Garðabær

Númer: 1300
Íbúafjöldi 1. janúar 2020
16.924
Kjörskrá
Á kjörskrá 2018 voru 11.598, atkvæði greiddu 7.768, auðir seðlar voru 164, ógildir seðlar voru 24, kjörsókn var 67,0%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarflokkurinn, 233 atkv., 0 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn, 4.700 atkv., 8 fulltr.
G Garðabæjarlistinn, 2.132 atkv., 3 fulltr.
M Miðflokkurinn, 515 atkv., 0 fulltr.
Bæjarstjórn
D Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður
D Sigríður Hulda Jónsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
D Sigurður Guðmundsson lögfræðingur
D Gunnar Valur Gíslason framkvæmdastjóri
D Jóna Sæmundsdóttir lífeindafæðingur
D Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri
D Björg Fenger lögfræðingur
D Gunnar Einarsson bæjarstjóri
G Sara Dögg Svanhildardóttir stjórnandi
G Ingvar Arnarson framhaldsskólakennari
G Harpa Þorsteinsdóttir lýðheilsufræðingur
Varamenn í bæjarstjórn
D Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur
D Stella Stefánsdóttir viðskiptafræðingur
D Kjartan Örn Sigurðsson framkvæmdastjóri
D Þorri Geir Rúnarsson háskólanemi
D Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir menntaskólanemi
D Kristjana Sigursteinsdóttir kennari
D Bjarni Th. Bjarnason rekstrarhagfræðingur
D Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir skipulagsfræðingur
G Halldór Jörgensson tölvunarfræðingur
G Valborg Ösp Á Warén stjórnmálafræðingur
G Guðjón Pétur Lýðsson knattspyrnumaður
Forseti bæjarstjórnar
Gunnar Valur Gíslason
Formaður bæjarráðs
Áslaug Hulda Jónsdóttir
Bæjarstjóri
Gunnar Einarsson