Fréttir og tilkynningar

Fyrsti fundur skipulagsmálanefndar sambandsins

Skipulagsmálanefnd sambandsins hélt þann 30. nóvember fyrsta fund sinn á kjörtímabilinu.

Lesa meira

Sjálfbært Ísland tekur til starfa

Þann 1. desember var starfnfundur Sjálfbærniráðs Íslands haldinn og á sama tíma var samstarfsvettvangnum Sjálfbæru Íslandi formlega hleypt af stokkunum.

Lesa meira

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er 3. desember

Samband íslenskra sveitarfélaga minnir á að Alþjóðadagur fatlaðs fólks er 3. desember. Á þeim degi er kastljósinu beint að baráttu fatlaðs fólks og mikilvægu framlagi þess til samfélagsins. 

Lesa meira

Hlutverk framleiðenda í hringrásarhagkerfi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur fengið afhenta skýrslu starfshóps um endurmat á kerfi framlengdrar framleiðendaábyrgðar hér á landi.

Lesa meira

Stefnumörkun sambandsins fyrir árin 2022-2026

Stefnumörkun sambandsins fyrir árin 2022-2066 liggur nú fyrir. Breiður hópur sveitarstjórnarfólks tók þátt í að móta hana.

Lesa meira

Ársfundur náttúruverndarnefnda

Ársfundur náttúruverndarnefnda var haldinn í Grindavík fimmtudaginn 10. nóvember síðastliðinn. Sextíu manns tóku þátt í fundinum en hann var bæði staðfundur og einnig streymt.

Lesa meira

Tvöföldun frítekjumarks öryrkja og stóraukin framlög vegna NPA, innflytjenda og flóttafólks

Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 til fjárlaganefndar Alþingis. Breytingarnar gera ráð fyrir stórauknum framlögum til öryrkja, fatlaðs fólks, innflytjenda og flóttafólks. 

Lesa meira

Sambandið leitar að öflugum móttökuritara

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að drífandi og jákvæðum einstakling í starf móttökuritara. Í boði eru fjölbreytilegt, áhugavert og lifandi starfsumhverfi þar sem reynir á framúrskarandi samskiptahæfni, ríka þjónustulund og fagmennsku.

Lesa meira

Grænbók í málaflokki sveitarfélaga í samráðsgátt

Drög að grænbók um stöðumat og valkosti íslenskra sveitarfélaga til framtíðar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda.

Lesa meira

Borgað þegar hent er hraðall – Tvö sveitarfélög að verða tilbúin

Tvö áræðin sveitarfélög eru komin vel af stað með að innleiða Borgað þegar hent er kerfið, sem er aðferð við innheimtu sem sveitarfélögum er gert að innleiða fyrir komandi ár, samkvæmt nýjum hringrásarlögum sem eru að taka gildi.

Lesa meira

Kynningarfundur um aðgerðaráætlun um þjónustu við eldra fólk

Mánudaginn 5. desember nk. kl. 11:00-13:00 efna Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra til opins fundar á Hilton Reykjavík Nordica.

Lesa meira

Nýr starfshópur um sveitarstjórnaráætlun hefur störf

Nýr starfshópur um stefnumótandi áætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga hélt sinn fyrsta fund í innviðaráðuneytinu þann 15. nóvember sl.

Lesa meira

Innviðaráðuneytið kallar eftir umsögnum um reglugerð um íbúakosningar

Með lögum nr. 83/2022, sem Alþingi samþykkti í sumar, var mælt fyrir um breytingar á ákvæðum sveitarstjórnarlaga sem fjalla um íbúakosningar sem fram fara á vegum sveitarfélaga.

Lesa meira

Umsögn sambandsins um fyrirhugað frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur veitt umsögn um áformaskjal í samráðsgátt stjórnvalda, um breytingar á lagaumhverfi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

Lesa meira

Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga í samráðsgátt

Sambandið vekur athygli sveitarstjórnarfólks á því að drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar.

Lesa meira

Nýir samstarfssamningar Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra og SAFT

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og SAFT hafa undanfarið undirritað samstarfssamninga við sveitarfélög sem ætlað er að formfesta samstarf um markvissa fræðslu og ráðgjöf frá sérfræðingum Heimilis og skóla.

Lesa meira

Skipulagsdagurinn 17. nóvember – skráning hafin

Skipulagsdagurinn fer fram þann 17. nóvember í Háteigi, Grand Hótel, Sigtúni 28 í Reykjavík.

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Degi íslenskrar tungu verður fagnað í tuttugasta og sjöunda sinn miðvikudaginn 16. nóvember nk.

Lesa meira