Vesturland

Hvalfjarðarsveit

Póstfang: Innrimel 3, Melahverfi • 301 AKRANESI
Númer: 3511
Kennitala: 63.06.06-1950
Símanúmer: 433 8500
Bréfsími: 433 8501

Íbúafjöldi 1. janúar 2020

625

Kjörskrá

Á kjörskrá voru 482, atkvæði greiddu 383, auðir og ógildir seðlar voru 21, kjörsókn var 79,46%.

Listar við kosninguna

Á Áfram, 197 atkv., 4 fulltr.
H Hvalfjarðarlistinn, 80 atkv., 1 fulltr.
Í Íbúalistinn, 85 atkv., 2 fulltr.

Sveitarstjórn

Á Daníel A Ottesen bóndi
Á Bára Tómasdóttir  leikskólastjóri
Á Guðjón Jónasson byggingatæknifræðingur
Á Björgvin Helgason bóndi
H Brynja Þorbjörnsdóttir, viðskiptafræðingur MBA
Í Ragna Ívarsdóttir leiðbeinandi
Í Atli Halldórsson sauðfjárbóndi

 

Varamenn í sveitarstjórn

Á Helga Harðardóttir grunnskólakennari
Á Guðný Kristín Guðnadóttir, leikskólaleiðbeinandi og háskólanemi
Á Brynjólfur Sæmundsson rafvirki
Á Marie G. Rasmussen, bóndi og félagsráðgjafi
H Helgi Magnússon grunnskólakennari
Í Sunneva Hlín Skúladóttir skólaliði
Í Örn Egilsson rafvirki

Oddviti

Björgvin Helgason

Varaoddviti

Daníel A. Ottesen

Sveitarstjóri

Linda Björk Pálsdóttir