Fréttir og tilkynningar

21.1.2020 Skólamál : Handbók um velferð og öryggi barna í grunnskólum endurútgefin

Handbók um velferð og öryggi barna í grunnskólum hefur verið endurútgefin. Handbókin var útgefin af mennta- og menningarmálaráðuneyti árið 2014 og er þetta þriðja endurgáfa síðan.

21.1.2020 Stjórnsýsla : Samband íslenskra sveitarfélaga hlýtur jafnlaunavottun

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85:2012. Vottunin staðfestir að starfsfólk sambandins sem vinnur sömu og/eða jafnverðmæt störf fær sömu laun og að ákvarðanir í launamálum feli ekki í sér kynbundna mismunun.

17.1.2020 Skólamál : Skýrsla starfshóps um geðrækt í skólum komin út

Starfshópur á vegum embættis landlæknis sem unnið hefur tillögur um innleiðingu geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólastarfi hefur skilað niðurstöðum sínum til heilbrigðisráðherra.

Rett_Blatt_Stort

17.1.2020 Kjara- og starfsmannamál : Samið við Starfsgreinasamband Íslands

Þann 16. janúar sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands nýjan kjarasamning.

15.1.2020 Umhverfis- og tæknimál : Umsagnir sambandsins um Þjóðgarðastofnun og um Hálendisþjóðgarð

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sett inn á samráðsgátt umsagnir um frumvörp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða og um Hálendisþjóðgarð. Í umsögnunum eru settar fram ítarlegar ábendingar við bæði frumvörpin.

14.1.2020 Stjórnsýsla : Stefna sambandsins um samfélagslega ábyrgð

Á fundi stjórnar sambandsins í nóvember 2019 var samþykkt Stefna Sambands íslenskra sveitarfélaga um samfélagslega ábyrgð. Í stefnunni er að finna markmið sambandsins og aðgerðaráætlun um samfélagslega ábyrgð fyrir árin 2019-2022.

13.1.2020 Kjara- og starfsmannamál : Kjarasamningur við Verkalýðsfélag Akraness undirritaður

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Akraness undirrituðu nýjan kjarasamning föstudaginn 10. janúar s.l.

Reykjanesbaer-i-snjoalogum_ljosm.gardarolafsson_1578574997218

9.1.2020 Fjármál : Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti tveimur árum á undan áætlun

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur tilkynnt Reykjanesbæ að aðlögunaráætlun bæjarins hvað varðar fjárhagsmál sé nú fallin úr gildi og að bæjarstjórn sé ekki lengur skylt að bera ákvarðanir undir nefndina. Þetta kemur fram í bréfi sem eftirlitsnefndin hefur sent Reykjanesbæ.

6.1.2020 Kjara- og starfsmannamál : Leiðbeiningar um verklag við ráðningar kennara og skólastjórnenda

Athygli sveitarfélaga er vakin á því að um áramótin tóku gildi lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, nr. 95/2019, en þau voru samþykkt voru á Alþingi 20. júní 2019.

3.1.2020 Skólamál : Niðurstöður Skólaþings sveitarfélaga 2019 liggja fyrir

Samband íslenskra sveitarfélaga gekkst fyrir Skólaþingi sveitarfélaga 4. nóvember sl. undir yfirskriftinni „Á réttu róli?“. Þar var kastljósinu m.a. beint að skipan skólakerfisins og áhrifum hennar á þróun þess síðastliðna áratugi.

Sjá allar fréttir


Næstu viðburðir Sjá alla viðburði

Viðburðir

14.02.2020 Fundir og ráðstefnur Fræðsla um örútboð fyrir kaupendur

19.02.2020 Fundir og ráðstefnur Vímuvarnir í skólastarfi

26.03.2020 Fundir og ráðstefnur XXXV. landsþing sambandsins

27.03.2020 Fundir og ráðstefnur Vinnustofa um íbúasamráð

02.04.2020 Fundir og ráðstefnur Vinnustofa í velferðartækni

14.05.2020 - 15.05.2020 Fundir og ráðstefnur Fundur í tengiliðahópi norrænu sveitarfélagasambandanna

25.06.2020 - 26.06.2020 Fundir og ráðstefnur Fundur á Íslandi í EES og EFTA sveitarstjórnarvettvangi

20.08.2020 - 22.08.2020 Fundir og ráðstefnur Norrænn framkvæmdastjórafundur á Íslandi

01.10.2020 - 02.10.2020 Fundir og ráðstefnur Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2020

19.10.2020 - 20.10.2020 Fundir og ráðstefnur Aðalfundur SSS

Allir viðburðir