Tvær í framboði til formanns sambandsins

Frestur til að bjóða sig fram til formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga rann út 15. júlí sl. og hafa tveir einstaklingar boðið sig fram en það eru Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði.

Nánar um formannskjörið

Fréttir og tilkynningar

Spurt og svarað um stefnumótun sveitarfélaga á málefnasviði innviðaráðuneytis

Innviðaráðuneytið boðar til kynningarfundar vegna stefnumótunar á sviði sveitarfélaga, skipulags- og húsnæðismála.
Lesa
Umhverfis- og tæknimál

Starfshópur um nýtingu vindorku

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp til að gera tillögur til ríkisstjórnarinnar varðandi nýtingu vindorku, þ.á.m. um lagaumhverfi hennar og hvernig verði tekið á ýmsum álitamálum.
Lesa
Fjármál Kjara- og starfsmannamál

Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar komin út

Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 var kynnt um miðjan júlí. Helgi Aðalsteinsson, sérfræðingur á kjarasviði sambandsins, á sæti í nefndinni fyrir hönd sambandsins.
Lesa

Tvær í framboði til formanns sambandsins

Í gærkvöldi rann út frestur til að bjóða sig fram til formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga og hafa tveir einstaklingar boðið sig fram en það eru Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði.
Lesa

Rammasamningur um húsnæðisuppbyggingu

Í dag, 12. júlí, var undirritaður rammasamningur um húsnæðisáætlun til tíu ára. Aðilar að samningnum eru innviðaráðuneyti, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samband íslenskra sveitarfélaga.
Lesa
Sambandið Stafrænt

Sérfræðingur í stafrænni umbreytingu

Í boði er áhugavert starf í stafrænu umbreytingarteymi innan Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa
Sambandið

Framboðsfrestur til formannskjörs er til 15. júlí

Breytingar voru gerðar á samþykktum sambandsins á seinasta kjörtímabili sem fela í sér að formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga verður nú kjörinn með beinni rafrænni kosningu en ekki á landsþingi eins og tíðkast hefur.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Nýr kjarasamningur við stjórendur slökkviliða

Þann 29. júní sl. undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna nýjan kjarasamning vegna stjórnenda slökkviliða sem gildir frá 1. júní 2022 til 30. september 2023.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    376.248 Íbúar
    64 Sveitarfélög

Spurt og svarað vegna móttöku flóttafólks frá Úkraínu