Fjármál og rekstur

Þróunarsvið Sambands íslenskra sveitarfélaga safnar ýmsum fjárhagslegum upplýsingum um sveitarfélögin. Upplýsingarnar eru ýmist fengnar beint frá sveitarfélögunum, úr ársreikningum þeirra eða frá öðrum opinberum aðilum.

526 ma.kr.

Heildartekjur 2023

Heildartekjur A-hluta
587 ma.kr.

Heildarskuldir 2023

Skuldir og skuldbindingar A-hluta
112 %

Skuldahlutfall 2023

Hlutfall heildarskulda af heildartekjum A-hluta
8,3 %

Veltufé frá rekstri í % af tekjum 2023

Veltufé frá rekstri í hlutfalli við tekjur A-hluta