Vesturbyggð

Númer: 4607
Íbúafjöldi 1. janúar 2022
1.131
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 774, alls greiddu 562 atkvæði. Auðir seðlar voru 14 og ógildir seðlar 4. Kjörsókn var 72,6%
Listar við kosninguna
D Sjálfstæðisflokkur og óháðir, 263 atkv., 3 fulltr.
N Ný sýn, 281 atkv., 4 fulltr.
Sveitarstjórn
D Ásgeir Sveinsson, bóndi og bæjarfulltrúi
D Anna Vilborg Rúnarsdóttir framkvæmdastjóri
D Guðrún Eggertsdóttir viðskiptafræðingur
N Jón Árnason skipstjóri
N Þórkatla Soffía Ólafsdóttir verkefnastjóri
N Friðbjörn Steinar Ottósson kerfisstjóri
N Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir nemi
Varamenn í sveitarstjórn
D Ólafur B. Kristjánsson vélfræðingur
D Valdimar B. Ottósson, samhæfingarstjóri framleiðslu
D Maggý Hjördís Keransdóttir nemi
N Einar Helgason sjómaður
N Gunnþórun Bender framkvæmdastjóri
N Tryggvi Baldur Bjarnason viðhaldsstjóri vinnslu
N Hlynur Freyr Halldórsson skipstjóri
Forseti bæjarstjórnar
Jón Árnason
Formaður bæjarráðs
Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Bæjarstjóri
Rebekka Hilmarsdóttir