Höfuðborgarsvæðið

Reykjavíkurborg

Póstfang: Ráðhúsi Reykjavíkur • 101 REYKJAVÍK
Númer: 0000
Kennitala: 53.02.69-7609
Símanúmer: 411 1111

Íbúafjöldi 1. janúar 2020

Kjörskrá

Á kjörskrá voru 90.119, atkvæði greiddu 60.422, auðir seðlar voru 1.268, ógildir seðlar voru 183, kjörsókn var 67,0%.

Listar við kosninguna

B Framsóknarflokkurinn, 1.870 atkv., 0 fulltr.
C Viðreisn, 4.812 atkv., 2 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn, 18.146 atkv., 8 fulltr.
E Íslenska þjóðfylkingin, 125 atkv., 0 fulltr.
F Flokkur fólksins, 2.509 atkv., 1 fulltr.
H Höfuðborgarlistinn, 365 atkv., 0 fulltr
J Sósíalistaflokkur Íslands, 3.758 atkv., 1 fulltr.
K Kvennahreyfingin, 528 atkv., 0 fulltr.
M Miðflokkurinn, 3.615 atkv., 1 fulltr.
O Borgin okkar – Reykjavík, 228 atkv., 0 fulltr.
P Píratar, 4.556 atkv., 2 fulltr
R Alþýðufylkingin, 149 atkv., 0 fulltr.
S Samfylkingin, 15.260 atkv., 7 fulltr.
V Vinstri hreyfingin – grænt framboð, 2.700 atkv., 1 fulltr.
Y Karlalistinn, 203 atkv., 0 fulltr.
Þ Frelsisflokkurinn, 147 atkv., 0 fulltr.

Borgarstjórn

C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur
C Pawel Bartoszek stærðfræðingur
D Eyþór Laxdal Arnalds framkvæmdastjóri
D Hildur Björnsdóttir lögfræðingur
D Valgerður Sigurðardóttir, skrifstofu- og þjónustustjóri
D Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og kennari
D Katrín Atladóttir forritari
D Örn Þórðarson framhaldsskólakennari
D Björn Gíslason borgarfulltrúi
D Jórunn Pála Jónasdóttir
F Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur
J Sanna Magdalena Mörtudóttir nemi
M Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur
P Dóra Björt Guðjónsdóttir alþjóðafræðingur
P Alexandra Briem þjónustufulltrúi
S Dagur B. Eggertsson, læknir og borgarstjóri
S Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi
S Skúli Helgason borgarfulltrúi
S Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi
S Sabine Leskopf, túlkur og löggiltur skjalaþýðandi
S Ellen Jacqueline Calmon, kennari og fv. formaður ÖBÍ
S Aron Leví Beck, byggingafræðingur og málari
V Líf Magneudóttir borgarfulltrúi

Varamenn í borgarstjórn

C Diljá Ámundadóttir almannatengill
C Geir Finnsson
D Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir sálfræðinemi
D Ólafur Kr. Guðmundsson umferðarsérfræðingur
D Þórdís Pálsdóttir grunnskólakennari
D Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra
D Erla Ósk Ásgeirsdóttir forstöðumaður
D Inga María Hlíðar Thorsteinsson ljósmóðurnemi
D Nína Margrét Grímsdóttir
D Elín Jónsdóttir
F Ásgerður Jóna Flosadóttir
J Daníel Örn Arnarsson verkamaður
M Baldur Borgþórsson einkaþjálfari
P Rannveig Ernudóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur
P Valgerður Árnadóttir
S Dóra Magnúsdóttir stjórnsýslufræðingur
S Sigríður A. Jóhannsdóttir verkefnisstjóri
S Þorkell Heiðarsson náttúrufræðingur
S Ásmundur Jóhannsson
S Berglind Eyjólfsdóttir
S Sara Björg Sigurðardóttir
S Margrét Norðdahl
V Elín Oddný Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi

Forseti borgarstjórnar

Alexandra Briem

Formaður borgarráðs

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Borgarstjóri

Dagur B. Eggertsson