Upplýsingasíða vegna Covid

COVID-19 faraldurinn hefur breiðist hratt út frá árinu 2020. Veiran er nú í miklum vexti hér á landi og er full ástæða til að minna sveitarstjórnarfólk á upplýsingasíðu um Covid hér á vef sambandsins.

Upplýsingar vegna Covid-19

Fréttir og tilkynningar

Lýðræði og mannréttindi

Aukið vægi útstrikana og breytinga á röð frambjóðenda í sveitarstjórnarkosningum

Tilefni þykir til að vekja athygli sveitarstjórnamanna og kjörstjórna á grein í Kjarnanum eftir Þorkel Helgason þar sem fjallað er um áhrif nýrra kosningalaga á talningu í sveitarstjórnarkosningum.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Mikill meirihluti tónlistarkennara samþykktu nýjan kjarasamning

Tæplega 73% aðildarfélaga í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum samþykktu nýjan kjarasamning sem skrifað var undir þann 11. janúar sl.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Umræðufundur um stofnun húsnæðis-sjálfseignarstofnunar sem þjóni sveitarfélögum á landsbyggð

Miðvikudaginn 26. janúar kl. 13-14 standa Samband íslenskra sveitarfélaga og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) fyrir streymisfundi þar sem farið verður yfir forsendur samstarfs sveitarfélaga um stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar (hses.).
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Yfirlýsing vegna kröfu FG um greiðslur vegna COVID-19

Kjaraviði Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur borist fyrirspurnir frá sveitarfélögum og skólastjórnendum í kjölfar þess að Félag grunnskólakennara hefur sent félagsmönnum upplýsingar um að þeir eigi rétt á greiðslum vegna COVID-19.
Lesa
Þróunar- og alþjóðamál

Heimsmarkmiðin sem stjórntæki fyrir sveitarfélög

Norræna byggðastofnunin Nordregio, skipulagði í fyrra veffundaröð um innleiðingu heimsmarkmiðanna í norrænum sveitarfélögum og heldur nú áfram á þeirri braut með þremur veffundum.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Nýr kjarasamningur við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

Samninganefndir Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í dag með rafrænum hætti nýjan kjarasamning milli aðila.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin í sendiráðum vegna sameiningar sveitarfélaga

Á vef utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á atkvæðagreiðslum um tillögur um sameiningu sveitarfélaganna Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps, sveitarfélaganna Eyja – og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, og sveitarfélaganna Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 19. febrúar næstkomandi.
Lesa
Sambandið Stafrænt

Verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu – tæknistrúktúr, innviðir og gagnahögun

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að framsýnum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings hjá stafrænu umbreytingarteymi sem vinnur með sveitarfélögunum.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    374.830 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19