Samtaka um hringrásarhagkerfi
Umfangsmiklar lagabreytingar voru samþykktar á alþingi í júní 2021 um flokkun og endurvinnslu, hollustuhætti, mengunarvarnir, úrvinnslugjald og fleira. Þessar breytingar komu flestar til framkvæmda 1. janúar 2023. Er þeim ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis svo stuðla megi að sjálfbærri auðlindanotkun og draga úr myndun úrgangs.

Fréttir og tilkynningar
Félagsþjónusta
Fjármál
Breyttar viðmiðunarfjárhæðir vegna félagslegra íbúða og breytingar á framkvæmd opinbers húsnæðisstuðnings
Athygli sveitarfélaga er vakin á því að innviðaráðherra hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2023.
Lesa
Farsæld
Félagsþjónusta
Fræðslumál
Hvað myndirðu gera ef barnið þitt kæmi heim með sýnilega áverka?
Sem betur fer reyna langflestir foreldrar allt sem þau geta til að vernda og verja börnin sín fyrir því sem veldur þeim skaða. Börnum af minni kynslóð var til dæmis kennt að varast ókunnuga á götum úti, fara aldrei upp í bíl með ókunnugum og svo auðvitað var stúlkum kennt að passa sig og setja sig ekki í aðstæður sem gætu leitt af sér ofbeldi. Það heppnaðist ekki alltaf, en það voru verkfærin sem foreldrar okkar höfðu. Óþokkar í myrkum húsasundum voru óöryggið og óttinn sem bar að varast.
Lesa
Farsæld
Fræðslumál
Alþjóðlegur dagur kennara er í dag
Í dag er alþjóðlegur dagur menntunar. Án kennara getur menntun ekki átt sér stað og varð skortur á kennurum til þess að stjórnvöld settu af stað fimm ára átaksverkefni um nýliðun kennara vorið 2019. Útskrifuðum kennurum hefur fjölgað umtalsvert frá því að átaksverkefnið hófst.
Lesa
Stjórnsýsla
Hvaða gjaldskrár þarf að birta í b-deild stjórnartíðinda?
Og þurfa þær staðfestingu ráðuneytis?
Lesa
Farsæld
Félagsþjónusta
Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða
Innviðaráðherra, hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2023.
Lesa
Sambandið
Karl Björnsson framkvæmdastjóri tilkynnir starfslok
Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur tilkynnt að hann muni láta af starfi sínu þann 1. maí nk. og fara á eftirlaun.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál
Aðkoma Sambandsins að landsáætlun um aðlögun að loftslagsbreytingum
Þann 21. október síðastliðinn skipaði umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra stýrihóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að efnisþáttum og skipulagi fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum.
Lesa
BÞHE
Umhverfis- og tæknimál
Fjórtán sveitarfélög innleiða Borgað þegar hent er kerfi
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur í samstarfi við Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Húsnæðis og mannvirkjastofnun boðið öllum sveitarfélögum að taka þátt í verkefni um breytta innheimtu fyrir meðhöndlun úrgangs. Verkefnið nefnist ,,Borgað þegar hent er heim í hérað“ og hefur það að markmiði að mengunarbótaregluna við meðhöndlun úrgangs.
Lesa
Viðburðir
Sveitarfélögin
-
Landið allt
376.248 Íbúar64 Sveitarfélög -
Höfuðborgarsvæðið
240.882 Íbúar7 Sveitarfélög -
Suðurnes
29.108 Íbúar4 Sveitarfélög -
Vesturland
17.019 Íbúar9 Sveitarfélög -
Vestfirðir
7.205 Íbúar9 Sveitarfélög -
Norðurland vestra
7.405 Íbúar5 Sveitarfélög -
Norðurland eystra
31.161 Íbúar11 Sveitarfélög -
Austurland
11.031 Íbúar4 Sveitarfélög -
Suðurland
32.437 Íbúar15 Sveitarfélög