Suðurnesjabær

Númer: 2510
Íbúafjöldi 1. janúar 2022
3.753
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 2.728, atkvæði greiddu 1.662, auðir seðlar voru 43, ógildir seðlar voru 9, kjörsókn var 60,9%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarflokkur, 304 atkv., 2 fulltr.
D Sjálfstæðismenn og óháðir, 475 atkv., 3 fulltr.
O Bæjarlistinn, 427 atkv., 2 fulltr.
S Samfylkingin og óháðir, 404 atkv., 2 fulltr.
Bæjarstjórn
B Anton Kristinn Guðmundsson matreiðslumeistari
B Úrsúla María Guðjónsdóttir meistaranemi
D Einar Jón Pálsson stöðvarstjóri
D Magnús Sigfús Magnússon, húsasmíðameistari og bæjarfulltrúi
D Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir verkefnastjóri
O Jónína Magnúsdóttir mannauðsstjóri
O Laufey Erlendsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur
S Sigursveinn Bjarni Jónsson sölustjóri
S Elín Frímannsdóttir verslunarstjóri
Varamenn í bæjarstjórn
B Sunneva Ósk Þóroddsdóttir gæðastjóri
B Sigfríður Ólafsdóttir, meistaranemi í félagsráðgjöf
D Svavar Grétarsson sölumaður
D Eva Rut Vilhjálmsdóttir sundlaugarvörður
D Þórsteina Sigurjónsdóttir skrifstofumaður
O Jón Ragnar Ástþórsson kennari
O Haraldur Helgason matreiðslumaður
S Önundur S. Björnsson, fyrrv. sóknarprestur
S Hlynur Þór Valsson grunnskólakennari
Forseti bæjarstjórnar
Einar Jón Pálsson
Formaður bæjarráðs
Anton Kristinn Guðmundsson
Bæjarstjóri
Magnús Stefánsson