Hafnarfjarðarkaupstaður

Númer: 1400
Íbúafjöldi 1. janúar 2020
29.971
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 20.786, atkvæði greiddu 12.058, auðir seðlar voru 444, ógildir seðlar voru 45, kjörsókn var 58,0%.
Listar við kosninguna
B Framsókn og óháðir, 926 atkv., 1 fulltr.
C Viðreisn, 1.098 atkv., 1 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn, 3.900 atkv., 5 fulltr.
L Bæjarlistinn Hafnarfirði, 906 atkv., 1 fulltr.
M Miðflokkurinn, 878 atkv., 1 fulltr.
P Píratar, 754 atkv. 0 fulltr.
S Samfylkingin, 2.331 atkv., 2 fulltr.
V Vinstri hreyfingin grænt framboð, 776 atkv., 0 fulltr.
Bæjarstjórn
B Ágúst Bjarni Garðarsson, aðstoðarmaður ráðherra
C Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu, MBA
D Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri
D Kristinn Andersen, verkfræðingur og bæjarfulltrúi
D Ólafur Ingi Tómasson bæjarfulltrúi
D Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi
D Kristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi og flugfreyja
L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari
M Sigurður Þ. Ragnarsson, náttúruvísindamaður
S Adda María Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi
S Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi
Varamenn í bæjarstjórn
B Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla
C Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri LS Retail
D Guðbjörg Oddný Jónasdóttir mannauðsstjóri
D Skarphéðinn Orri Björnsson, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi
D Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfræðingur og meistaranemi
D Magnús Ægir Magnússon rekstrarhagfræðingur
D Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar
L Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður
M Bjarney Grendal Jóhannesdóttir grunnskólakennari
S Sigrún Sverrisdóttir, leiðbeinandi í fyrstu hjálp
S Stefán Már Gunnlaugsson prestur
Forseti bæjarstjórnar
Kristinn Andersen
Formaður bæjarráðs
Ágúst Bjarni Garðarsson
Bæjarstjóri
Rósa Guðbjartsdóttir