Fréttir og tilkynningar

FENUR

16.10.2019 Umhverfis- og tæknimál : Haustráðstefna FENÚR 2019

Haustráðstefna FENÚR verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði fimmtudaginn 17. október kl. 13:00-17:00. Plast verður í aðalhlutverki á ráðstefnunni en fjallað verður um umhverfis- og úrgansmál í víðara samhengi.

16.10.2019 Umhverfis- og tæknimál : Ársskýrsla loftgæða komin út í fyrsta sinn

Umhverfisstofnum hefur gefið út Ársskýrslu loftgæða. Er þetta í fyrsta samantekt sinnar tegundar á Íslandi. Í skýrslunni, sem er gefin út í samræmi við Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018-2029.

Tre_Litil

14.10.2019 Umhverfis- og tæknimál : Samanburður á löggjöf um mat á umhverfisáhrifum

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt á vef sínum Samanburð á löggjöf nokkurra nágrannaþjóða um mat á umhverfisáhrifum – Rannsókn gerð til undirbúnings heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum.

EvaBjork

14.10.2019 Þróunar- og alþjóðamál : Skaftárhreppur á Evrópuviku svæða og borga

Stærsti árlegi viðburður sveitarstjórnarmanna í Evrópu, Evrópuvika svæða og borga, fór fram dagana 7.-10. október.

8.10.2019 Skólamál : Á réttu róli?

Skólaþing sveitarfélaga verður haldið 4. nóvember nk., á Grand hóteli í Reykjavík.

4.10.2019 Fjármál : Innleiðing Heimsmarkmiða stuðlar að markvissari stjórnun

„Það er enginn vafi í mínum huga að innleiðing Kópavogsbæjar á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og þau stjórntæki sem þeim fylgja munu gagnast okkur vel og skila sér í mun markvissari stjórnun verkefna bæjarins,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi

3.10.2019 Fjármál : Heimastjórnir á Austurlandi

Gauti Jóhannesson sveitarstjóri Djúpavogshrepps gerði grein fyrir að vinnu samstarfshóps sveitarfélaganna sem nú undirbúa kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi sem fram fara 26. október næstkomandi.

3.10.2019 Fjármál : Ákall dagsins er sjálfbærni

„Ákall dagsins er sjálfbærni. Hvert sem við förum og hvað sem við gerum þurfum við alltaf að hafa þetta í huga."

3.10.2019 Fjármál : Stutt samdráttarskeið en vaxandi óvissa um framhaldið

Katrín Ólafsdóttir lektor hjá HR fjallaði um stöðu efnahagsmála, helstu áskoranir og útlit á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna.

Sjá allar fréttir


Næstu viðburðir Sjá alla viðburði

Viðburðir

18.10.2019 Fundir og ráðstefnur Haustþing SSNV

24.10.2019 - 25.10.2019 Fundir og ráðstefnur Aðalfundur SASS

25.10.2019 - 26.10.2019 Fundir og ráðstefnur Haustþing FV og Vestfjarðarstofu

29.10.2019 Fundir og ráðstefnur Morgunfundur um vindorku og landslag

01.11.2019 Fundir og ráðstefnur Haustfundur Grunns

04.11.2019 Fundir og ráðstefnur Skólaþing sveitarfélaga

08.11.2019 Fundir og ráðstefnur Skipulagsdagurinn

27.11.2019 Fundir og ráðstefnur Húsnæðisþing

27.03.2020 Fundir og ráðstefnur XXXV. landsþing

Allir viðburðir