Formannskosning hafin
Kosning til formanns sambandsins hófst á hádegi 15. ágúst. Tölvupóstur hefur verið sendur til þeirra sem hafa atkvæðisrétt, þ.e. kjörinna landsþingsfulltrúa. Kosningin mun standa yfir í 2 vikur og ljúka á hádegi 29. ágúst.

Fréttir og tilkynningar
Lýðræði og mannréttindi
Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2022
Skráning er hafin á landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga sem fer fram í Hofi á Akureyri 15. september nk.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi
Opnir samráðsfundir um mannréttindi
Í kjölfar flutnings stjórnarmálefnisins mannréttinda frá dómsmálaráðuneyti til forsætisráðuneytis hefur forsætisráðherra ákveðið að hefja vinnu við grænbók um mannréttindi.
Lesa
Sambandið
Starf aðalbókara laust til umsóknar
Samband íslenskra sveitarfélaga óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í öfluga liðsheild til að gegna ábyrgðarmiklu starfi á rekstrar- og útgáfusviði.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál
Samráðsfundur með umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála, heimsótti í dag, 10. ágúst, skrifstofur Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni. Ráðherra fékk að sjálfsögðu skoðunarferð um húsnæðið, sem nýlega var tekið algerlega í gegn.
Lesa
Félagsþjónusta
Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðherra vakti í vor athygli sveitarfélaga á því að rafrænt eyðublað til að sækja um stuðning vegna móttöku barna á flótta er aðgengilegt á Eyðublaðavef Stjórnarráðsins.
Lesa
Félagsþjónusta
Drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra
Sambandið vekur athygli sveitarfélaga á því að í samráðsgátt stjórnvalda er nú að finna drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna.
Lesa
Spurt og svarað um stefnumótun sveitarfélaga á málefnasviði innviðaráðuneytis
Innviðaráðuneytið boðar til kynningarfundar vegna stefnumótunar á sviði sveitarfélaga, skipulags- og húsnæðismála.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál
Starfshópur um nýtingu vindorku
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp til að gera tillögur til ríkisstjórnarinnar varðandi nýtingu vindorku, þ.á.m. um lagaumhverfi hennar og hvernig verði tekið á ýmsum álitamálum.
Lesa
Viðburðir
Kynningarfundur um innleiðingu á nýjum barnaverndarlögum
LesaSamræmd móttaka flóttafólks
LesaSveitarfélög, áhrif loftslagsbreytinga og aðlögunaraðgerðir
LesaFjórðungsþing að hausti
LesaLandsfundur um jafnréttismál
LesaFyrra haustþing SSNE
LesaLandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022
LesaFjármálaráðstefna sveitarfélaga 2022
LesaÁrsþing SASS
LesaÁrsfundur náttúruverndarnefnda
LesaÁrsþing SASS 2023
LesaSveitarfélögin
-
Landið allt
376.248 Íbúar64 Sveitarfélög -
Höfuðborgarsvæðið
240.882 Íbúar7 Sveitarfélög -
Suðurnes
29.108 Íbúar4 Sveitarfélög -
Vesturland
17.019 Íbúar9 Sveitarfélög -
Vestfirðir
7.205 Íbúar9 Sveitarfélög -
Norðurland vestra
7.405 Íbúar5 Sveitarfélög -
Norðurland eystra
31.161 Íbúar11 Sveitarfélög -
Austurland
11.031 Íbúar4 Sveitarfélög -
Suðurland
32.437 Íbúar15 Sveitarfélög