Stefnumörkun sambandsins fyrir árin 2022-2026

Stefnumörkun sambandsins fyrir árin 2022-2066 liggur nú fyrir. Breiður hópur sveitarstjórnarfólks tók þátt í að móta hana.

Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022-2026

Fréttir og tilkynningar

Sambandið

Prentun hefur dregist saman um 78%

Frá árinu 2018 hefur prentun á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga dregist saman um 78% eða úr 227.379 blöðum á ári niður í 50.804 blöð.
Lesa
Skipulags- og byggðamál

Fyrsti fundur skipulagsmálanefndar sambandsins

Skipulagsmálanefnd sambandsins hélt þann 30. nóvember fyrsta fund sinn á kjörtímabilinu.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Sjálfbært Ísland tekur til starfa

Þann 1. desember var starfnfundur Sjálfbærniráðs Íslands haldinn og á sama tíma var samstarfsvettvangnum Sjálfbæru Íslandi formlega hleypt af stokkunum.
Lesa
Félagsþjónusta

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er 3. desember

Samband íslenskra sveitarfélaga minnir á að Alþjóðadagur fatlaðs fólks er 3. desember. Á þeim degi er kastljósinu beint að baráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess til samfélagsins. 
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Hlutverk framleiðenda í hringrásarhagkerfi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur fengið afhenta skýrslu starfshóps um endurmat á kerfi framlengdrar framleiðendaábyrgðar hér á landi.
Lesa
Sambandið

Stefnumörkun sambandsins fyrir árin 2022-2026

Stefnumörkun sambandsins fyrir árin 2022-2066 liggur nú fyrir. Breiður hópur sveitarstjórnarfólks tók þátt í að móta hana.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Ársfundur náttúruverndarnefnda

Ársfundur náttúruverndarnefnda var haldinn í Grindavík fimmtudaginn 10. nóvember síðastliðinn. Sextíu manns tóku þátt í fundinum en hann var bæði staðfundur og einnig streymt.
Lesa
Félagsþjónusta

Tvöföldun frítekjumarks öryrkja og stóraukin framlög vegna NPA, innflytjenda og flóttafólks

Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 til fjárlaganefndar Alþingis. Breytingarnar gera ráð fyrir stórauknum framlögum til öryrkja, fatlaðs fólks, innflytjenda og flóttafólks. 
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    359.122 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Sveitarfélagaskólinn