Hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga safnar ýmsum fjárhagslegum upplýsingum um sveitarfélögin. Upplýsingarnar eru ýmist fengnar beint frá sveitarfélögunum, úr ársreikningum þeirra eða frá öðrum opinberum aðilum.
405 ma.kr.
Heildartekjur 2021
Heildartekjur A-hluta
453 ma.kr.
Heildarskuldir 2021
Skuldir og skuldbindingar A-hluta
112 %
Skuldahlutfall 2021
Hlutfall heildarskulda af heildartekjum A-hluta
3,8 %
Veltufé frá rekstri í % af tekjum 2021
Veltufé frá rekstri í hlutfalli við tekjur A-hluta
Helstu verkefni
Tekjur sveitarfélaga
Helstu tekjur sveitarfélaga eru útsvar, fasteignaskattur, framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og þjónustutekjur.
Talnaefni
Tölulegar upplýsingar eru m.a. fengnar úr ársreikningum sveitarfélaga.
Opinber innkaup
Sveitarfélögum ber að fara eftir lögum við kaup á vöru og þjónustu.
Fjármálaráðstefnur sveitarfélaga
Fjármálaráðstefnur sveitarfélaga eru haldnar að hausti ár hvert.
Árbók sveitarfélaga
Í Árbók sveitarfélaga eru birtar upplýsingar um rekstur og efnahag sveitarfélaganna.
Fréttir
Fréttir um fjármál sveitarfélaga á vef sambandsins