Fréttir og tilkynningar

Skorað á BSRB að láta af ólögmætum áróðursauglýsingum

Undanfarnar vikur hefur BSRB og bæjarstarfsmannafélög innan bandalagsins staðið fyrir ólögmætri áróðursauglýsingaherferð sem birt er víða um land vegna verkfalla bæjarstarfsmannafélaga.

Lesa meira

Auglýst sveitarfélögum sem vilja vinna að þróunarverkefnum um samþættingu þjónustu við eldra fólk

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýsa eftir samstarfi við sveitarfélög og heilbrigðisstofnanir sem vilja vinna að þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.

Lesa meira

Forysta BSRB axli ábyrgð á ákvörðunum sínum

Samband íslenskra sveitarfélaga vísar alfarið á bug fullyrðingum BSRB um meint misrétti í launum milli starfsfólks sem vinnur sömu störf.

Lesa meira

Framkvæmdastjóri sambandsins ræddi við mótmælendur

Foreldrar leikskólabarna boðuðu til mótmæla við húsnæði Sambands íslenskra sveitarfélaga í morgun vegna verkfalla félagsmanna BSRB í 29 sveitarfélögum.

Lesa meira

Félag íslenskra náttúrufræðinga skrifa undir kjarasamning

Þann 6. júní sl. skrifaði samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undir kjarasamning við Félag íslenskra náttúrufræðinga.

Lesa meira

Efling samþykkir kjarasamning

Félagsmenn í Eflingu hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.

Lesa meira

Netnámskeið um einkenni barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi

Námskeiðið er í fjórum útgáfum með eftirfarandi markhópa í huga: 1) leikskóla, 2) yngri bekki grunnskóla ásamt frístundaheimilum, 3) eldri bekki grunnskóla ásamt félagsmiðstöðvum og 4) framhaldsskóla.

Lesa meira

Tilfærsla verkefna Innheimtustofnunar til ríkisins

Þann 2. júní sl. samþykkti Alþingi breytingar á lögum sem fela það í sér að verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga munu færast til ríkisins frá og með 1. janúar 2024.

Lesa meira

Samningarfundi við BSRB lokið án niðurstöðu

Samningarfundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk í dag án niðurstöðu. Samninganefnd Sambandsins hefur ítrekað lagt fram ný tilboð og teygt sig mjög langt í því að mæta kröfum BSRB.

Lesa meira

Könnun um skipulagsmál sveitarfélaga

Þessa dagana er sveitarstjórnarfólki að berast í pósthólfið sitt könnun um framkvæmd skipulagsmála.

Lesa meira

BSRB hafnar 50.000 kr. til 60.000 kr. hækkun lægstu launa

Samningafundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk aðfararnótt mánudags án niðurstöðu. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga vísar allri ábyrgð á verkfallsaðgerðum á forystufólk BSRB.

Lesa meira

Forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi meðal barna og ungmenna gengur vel

Tímabil aðgerðaráætlunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 er nú hálfnað og er tæplega helmingi aðgerða lokið og um 30% komnar vel á veg.

Lesa meira

Kennarar samþykkja kjarasamninga

Félagsfólk í Félagi grunnskólakennara og Félagi leikskólakennara hafa samþykkt nýja kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Wellbeing Economy Forum

Sambandið er, ásamt Reykjavíkurborg, alþjóðlegri ráðstefnu sem nefnist Wellbeing Economy Forum þar sem sérstakur hluti ráðstefnunnar verður tileinkaður sveitarfélögum.

Lesa meira

Góð samtöl á samningafundi með BSRB

Samn­inga­nefndir Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og BSRB funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi og lauk fundinum upp úr miðnætti.

Lesa meira

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla afhent

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 28. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu, í dag, fimmtudaginn 30. maí 2023.

Lesa meira

Samningsumboð sveitarfélagana liggur hjá sambandinu

Að gefnu tilefni vill Samband íslenskra sveitarfélaga árétta að samningsumboð sveitarfélagana liggur hjá sambandinu en ekki einstaka sveitarfélögum.

Lesa meira

Leiðbeiningar vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Vegna verkfallsaðgerða aðildarfélaga BSRB sem boðaðar eru í lok maí og í júní nk.

Lesa meira