Fjármál

Hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga safnar ýmsum fjárhagslegum upplýsingum um sveitarfélögin. Upplýsingarnar eru ýmist fengnar beint frá sveitarfélögunum, úr ársreikningum þeirra eða frá öðrum opinberum aðilum.

104 %

Skuldahlutfall 2019

Hlutfall heildarskulda af heildartekjum A-hluta
9,8 %

Veltufé frá rekstri í % af tekjum 2019

Veltufé frá rekstri í hlutfalli við tekjur A-hluta