Grindavíkurbær

Númer: 2300
Íbúafjöldi 1. janúar 2020
3.512
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 2.196, atkvæði greiddu 1.577, auðir seðlar voru 19, ógildir seðlar voru 2, kjörsókn var 71,8%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarfélag Grindavíkur, 215 atkv., 1 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík, 522 atkv., 3 fulltr.
G Listi Grindvíkinga, 147 atkv., 0 fulltr.
M Miðflokkurinn, 211 atkv., 1 fulltr
S Samfylkingin, 163 atkv., 1 fulltr.
U Rödd unga fólksins, 298 atkv., 1 fulltr.
Bæjarstjórn
B Sigurður Óli Þórleifsson sölustjóri
D Hjálmar Hallgrímsson lögreglumaður
D Birgitta H. Ramsey Káradóttir viðskiptastjóri
D Guðmundur L. Pálsson tannlæknir
M Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir skrifstofustjóri
S Páll Valur Björnsson, kennari og varaþingmaður
U Helga Dís Jakobsdóttir viðskiptafræðingur
Varamenn í bæjarstjórn
B Ásrún Helga Kristinsdóttir, grunnskólakennari/varabæjarfulltrúi
D Jóna Rut Jónsdóttir, sölufulltrúi og varabæjarfulltrúi
D Irmý Rós Þorsteinsdóttir þjónustustjóri
D Gunnar Harðarson, starfar við rafvirkjun
M Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður Sjóvá
S Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og varabæjarfulltrúi
U Sævar Þór Birgisson hagfræðinemi
Forseti bæjarstjórnar
Sigurður Óli Þórleifsson
Formaður bæjarráðs
Hjálmar Hallgrímsson
Bæjarstjóri
Fannar Jónasson