Betri vinnutími

Tímamótasamkomulag um styttingu vinnutíma náðist í kjarasamningum opinberra starfsmanna á vormánuðum árið 2020.

Markmið styttingar vinnutímans er að bæta lífskjör og auðvelda samræmi á milli vinnu og einkalífs. Styttingin hefur einnig það að markmiði að bæta vinnustaðamenningu og auka skilvirkni og þjónustu. Hún byggir á gagnkvæmum sveigjanleika og getur þannig stuðlað að bættum lífskjörum.

Sambandið hefur útbúið vefsíðu þar sem farið er yfir mögulegar útfærslur á styttingu vinnutímans og leiðbeiningar um framkvæmd breytinganna sem eiga að leiða til betri vinnutíma.

Betri vinnutími

Fréttir og tilkynningar

Félagsþjónusta

Ályktun Evrópusamtaka sveitarfélaga um félagsleg réttindi íbúa Evrópu

Starfsáætlun framkvæmdastjórnar ESB fyrir árið 2020 byggir á sex forgangsmálum. Eitt þeirra fjallar um „Efnahagskerfi sem sinnir þörfum almennings“ en þar skipa félagsleg réttindi stóran sess. Sérfræðinganefnd á vegum Evrópusamtaka sveitarfélaga, sem fjallar um málefni sem snúa að sveitarfélögum sem vinnuveitendur, fundaði um málið 20. október 2020.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Félag grunnskólakennara samþykkir kjarasamning

Félag grunnskólakennara hefur samþykkt kjarasaming við Samband íslenskra sveitarfélaga með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Á kjörskrá voru 5.305, atkvæði greiddu 3.642 af þeim sögðu 2.667 já eða 73,23%.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Verkfærakista sveitarfélaga í loftslagsmálum

Síðastliðinn mánudag fundaði samráðshópur sveitarfélaga um loftslagsmál og Heimsmarkmiðin undir yfirskriftinni Loftslagsmál – Hvaða verkfæri þurfa sveitarfélögin til að draga úr losun?
Lesa
Stafrænt Stjórnsýsla

Netöryggismánuðurinn

Október er á hverju ári helgaður netöryggismálum í mörgum löndum Evrópu. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi málaflokksins og hvetja til þess að viðburðir á sviði netöryggismála yrðu haldnir í mánuðinum.
Lesa
Brussel Umhverfis- og tæknimál

Markmið ESB um sjálfbærni og orkunýtingu bygginga

Framkvæmdastjórn ESB leggur mikla áherslu á að ráðist verði í auknar aðgerðir varðandi sjálfbærni og orkunýtni bygginga. Á þessu ári fer fram samráð við hlutaðeigandi aðila varðandi málið, hversu langt eigi að ganga, hversu hratt og hvað skili mestum árangri.
Lesa
Fjármál Skólamál

Rekstrarkostnaður á nemanda í grunnskólum 2019

Út er komið yfirlitsskjal um rekstrarkostnað á hvern grunnskólanemanda eftir stærð skóla árið 2019. Um er að ræða beinan rekstrarkostnað á almenna grunnskóla sveitarfélaga. Sérskólar eru því ekki meðtaldir.
Lesa
Brussel Umhverfis- og tæknimál

Hringrásarhagkerfið sett á oddinn í borgum Evrópu

Það þarf að hraða innleiðingu hringrásarhagkerfisins í Evrópu. Þetta er megininntak yfirlýsingar sem hátt í 30 evrópskar borgir hafa undirritað.
Lesa
Skipulags- og byggðamál Stjórnsýsla

Sameinað sveitarfélag á Austurlandi

Sveitarstjórn Sameinaðs sveitarfélags á Austurlandi kom saman til fyrsta fundar miðvikudaginn 7. október sl. Á fundinum var m.a. staðfest ráðning Björns Ingimarssonar sem sveitarstjóra hins sameinaða sveitarfélags, auk annarra embætta, s.s. forseta sveitarstjórnar og formanns byggðaráðs.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    364.134 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19