Samtaka um hringrásarhagkerfi

Samtaka um hringrásarhagkerfi er átak sambandsins í umhverfis og úrgangsmálum. Verkefninu, sem var hleypt af stokkunum með opnum fundi í mars 2022, hefur það að markmiði að aðstoða sveitarfélög við innleiðingu á lagabreytingum er varða innleiðingu hringrásarhagkerfis.

Nánar um verkefnið

Fréttir og tilkynningar

Stjórnsýsla

Nýtt sveitarfélag á Vestfjörðum

Þann 19. maí tók gildi sameining sveitarfélaganna á sunnanverðum Vestfjörðum, Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar, í eitt sveitarfélag. Nafn á sveitarfélagið hefur ekki verið valið en tímabundið heiti þess er Sameinað sveitarfélag Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi

Forsetakosningar 1. júní 2024

Kosið verður til embættis forseta Íslands laugardaginn 1. júní 2024. Hægt er að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi

Kosið um breytingu á nafni Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Samhliða forsetakosningunum þann 1. júní nk. kjósa íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps um það hvort skipta eigi um nafn á sveitarfélaginu.
Lesa
Fjármál

Málstofa um fjármál íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga og Deloitte halda málstofu þann 24. maí um fjármál íslenskra sveitarfélaga.
Lesa
Stafrænt

Yfir 300 manns á Nýsköpunardegi hins opinbera

Yfir 300 manns mættu á Nýsköpunardag hins opinbera sem Stafræn sveitarfélög í samstarfi við Ríkiskaup stóðu fyrir á Hilton Reykjavík Nordica í gær.
Lesa
Umhverfis Ísland

Alþjóðlegur samningur um plastmengun í bígerð 

Nú standa yfir alþjóðlegar samningaviðræður um plast og plastmengun, þar sem stefnt er að því að ná samkomulagi í árslok 2024.
Lesa
Farsæld Félagsþjónusta

Forvarnarstarf á Íslandi

Morgunfundur Náum áttum hópsins verður haldinn á Zoom og í Hverafold 1-3, miðvikudaginn 15. maí kl. 08:30-10:00. Efni fundarins er Forvarnarstarf á Íslandi, hvað höfum við lært og hvert viljum við stefna?
Lesa
Stafrænt

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    383.726 Íbúar
    63 Sveitarfélög

Skráðu þig á póstlistann fyrir Tíðindi