Garðabær
Númer: 1300
Íbúafjöldi 1. janúar 2024
19.088
Kjörskrá
Á kjörskrá 2018 voru 13.622, atkvæði greiddu 8.733, auðir seðlar voru 145, ógildir seðlar voru 40, kjörsókn var 64,1%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarflokkurinn, 1.116 atkv., 1 fulltr.
C Viðreisn, 1.134 atkv., 1. fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn, 4.197 atkv., 7 fulltr.
G Garðabæjarlistinn, 1.787 atkv., 2 fulltr.
M Miðflokkurinn, 314 atkv., 0 fulltr.
Bæjarstjórn
B Brynja Dan Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
C Guðlaugur Kristmundsson framkvæmdastjóri
D Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri
D Björg Fenger bæjarfulltrúi
D Sigríður Hulda Jónsdóttir framkvæmdastjóri
D Margrét Bjarnadóttir, matreiðslumaður og laganemi
D Hrannar Bragi Eyjólfsson lögfræðingur
D Gunnar Valur Gíslason framkvæmdastjóri
D Guðfinnur Sigurvinsson, aðstm. þingflokks
G Þorbjörg Þorvaldsdóttir grunnskólakennari
G Ingvar Arnarson framhaldsskólakennari
Forseti bæjarstjórnar
Margrét Bjarnadóttir
Formaður bæjarráðs
Björg Fenger
Bæjarstjóri
Almar Guðmundsson