.Fjórð­ungs­þing Vest­firð­inga að haust

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga vill hér með bjóða þér að sitja 70. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti.

16. september 2025

Félagsheimilið Hnífsdal

Kl. 10:00

Skrá á viðburð

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga vill hér með bjóða þér að sitja 70. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti.

Viðfangsefni þingsins samkvæmt samþykkt 70. Fjórðungsþings að vori er að þessu sinni tvíþætt;

A. Efni draga að auglýsingartillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050 á grunni umsagna um vinnslutillögu

B. Samstarf sveitarfélaga á Vestfjörðum

Þingið er einnig afmælisþing Fjórðungssambandsins sem stofnað var í nóvember 1949 og er því að fagna 75 ára starfsemi. 

Þingið verður að þessu sinni haldið í Félagsheimilinu Hnífsdal, þriðjudaginn 16. september og 17. september n.k. 

Þriðjudagur 16. september

10:00  Skráning

10:30  70. Fjórðungsþing sett að nýju.

10:35   Ávarp formanns FV

10:50   Ávörp gesta

11:30   Framlagning þingmála, fyrri umræða         

12:15   Hádegisverður

13:00   Umfjöllunarefni þingsins

A. Efni draga að auglýsingartillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050 á grunni umsagna um vinnslutillögu

B. Samstarf sveitarfélaga á Vestfjörðum

Nánari dagskrá síðar     

16:30   Þinghlé

Heimsóknir á vegum Ísafjarðarbæjar/Vestfjarðastofu

Kvöldverður verður auglýstur sérstaklega

 

Miðvikudagur 17. september

09:00   Nefndarstörf  

12:30   Hádegisverður

13:15   Afgreiðsla ályktana

  • Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis (á ekki við)
  • Kosning stjórnar og varastjórnar og kosning formanns (á ekki við)
  • Kosning í fastanefndir (á ekki við)
  • Breytingar á samþykktum Fjórðungssambands Vestfirðinga

Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis (á ekki við)

Kosning stjórnar og varastjórnar og kosning formanns (á ekki við)

Kosning í fastanefndir (á ekki við)

Breytingar á samþykktum Fjórðungssambands Vestfirðinga

14:45   Önnur mál löglega fram borin.

 

Þingslit áætluð 15.00

 

Nánari dagskrá og gögn má finna HÉR