Tekjustofnar sveitarfélaga

Um tekjustofna sveitarfélaga gildi ákvæði laga nr. 4/1995 með síðari breytingum. Samkvæmt þeim lögum erum tekjustofnar sveitarfélaga útsvar, fasteignaskattur og framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, en auk þess innheimta sveitarfélögin ýmsar þjónustutekjur og tekjur af eigin stofnunum og fyrirtækjum.