Landsþing 2024

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 14. mars 2024.

Nánar

Fréttir og tilkynningar

Farsæld Fræðslumál

Framlengdur umsóknarfrestur

Endurmenntunarsjóður grunnskóla hefur framlengt umsóknarfrest til 6. mars nk. vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2024-2025.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Álit um færslu tryggingafræðilegs endurmats Brúar lífeyrissjóðs

Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Brúar, hélt erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í september 2023, þar sem fram kom að tryggingaleg staða A deildar Brúar er neikvæð.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Drög að borgarstefnu í samráðsgátt

Með borgarstefnu er markmiðið að styðja við þróun borgarsvæða sem drifkraft velsældar, fjölbreyttari búsetukosta og aukinnar samkeppnishæfni landsins.
Lesa
Umhverfis Ísland Umhverfis- og tæknimál

Ársfundur náttúruverndarnefnda

Sambandið vekur athygli sveitarfélaga á ársfund náttúruverndarnefnda sem haldinn verður á Ísafirði þann 21. mars næstkomandi frá kl. 10-16:30. Fundurinn var fyrirhugaður 12. október sl. en var frestað vegna veðurs, Yfirskrift fundarins er Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?
Lesa
Farsæld

Smáraskóli í Kópavogi vann Sexuna 2024!

Við óskum þeim innilega til hamingju með sigurinn.
Lesa
Farsæld

Viljayfirlýsing um samstarf þjónustukerfa á sviði endurhæfingar

Heildstæð nálgun, samvinna kerfa og samfella í þjónustu verða leiðarstefin í endurhæfingu fólks samkvæmt viljayfirlýsingu sem hefur verið undirrituð.
Lesa
Farsæld Sambandið

Heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna

Mennta- og barnamálaráðuneytið stóð ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fleiri samstarfsaðilum fyrir málþingi um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna á föstudag. Meginumfjöllunarefnið var hvaða leiðir eru færar til að auka aðgengi nemenda að vönduðum námsgögnum.
Lesa
Farsæld Fræðslumál

Framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til málþings um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fyrir börn og ungmenni föstudaginn 16. febrúar kl. 13:00–17:00 á Reykjavík Natura að Nauthólsvegi 52 og í streymi.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    387.758 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Skráðu þig á póstlistann fyrir Tíðindi