Suðurland

Hveragerðisbær

Póstfang: Breiðamörk 20 • 810 HVERAGERÐI
Númer: 8716
Kennitala: 65.01.69-4849
Símanúmer: 483 4000

Íbúafjöldi 1. janúar 2024

3.265

Kjörskrá

Á kjörskrá voru 2.284, atkvæði greiddu 1.771, auðir seðlar 25 og ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 77,6%.

Listar við kosninguna

B Frjálsir með framsókn, 480 atkv., 2 fulltr.
D Sjálfstæðisfélag Hveragerðis, 572 atkv., 2 fulltr.
O Okkar Hveragerði, 691 atkv., 3 fulltr.

Bæjarstjórn

B Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir skrifstofustjóri
B Halldór Benjamín Hreinsson framkvæmdastjóri
D Alda Pálsdóttir framkvæmdastjóri
D Eyþór H. Ólafsson verkfræðingur
Sandra Sigurðardóttir, íþrótta- og heilsufræðingur og athafnakona
Njörður Sigurðsson sagnfræðingur
Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður og söngkona

Forseti bæjarstjórnar

Njörður Sigurðsson

Formaður bæjarráðs

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

Bæjarstjóri

Pétur Markan tekur við 1. maí 2024. Þangað til gegnir Helga Kristjánsdóttir stöðu bæjarstjóra.