjóðs grunnskóla, hefur lokið úthlutun árið 2022.
Lesa
Sambandið
Stjórnsýsla
Opnun Sveitarfélagaskólans
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur um langt skeið staðið fyrir fræðslu í upphafi kjörtímabils fyrir nýkjörið sveitarstjórnarfólk með staðnámskeiðum.
Lesa
Félagsþjónusta
Fjármál
Skipar starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 6. maí sl. var tillaga félags- og vinnumarkaðsráðherra um að skipa starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk samþykkt.
Lesa
Viðburðir
Nýsköpunardagur hins opinbera - Græn nýsköpun
LesaKaup í anda hringrásarhagkerfis - innkaup í úrgangsstjórnun sveitarfélaga
LesaMálþing um samstarf sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu
LesaAukaársþing SASS
LesaFjórðungsþing að hausti
LesaFyrra haustþing SSNE
LesaLandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
LesaFjármálaráðstefna sveitarfélaga 2022
LesaÁrsþing SASS
LesaÁrsþing SASS 2023
LesaSveitarfélögin
-
Landið allt
376.248 Íbúar64 Sveitarfélög -
Höfuðborgarsvæðið
240.882 Íbúar7 Sveitarfélög -
Suðurnes
29.108 Íbúar4 Sveitarfélög -
Vesturland
17.019 Íbúar9 Sveitarfélög -
Vestfirðir
7.205 Íbúar9 Sveitarfélög -
Norðurland vestra
7.405 Íbúar5 Sveitarfélög -
Norðurland eystra
31.161 Íbúar11 Sveitarfélög -
Austurland
11.031 Íbúar4 Sveitarfélög -
Suðurland
32.437 Íbúar15 Sveitarfélög