Snæfellsbær

Númer: 3714
Íbúafjöldi 1. janúar 2021
1.679
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 1.133, atkvæði greiddu 920, auðir seðlar og ógildir seðlar voru 30, kjörsókn var 81,2%.
Listar við kosninguna
D Sjálfstæðisflokkur, 529 atkv. 4 fulltr.
J Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar, 361 atkv., 3 fulltr.
Bæjarstjórn
D Björn Haraldur Hilmarsson útibússtjóri
D Júníana Björg Óttarsdóttir kaupmaður
D Auður Kjartansdóttir fjármálastjóri
D Rögnvaldur Ólafsson skrifstofumaður
J Svandís Jóna Sigurðardóttir kennari
J Michael Gluszuk rafvirkjameistari
J Fríða Sveinsdóttir bókasafnsvörður
Varamenn í bæjarstjórn
D Örvar Már Marteinsson sjómaður
D Þorbjörg Erla Halldórsdóttir lögreglukona
D Jón Bjarki Jónatansson sjómaður
D Þórunn Hilma Svavarsdóttir bóndi
J Ása Gunnarsdóttir kennaranemi
J Monika Cecylia Kapanke túlkur
J Guðmundur Ólafsson verkstjóri
Forseti bæjarstjórnar
Björn Haraldur Hilmarsson
Formaður bæjarráðs
Júníana Björg Óttarsdóttir
Bæjarstjóri
Kristinn Jónasson