Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2022

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2022 fer fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 13.-14. október. Opnað hefur verið fyrir almenna skráningu á vefsíðu ráðstefnunnar.

Dagskrá fjármálaráðstefnu

Fréttir og tilkynningar

Fræðslumál

Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum undirritað

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, auk háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, og félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um þróun og innleiðingu fagháskólanáms í leikskólafræðum á landsvísu.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Skýrsla um stöðu slökkviliða á Íslandi

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur gefið út skýrslu um stöðu slökkviliða á Íslandi. Skýrslan er unnin í kjölfarið af úttektum stofnunarinnar á starfsemi slökkviliða sem framkvæmdar voru árið 2021.
Lesa
BÞHE Umhverfis- og tæknimál

Minni sveitarfélög greiða meira

Fámenn sveitarfélög, með þúsund íbúa og færri, greiða meira fyrir hirðu úrgangs en þau stærri og fjölmennari. Árið 2020 greiddu þau að meðaltali um 56 þúsund krónur á ári fyrir hvern íbúa á verðlagi 2021 á meðan þau stærri, með tíu þúsund íbúa og fleiri, greiddu að meðaltali um 16 þúsund krónur á ári fyrir hvern íbúa.
Lesa
Félagsþjónusta

Forvarnardagurinn er í dag

Í dag 5. október 2022 verður Forvarnardagurinn haldinn í 17 sinn í grunnskólum landsins og í tólfta sinn í framhaldsskólum.
Lesa
Fjármál Fræðslumál

Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2022

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2022/2023.
Lesa
Sambandið

Ný stjórn tekin við undir forystu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram á Akureyri dagana 28. til 30. september undir yfirskriftinni Grunnur að góðu samfélagi.
Lesa
Félagsþjónusta Sambandið

Fjársveltur málaflokkur ógnar sjálfbærni sveitarfélaga

XXXVII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið er á Akureyri dagana 28.-30. september 2002 samþykkti fyrir stundu eftirfarandi ályktun er varðar málefni fatlaðs fólks.
Lesa
Sambandið

Það þarf að gefa upp á nýtt

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, ávarpaði Landsþing sambandsins sem haldið er í Hofi á Akureyri í upphafi fundar í morgun.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    376.248 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022