Fréttir og tilkynningar

Tre_Litil

24.1.2020 Umhverfis- og tæknimál : Drög að landsáætlun í skógrækt og að lýsingu landgræðsluáætlunar í umsagnaferli

Samband íslenskra sveitarfélaga bendir sveitarfélögum á að í Samráðsgátt er nú að finna tvö mál sem varða drög að landgræðsluáætlun, mál 12/2020 annars vegar og drög að landsáætlun í skógrækt, mál 310/2019, hins vegar.

24.1.2020 Kjara- og starfsmannamál : Verkalýðsfélag Akraness samþykkir kjarasamning með öllum greiddum atkvæðum

Í gær lauk kosningu Verkalýðsfélags Akraness vegna kjarasamnings félagsins við Samband íslenskra sveitafélaga. Þeir sem heyra undir þennan kjarasamning eru félagsmenn VLFA sem starfa hjá Akraneskaupstað, Hvalfjarðasveit og dvalar-og hjúkrunarheimilinu Höfða.

23.1.2020 Skólamál : Endurmenntunarsjóður grunnskóla hefur opnað fyrir umsóknir

Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla vegna endurmenntunarverkefna skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2020.

23.1.2020 Stjórnsýsla : Umsagnir um Hálendisþjóðgarð, þjóðgarðastofnun og meðhöndlun úrgangs

Á meðal áhugaverðra mála sem sambandið hefur veitt umsögn um má benda á reglugerð um Fiskeldissjóð. Hlutverk sjóðsins er að styrkja uppbyggingu innviða þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað og þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum.

21.1.2020 Skólamál : Handbók um velferð og öryggi barna í grunnskólum endurútgefin

Handbók um velferð og öryggi barna í grunnskólum hefur verið endurútgefin. Handbókin var útgefin af mennta- og menningarmálaráðuneyti árið 2014 og er þetta þriðja endurgáfa síðan.

21.1.2020 Stjórnsýsla : Samband íslenskra sveitarfélaga hlýtur jafnlaunavottun

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85:2012. Vottunin staðfestir að starfsfólk sambandins sem vinnur sömu og/eða jafnverðmæt störf fær sömu laun og að ákvarðanir í launamálum feli ekki í sér kynbundna mismunun.

17.1.2020 Skólamál : Skýrsla starfshóps um geðrækt í skólum komin út

Starfshópur á vegum embættis landlæknis sem unnið hefur tillögur um innleiðingu geðræktarstarfs, forvarna og stuðnings við börn og ungmenni í skólastarfi hefur skilað niðurstöðum sínum til heilbrigðisráðherra.

Rett_Blatt_Stort

17.1.2020 Kjara- og starfsmannamál : Samið við Starfsgreinasamband Íslands

Þann 16. janúar sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands nýjan kjarasamning.

15.1.2020 Umhverfis- og tæknimál : Umsagnir sambandsins um Þjóðgarðastofnun og um Hálendisþjóðgarð

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sett inn á samráðsgátt umsagnir um frumvörp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða og um Hálendisþjóðgarð. Í umsögnunum eru settar fram ítarlegar ábendingar við bæði frumvörpin.

14.1.2020 Stjórnsýsla : Stefna sambandsins um samfélagslega ábyrgð

Á fundi stjórnar sambandsins í nóvember 2019 var samþykkt Stefna Sambands íslenskra sveitarfélaga um samfélagslega ábyrgð. Í stefnunni er að finna markmið sambandsins og aðgerðaráætlun um samfélagslega ábyrgð fyrir árin 2019-2022.

Sjá allar fréttir


Næstu viðburðir Sjá alla viðburði

Viðburðir

14.02.2020 Fundir og ráðstefnur Fræðsla um örútboð fyrir kaupendur

19.02.2020 Fundir og ráðstefnur Vímuvarnir í skólastarfi

26.03.2020 Fundir og ráðstefnur XXXV. landsþing sambandsins

27.03.2020 Fundir og ráðstefnur Vinnustofa um íbúasamráð

02.04.2020 Fundir og ráðstefnur Vinnustofa í velferðartækni

14.05.2020 - 15.05.2020 Fundir og ráðstefnur Fundur í tengiliðahópi norrænu sveitarfélagasambandanna

25.06.2020 - 26.06.2020 Fundir og ráðstefnur Fundur á Íslandi í EES og EFTA sveitarstjórnarvettvangi

20.08.2020 - 22.08.2020 Fundir og ráðstefnur Norrænn framkvæmdastjórafundur á Íslandi

01.10.2020 - 02.10.2020 Fundir og ráðstefnur Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2020

19.10.2020 - 20.10.2020 Fundir og ráðstefnur Aðalfundur SSS

Allir viðburðir