Aðgerðir stjórnvalda vegna Covid-19

Alþingi hefur á undanförnum vikum fjallað um tvo aðgerðapakka til að bregðast við afleiðingum COVID-19 heimsfaraldursins. Í báðum tilvikum er um að ræða bandorma um breytingar á ýmsum lögum auk samþykktar sérstakra fjáraukalaga þar sem kveðið er á um fjármögnun aðgerða.

Tilefni þykir til að gera stuttlega grein fyrir þeim aðgerðum sem snúa ýmist beint eða óbeint að sveitarfélögum ásamt tengingum þeirra við viðspyrnuáætlun Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19. mars 2020.

Sjá nánar

Fréttir og tilkynningar

Fjármál

Staðgreiðsla útsvars á fyrri hluta árs 2020

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur tekið saman upplýsingar um tekjur sveitarfélaga af staðgreiðslu útsvars á fyrri hluta 2020 og borið hana saman við sömu mánuði í fyrra.
Lesa
Brussel

21. fundur sveitarstjórnar-vettvangs EES-EFTA

Sveitarstjórnarvettvangur EES-EFTA fundaði í tuttugasta og fyrsta sinn 19. júní 2020.
Lesa
Brussel Þróunar- og alþjóðamál

Efnahagsleg áhrif COVID-19 á evrópsk sveitarfélög

COVID-19 faraldurinn hefur haft gríðarlega slæm áhrif á fjárhag margra evrópskra sveitarfélaga.
Lesa

Sveitarfélög og COVID-19

Athygli sveitarfélaga er vakin á því að almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur opnað upplýsingavef þar sem leiðbeiningar og önnur skjöl eru aðgengileg á einum stað fyrir sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki á þeirra vegum.
Lesa
Sambandið

Sumarfrí

Skrifstofa Sambands íslenskra sveitarfélaga verður lokuð dagana 20. júlí til 3. ágúst vegna sumarfrís starfsmanna.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Launagreiðslur í sóttkví vegna ferðalaga erlendis

Sambandi íslenskra sveitarfélaga hefur borist fjöldi fyrirspurna um hvernig eigi að haga launagreiðslum þegar starfsfólk fer erlendis á eigin vegum og þarf að fara í sóttkví í samræmi við leiðbeiningar sóttvarnarlæknis þegar heim er komið.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Starfskjör sveitarstjórnarfólks könnuð

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur gert könnun á starfskjörum sveitarstjórnarfólk og eru niðurstöður birtar í skýrslu sem nálgast má hér. Slíkar kannanir hafa verið gerðar annað hvert ár allt frá árinu 2002 og er þetta í tíunda könnunin sem hefur verið gerð.
Lesa
Brussel

21. fundur Sveitarstjórnarvettvangs EES-EFTA

Sveitarstjórnarvettvangur EES-EFTA fundaði í tuttugasta og fyrsta sinn 19. júní 2020. Á fundinum, sem fram fór með fjarfundarbúnaði, var fjallað um áhrif COVID-19 faraldursins á samstarf EFTA ríkjanna og Evrópusambandsins (ESB) og hvernig EES samningurinn virkaði við þær fordæmalausu aðstæður sem sköpuðust.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    364.134 Íbúar
    72 Sveitarfélög