Suðurnes

Grindavíkurbær

Póstfang: Víkurbraut 62 • 240 GRINDAVÍK
Númer: 2300
Kennitala: 58.01.69-1559
Símanúmer: 420 1100
Bréfsími: 420 1111

Íbúafjöldi 1. janúar 2024

3.579

Kjörskrá

Á kjörskrá voru 2.527, atkvæði greiddu 1.623, auðir seðlar voru 20, ógildir seðlar voru 2, kjörsókn var 64,2%.

Listar við kosninguna

B Framsóknarfélag Grindavíkur, 324 atkv., 1 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík, 397 atkv., 2 fulltr.
M Miðflokkurinn, 519 atkv., 3 fulltr
S Samfylkingin, 149 atkv., 0 fulltr.
U Rödd unga fólksins, 212 atkv., 1 fulltr.

Bæjarstjórn

B Ásrún Helga Kristinsdóttir kennari
D Hjálmar Hallgrímsson lögreglumaður
D Birgitta H. Ramsey Káradóttir skjalastjóri
M Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi
M Birgitta Rán Friðfinnsdóttir húsmóðir
M Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður Sjóvá
U Helga Dis Jakobsdóttir bæjarfulltrúi

Forseti bæjarstjórnar

Ásrún Kristinsdóttir

Formaður bæjarráðs

Hjálmar Hallgrímsson

Bæjarstjóri

Fannar Jónasson