Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu

Samband íslenskra sveitarfélaga boðar til stafrænnar ráðstefnu sveitarfélaga miðvikudaginn 29. september kl. 09:00-12:30.

Nánar ...

Fréttir og tilkynningar

Stafrænt

Styttist í vefráðstefnu um stafræna umbreytingu sveitarfélaga

Nú styttist í vefráðstefnuna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga sem verður haldin næstkomandi miðvikudag, 29. september, kl. 9-12:15.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Verkfærakista Loftslagsvænni sveitarfélaga opnuð

Á fjölmennum fundi um loftslagsmál sveitarfélaga sem fram fór í dag afhenti Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Sigrúnu Ágústsdóttur forstjóra Umhverfisstofnunnar Verkfærakistu loftslagsvænni sveitafélaga til rekstrar.
Lesa
Fjármál

Fjárhagsstaða sveitarfélaga versnar enn

Árshlutauppgjör stærstu sveitarfélaganna fyrir fyrri hluta árs 2021
Lesa
Lýðræði og mannréttindi

Nýtt miðlægt vefsvæði um jafnréttismál

Forsætisráðuneytið hefur sett í loftið nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Opnun verkfærakistu Loftslagsvænni sveitarfélaga

Miðvikudaginn 22. september kl. 8:30-10:30 efnir Samband íslenskra sveitarfélaga til fjarfundar með sveitarfélögum og landshlutasamtökum sveitarfélaga um opnun verkfærakistu í loftslagsmálum sveitarfélaga.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

SKÖR OFAR

Föstudaginn 17. september kl. 13:00-14:00 efnir Samband íslenskra sveitarfélaga og stýrihópur um hátæknibrennslu úrgangs til annars kynningarfundar á Teams.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Stefna um aðlögun samfélagsins að loftslagsbreytingum gefin út

Í ljósi loftslagsvár er fyrsta stefna íslenskra stjórnvalda um aðlögun að loftslagsbreytingum. Stefnan verður lögð til grundvallar við gerð aðgerðaáætlunar um aðlögun samfélagsins að loftslagsbreytingum.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Skýrsla um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur

Skýrsla sem Byggðastofnun tók saman um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru sérstakar svæðagreiningar, þar sem m.a. er fjallað um styrkleika og veikleika hvers svæðis en einnig áskoranir með tilliti til almenningssamgangna.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    371.580 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19