Fréttir og tilkynningar

Álit um færslu tryggingafræðilegs endurmats Brúar lífeyrissjóðs

Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Brúar, hélt erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í september 2023, þar sem fram kom að tryggingaleg staða A deildar Brúar er neikvæð.

Lesa meira

Drög að borgarstefnu í samráðsgátt

Með borgarstefnu er markmiðið að styðja við þróun borgarsvæða sem drifkraft velsældar, fjölbreyttari búsetukosta og aukinnar samkeppnishæfni landsins.

Lesa meira

Ársfundur náttúruverndarnefnda

Sambandið vekur athygli sveitarfélaga á ársfund náttúruverndarnefnda sem haldinn verður á Ísafirði þann 21. mars næstkomandi frá kl. 10-16:30. Fundurinn var fyrirhugaður 12. október sl. en var frestað vegna veðurs, Yfirskrift fundarins er Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?

Lesa meira

Smáraskóli í Kópavogi vann Sexuna 2024!

Við óskum þeim innilega til hamingju með sigurinn.

Lesa meira

Viljayfirlýsing um samstarf þjónustukerfa á sviði endurhæfingar

Heildstæð nálgun, samvinna kerfa og samfella í þjónustu verða leiðarstefin í endurhæfingu fólks samkvæmt viljayfirlýsingu sem hefur verið undirrituð.

Lesa meira

Heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna

Mennta- og barnamálaráðuneytið stóð ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fleiri samstarfsaðilum fyrir málþingi um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna á föstudag. Meginumfjöllunarefnið var hvaða leiðir eru færar til að auka aðgengi nemenda að vönduðum námsgögnum.

Lesa meira

Framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til málþings um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fyrir börn og ungmenni föstudaginn 16. febrúar kl. 13:00–17:00 á Reykjavík Natura að Nauthólsvegi 52 og í streymi.

Lesa meira

Sex nýir stjórnendur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur ráðið sex nýja stjórnendur en nýverið tóku gildi skipulagsbreytingar hjá sambandinu og eru ráðningarnar liður í þeirri vegferð þar sem markmiðið er að skerpa á hlutverki sambandsins og gera það í betur stakk búið til að takast á við þau verkefni og áskoranir sem sambandið sinnir frá degi til dags. 

Lesa meira

Leikskólinn Múlaborg hlýtur Orðsporið 2024

Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Hefðbundið er að veita Orðsporið, hvatningarverðlaun leikskólans, í tengslum við þennan ánægjulega dag.

Lesa meira

Fullnægjandi aðgreining úrgangsflokka skiptir máli

Sveitarfélög hafa verið að vinna að því að innleiða viðamiklar og auknar skyldur sem lagðar hafa verið á þau um úrgangsstjórnun og innleiðingu hringrásarhagkerfis í lögum nr. 103/2021. Þau þurfa að koma á sérstakri söfnun á ákveðnum flokkum heimilisúrgangs, þ.á.m. pappír og pappa, plasti, lífúrgangi auk þess að safna blönduðum úrgangi.

Lesa meira

Vika6

Í tilefni Viku6 hefur Jafnréttisskóli Reykjavíkur staðið fyrir gerð fræðslumola á myndbandaformi í samstarfi við UngRÚV sem fjalla um kynlíf og kynvitund ungs fólks út frá ólíkum sjónarhornum.

Lesa meira

Hvað er næst í loftslagsmálum og orkuskiptum?

Tveir viðburðir eru á döfinni undir hatti RECET verkefnisins.

Lesa meira

Aðlögun að loftslagsbreytingum – leiðangur Horizon Europe

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur, fyrir hönd allra sveitarfélaga á Íslandi, skrifað undir sáttmála Evrópskra svæða um að vinna í sameiningu að aðlögun að loftslagsmálum (e. Charter signatory). Sáttmálinn er grundvallaður í Leiðangri Horizon Europe um aðlögun að loftslagsbreytingum 

Lesa meira

Þróun rekstrar grunnskóla frá 1996 til 2022

Þróun rekstrar grunnskóla frá því að þeir færðust frá ríki til sveitarfélaga frá 1996 til fram til ársins 2022 er gerð skil í nýrri skýrslu.

Lesa meira

Blágrænar ofanvatnslausnir – leiðbeiningar

Veitur og Reykjavíkurborg hafa útbúið leiðbeinandi rit um innleiðingu og hönnun blágrænna ofanvatnslausna.

Lesa meira

Styrkjatækifæri fyrir sveitarfélög 

Evrópusambandið hefur fjármagnað nokkur verkefni sem hafa það að markmiði að veita sveitarfélögum í Evrópu stuðning, bæði fjárhagslegan og faglegan, vegna vinnu sem þau þurfa að ráðast í vegna orkuskipta og aðlögunar að loftslagsbreytingum.

Lesa meira

Allar umbúðir verða endurvinnanlegar 

Hlutfall umbúða í blönduðum úrgangi kann að minnka ef tillögur Evrópuráðsins ná fram að ganga. Óendurvinnanlegar umbúðir eru til dæmis mikið samsettar umbúðir úr ólíkum hráefnum sem ekki er hægt að taka í sundur og vissar umbúðir úr lífplasti sem brotna ekki niður við hefðbundna meðhöndlun.  

Lesa meira

Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2024

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2024 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda.

Lesa meira