Lýðræði – mannréttindi

Sveitarfélögin bera ábyrgð á framkvæmd hins staðbundna lýðræðis. Sveitarstjórnir og almenningur leita stöðugt leiða til þess að efla lýðræði og auka þátttöku almennings í sveitarstjórnarmálum. Einnig hafa sveitarfélög markað sér stefnu í mannréttinda- og jafnréttismálum.