Sveitarfélagið Hornafjörður

Númer: 8401
Íbúafjöldi 1. janúar 2021
2.387
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 1.558, atkvæði greiddu 1.224, auðir seðlar voru 69, ógildir seðlar voru 0, kjörsókn var 78,6%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarflokkur, 643 atkv., 4 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkur, 343 atkv., 2 fulltr.
E 3. framboðið, 169 atkv., 1 fulltr.
Bæjarstjórn
B Ásgerður Kristín Gylfadóttir hjúkrunarforstjóri
B Ásgrímur Ingólfsson skipstjóri
B Erla Þórhallsdóttir grunnskólakennari
B Björgvin Óskar Sigurjónsson verkfræðingur
D Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri
D Guðbjörg Lára Sigurðardóttir sölustjóri
E Sæmundur Helgason grunnskólakennari
Varamenn í bæjarstjórn
B Kristján Sigurður Guðnason matráður
B Íris Heiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri
B Finnur Smári Torfason forritari
B Nejra Mesetovic verkefnastjóri
D Páll Róbert Matthíasson útibússtjóri
D Bryndís Björk Hólmarsdóttir, sjáfstætt starfandi
E Sigrún Sigurgeirsdóttir landvörður
Forseti bæjarstjórnar
Ásgrímur Ingólfsson
Formaður bæjarráðs
Ásgerður Kristín Gylfadóttir
Bæjarstjóri
Matthildur Ásmundardóttir