Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga fer fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 7. og 8. október 2021.

Nánar ...

Fréttir og tilkynningar

Sambandið Stjórnsýsla

Starf lögfræðings laust til umsóknar

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða tímabundið lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði.
Lesa
Stjórnsýsla Þróunar- og alþjóðamál

Nordregio Forum 2021 - Áhrif fjarvinnu á byggðaþróun og græna umbreytingin

Áhrif fjarvinnu á byggðaþróun og græna umbreytingin eru aðalmálefnin á dagskrá árlegrar ráðstefnu norrænu byggðastofnunarinnar, Nordregio, sem verðu haldinn á netinu 23.-24. nóvember nk.
Lesa
Félagsþjónusta

Mælaborð um stöðu aðgerða í forvarnaáætlun

Forsætisráðuneytið hefur birt á vefsíðu sinni mælaborð aðgerða samkvæmt forvarnaáætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni meðal barna sem Alþingi samþykkti á síðasta ári.
Lesa
Fjármál

Skiptar skoðanir um fyrirhugaða breytingu á úthlutun tekjujöfnunarframlaga

Alls bárust sex umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda um fyrirhugaða breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga en umsagnarfrestur rann út í gær, 20. október.
Lesa
Félagsþjónusta Stjórnsýsla

Upplýsingar um réttinn til bólusetningar á 13 tungumálum

Bólusetningar hafa gengið vel á Íslandi, en mikilvægt er að halda íbúum upplýstum um réttinn til bólusetninga og hvar hægt er að fá bólusetningu.
Lesa
Stafrænt Stjórnsýsla

Áhættumat kennsluhugbúnaðar

Á stafrænu vefsíðu sveitarfélaga er að finna áhættumat kennsluhugbúnaðar. Áhættumatið var unnið í samstarfi við Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og Reykjavík sumrin 2020 og 2021.
Lesa
Stjórnsýsla

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Í Samráðsgátt stjórnvalda er að finna drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Umsagnarfrestur rennur út í dag, 20. október.
Lesa
Félagsþjónusta Fræðslumál

Opið fyrir umsóknir í Lýðheilsusjóð 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Lýðheilsusjóð 2022 og er frestur til þess að sækja um til 15. nóvember 2021.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    371.580 Íbúar
    69 Sveitarfélög

Upplýsingasíða vegna COVID-19