Breytingar á samþykktum sambandsins

Á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið var sl. föstudag voru samþykktar með (96% greiddra atkvæða) tillögur starfshóps um breytingar á samþykktum sambandsins.

Nánar

Fréttir og tilkynningar

Félagsþjónusta Stjórnsýsla

Ný löggjöf um samþættingu í þágu barna

Þann 11. júní sl. samþykkti Alþingi fjögur frumvörp félags- og barnamálaráðherra sem tengjast málefnum barna.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Sveitarfélögin og aðlögun að loftslagsbreytingum

,,Sveitarfélögin og aðlögun að loftslagsbreytingum“ verður viðfangsefni streymisfundar þann miðvikudaginn 23. júní kl. 09:00-10:30.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Óskað eftir nokkrum sveitarfélögum til að rýna verkfærakistu í loftslagsmálum

Undanfarna mánuði hefur farið fram vinna við að útbúa verkfærakistu sveitarfélaga í loftslagsmálum sem ætlað er að styðja sveitarfélög við að setja sér loftslagsstefnu í sínum rekstri eins og kveðið er á um í lögum um loftslagsmál.
Lesa
Skipulags- og byggðamál Stjórnsýsla

Viðmið um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga lögfest

Alþingi samþykkti um síðustu helgi stjórnarfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga.
Lesa
Stjórnsýsla

Yfirlit um afgreiðslu þingmála á vorþingi 2021

Lögfræði- og velferðarsvið sambandsins hefur lagt fram yfirlit um afgreiðslur þingmála á vorþingi 2021.
Lesa
Félagsþjónusta Stjórnsýsla

Ný skipan barnaverndarmála hjá sveitarfélögum

Þann 13. júní sl. samþykkti Alþingi breytingar á barnaverndarlögum sem fela í sér grundvallarbreytingar á uppbyggingu barnaverndar innan sveitarfélaga. Barnaverndarnefndir í núverandi mynd eru lagðar niður og meginábyrgð daglegra verkefna barnaverndar falin barnaverndarþjónustu.
Lesa
Þróunar- og alþjóðamál

Nýsköpunarvogin 2021

Nýsköpunarvogin er samnorræn könnun á stöðu nýsköpunar hjá hinu opinbera.
Lesa
Félagsþjónusta Fræðslumál

Breytingar í þágu barna

Alþingi samþykkti í dag fjögur frumvörp félags- og barnamálaráðherra, sem tengjast málefnum barna.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    369.870 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19