Fréttir og tilkynningar

26.5.2020 Félagsþjónusta og forvarnamál : Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2020 vegna COVID-19

Samþykkt hefur verið að veita 75 m.kr. til að styðja þau sveitarfélög sem vegna COVID-19 hyggjast auka við starfsemi og þjónustu í félagsstarfi fullorðinna sumarið 2020 umfram hefðbundið starf.

Fjarhagsaaetlanir-A-hluta-sveitarfelaga-2018-2021

26.5.2020 Félagsþjónusta og forvarnamál : Stuðningur til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu á tímum COVID-19

Samþykkt hefur verið að veita 75 m.kr. til að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög, sem umfram hefðbundið sumarstarf sumarið 2020, hyggjast auka við frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu.

24.5.2020 Fjármál : Sumarstarf við verkefni tengd rekstri og gagnavinnslu á sviði sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga í samvinnu við Hafnasamband Íslands auglýsir eftir áhugasömum námsmanni til starfa við verkefni tengd rekstri og gagnavinnslu á sviði sveitarfélaga. Um er að ræða sumarstarf.

Litirnir

22.5.2020 Fjármál : Yfirlit aðgerða vegna COVID-19

Alþingi hefur á undanförum vikum fjallað um tvo aðgerðapakka til að bregðast við afleiðingum COVID-19 heimsfaraldursins. Í báðum tilvikum er um að ræða bandorm um breytingar á ýmsum lögum auk samþykktar sérstakra fjáraukalaga þar sem kveðið er á um fjármögnum aðgerða.

19.5.2020 Fjármál : Mörg sveitarfélög illa stödd vegna stöðu ferðaþjónustunnar

Byggðastofnun hefur sent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra minnisblað um áhrif niðursveiflu í ferðaþjónustu á atvinnuástand á landsbyggðinni. Í henni er mikilvægi ferðaþjónustunnar greint eftir svæðum og sveitarfélögum.

19.5.2020 Fjármál : Starfshópur metur stöðu sveitarfélaga vegna COVID-19

Skipaður hefur verið starfshópur á vegum stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga, til að taka saman upplýsingar um fjármál sveitarfélaga og meta stöðu einstakra sveitarfélaga og hugsanleg úrræði vegna aðsteðjandi rekstrarvanda í ljósi Covid-19 kórónuveirufaraldursins.

16.5.2020 Stjórnsýsla : Sumarstarf við lögfræðitengd verkefni

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir áhugasömum námsmanni til starfa við lögfræðitengd verkefni á sviði sveitarfélaga.

15.5.2020 Þróunar- og alþjóðamál : Sjálfbært samfélag í kjölfar COVID-19

Efnahagslegar afleiðingar COVID-19 faraldursins eru gríðarlegar og ríki heims standa nú frammi fyrir enn einni áskoruninni. Með hvaða hætti á að koma hagkerfum ríkja af stað á ný og hvernig má tryggja að markmið um sjálfbært samfélag sé haft að leiðarljósi í þeirri uppbyggingu?

12.5.2020 Stjórnsýsla : Vel heppnaður fundur um stafræna þróun sveitarfélaga

Í morgun stóð Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir fundi í gegnum fjarfundabúnaðinn Zoom undir heitinu „Stafræn þróun sveitarfélaga - hvaða árangri viljum við ná?“ Fundurinn var ákaflega vel sóttur en ríflega 200 manns litu við á fundinn en lengst af voru um 190 manns á fundinum samtímis.

11.5.2020 Skólamál : Þrekvirki menntakerfisins á tímum COVID-19

Í grein í Morgunblaðinu 4. maí sl. rekur mennta- og menningarmálaráðherra það mikla þrekvirki sem unnið var á örfáum sólarhringum af stjórnendum og starfsfólki við skipulag og framkvæmd skólahalds dagana áður en samkomubann tók gildi þann 16. mars sl.

Sjá allar fréttir


Næstu viðburðir Sjá alla viðburði

Viðburðir

25.06.2020 - 26.06.2020 Fundir og ráðstefnur Fundur á Íslandi í EES og EFTA sveitarstjórnarvettvangi

20.08.2020 - 22.08.2020 Fundir og ráðstefnur Norrænn framkvæmdastjórafundur á Íslandi

15.09.2020 - 16.09.2020 Fundir og ráðstefnur Landsfundur um jafnréttismál

18.09.2020 - 19.09.2020 Fundir og ráðstefnur Haustþing SSA

01.10.2020 - 02.10.2020 Fundir og ráðstefnur Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2020

13.10.2020 - 14.10.2020 Fundir og ráðstefnur Menntun án staðsetningar

19.10.2020 - 20.10.2020 Fundir og ráðstefnur Aðalfundur SSS

Allir viðburðir