.Fjórðungsþing Vestfirðinga að haust
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga vill hér með bjóða þér að sitja 70. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti.

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga vill hér með bjóða þér að sitja 70. Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti.
Viðfangsefni þingsins samkvæmt samþykkt 70. Fjórðungsþings að vori er að þessu sinni tvíþætt;
A. Efni draga að auglýsingartillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050 á grunni umsagna um vinnslutillögu
B. Samstarf sveitarfélaga á Vestfjörðum
Þingið er einnig afmælisþing Fjórðungssambandsins sem stofnað var í nóvember 1949 og er því að fagna 75 ára starfsemi.
Þingið verður að þessu sinni haldið í Félagsheimilinu Hnífsdal, þriðjudaginn 16. september og 17. september n.k.
Þriðjudagur 16. september
10:00 Skráning
10:30 70. Fjórðungsþing sett að nýju.
10:35 Ávarp formanns FV
10:50 Ávörp gesta
11:30 Framlagning þingmála, fyrri umræða
12:15 Hádegisverður
13:00 Umfjöllunarefni þingsins
A. Efni draga að auglýsingartillögu Svæðisskipulags Vestfjarða 2026-2050 á grunni umsagna um vinnslutillögu
B. Samstarf sveitarfélaga á Vestfjörðum
Nánari dagskrá síðar
16:30 Þinghlé
Heimsóknir á vegum Ísafjarðarbæjar/Vestfjarðastofu
Kvöldverður verður auglýstur sérstaklega
Miðvikudagur 17. september
09:00 Nefndarstörf
12:30 Hádegisverður
13:15 Afgreiðsla ályktana
- Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis (á ekki við)
- Kosning stjórnar og varastjórnar og kosning formanns (á ekki við)
- Kosning í fastanefndir (á ekki við)
- Breytingar á samþykktum Fjórðungssambands Vestfirðinga
Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis (á ekki við)
Kosning stjórnar og varastjórnar og kosning formanns (á ekki við)
Kosning í fastanefndir (á ekki við)
Breytingar á samþykktum Fjórðungssambands Vestfirðinga
14:45 Önnur mál löglega fram borin.
Þingslit áætluð 15.00
Nánari dagskrá og gögn má finna HÉR