Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Undirbúningur landsþings miðar að því að það verði haldið rafrænt en ef aðstæður leyfa verður landsþingið haldið á Grand hóteli í Reykjavík. Nánari upplýsingar um framkvæmd verður send út þegar nær dregur eða í síðasta lagi 11. maí.

Nánar

Fréttir og tilkynningar

Skipulags- og byggðamál

Drög að endurskoðaðri stefnu í byggðamálum birt í samráðsgátt

Hvítbók um byggðamál, drög að stefnumótandi byggðaáætlun til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.
Lesa
Fræðslumál Kjara- og starfsmannamál

Leyfisbréf kennara verða aðgengileg í gegnum Ísland.is

Markmið vefsins Ísland.is er að bæta stafræna þjónustu við almenning og gera hana skýrari og hraðvirkari. Nú er unnið að því að einstaklingar geti nálgast upplýsingar um starfsleyfi sín í gegnum vefinn og þar ríða kennarar á vaðið.
Lesa
Stjórnsýsla

Kvörtun Samtaka orkusveitarfélaga til Eftirlitsstofnunar EFTA

Samtök orkusveitarfélaga (SO) sendu í dag erindi til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) fyrir meint brot íslenska ríkisins á ákvæðum EES-samningsins um ríkisstyrki.
Lesa
Fjármál

Ársreikningar 2020 - Staðan erfið en skárri en óttast var

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur tekið saman helstu þætti úr ársreikningum A-hluta tíu fjölmennustu sveitarfélaganna fyrir árið 2020. Í þessum sveitarfélögum búa fjórir af hverjum fimm landsmönnum.
Lesa
Stjórnsýsla Umhverfis- og tæknimál

Verkfærakista fyrir sveitarfélög um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Verkfærakista um innleiðingu sveitarfélaga á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna var gefin út í dag, en henni er ætlað að vera þeim til leiðbeiningar um hvernig þau geta lagt sitt af mörkum til að vinna að heimsmarkmiðunum.
Lesa
Skipulags- og byggðamál Stjórnsýsla

Vel sóttur fundur um sameiningar sveitarfélaga

Upptökur frá stafrænu málþingi um sameiningar sveitarfélaga, sem fram fór í morgun, eru nú aðgengilegar á vef sambandsins.
Lesa
Félagsþjónusta Stjórnsýsla

Sumarstörf fyrir námsmenn

Líkt og í fyrrasumar stýrir Vinnumálastofnun átaki um sumarstörf fyrir námsmenn. Öll sveitarfélög eiga að hafa fengið sendar upplýsingar frá stofnuninni þar sem þau eru hvött til að hefja undirbúning fyrir átakið, móta störf og verkefni sem geta fallið að því og senda upplýsingar til Vinnumálastofnunar samkvæmt leiðbeiningum frá stofnuninni.
Lesa

Ársfundur Byggðastofnunar 2021

Ársfundur Byggðastofnunar verður sendur út frá Sauðárkróki fimmtudaginn 6. maí kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og gert er ráð fyrir að honum ljúki um kl. 15:00.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    369.870 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19