Sambandið

Fjár­mála­ráð­stefna sveit­ar­fé­laga 2025

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga fer fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 2. og 3. október 2025. Opið er fyrir skráningu á ráðstefnuna. Dagskrána má sjá hér að neðan.

2. október 2025

Hilton Reykjavík Nordica

Kl. 09:00

Skrá á viðburð

Dagskrá fjármálaráðstefnu 2025 - með fyrirvara um breytingar