Sveitarfélagið Vogar

Númer: 2506
Íbúafjöldi 1. janúar 2022
1.354
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 1.039, atkvæði greiddu 653, auðir seðlar voru 25, ógildir seðlar voru 9, kjörsókn var 62,8%.
Listar við kosninguna
D Sjálfstæðisflokkur og óháðir, 242 atkv., 3 fulltr.
E Framboðsfélag E-listans, 229 atkv., 3 fulltr.
L Listi fólksins, 148 atkv., 1 fulltr.
Bæjarstjórn
D Björn Sæbjörnsson sölustjóri
D Andri Rúnar Sigurðsson stöðvarstjóri
D Inga Sigrún Baldursdóttir félagsliði
E Birgir Örn Ólafsson deildarstjóri
E Eva Björk Jónsdóttir deildarstjóri
E Friðrik Valdimar Árnason verkefnastjóri
L Kristinn Björgvinsson, vélvirki og framkvæmdastjóri
Varamenn í bæjarstjórn
D Guðmann Rúnar Lúðvíksson, sérfræðingur í fyrirtækjalausnum
D Guðrún Sigurðardóttir skrifstofustjóri
D Annas Jón Sigmundsson verkefnastjóri
E Ingþór Guðmundsson rekstrarstjóri
E Hanna Lísa Hafsteinsdóttir lögfræðingur
E Ragnar Karl Kay Frandsen vélfræðingur
L Eðvarð Atli Bjarnason pípulagningarmaður
Forseti bæjarstjórnar
Björn Snæbjörnsson
Formaður bæjarráðs
Birgir Örn Ólafsson
Bæjarstjóri
Gunnar Axel Axelsson