Norðurþing

Númer: 6100
Íbúafjöldi 1. janúar 2022
3.041
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 2.257, atkvæði greiddu 1.608, auðir seðlar voru 52, ógildir seðlar voru 9, kjörsókn var 71,2%.
Listar við kosninguna
B Listi Framsóknar- og félagshyggjufólks, 489 atkv., 3 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn, 369 atkv., 2 fulltr.
M Listi samfélagsins, 226 atkv., 1. fulltr.
S Samfylkingin og annað félagshyggjufólk, 201 atkv., 1 fulltr.
V Vinstri græn og óháðir, 262 atkv., 2 fulltr.
Sveitarstjórn
B Hjálmar Bogi Hafliðason kennari
B Soffía Gísladóttir sérfræðingur
B Eiður Pétursson, verkefnastjóri Landsvirkjun
D Hafrún Olgeirsdóttir lögfræðingur
D Helena Eydís Ingólfsdóttir verkefnisstjóri
M Áki Hauksson framkvæmdastjóri
S Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður
V Aldey Unnar Traustadóttir hjúkrunarfræðingur
V Ingibjörg Benediktsdóttir verkefnastjóri
Varamenn í sveitarstjórn
B Bylgja Steingrímsdóttir sjúkraliði
B Eysteinn Heiðar Kristjánsson verkefnastjóri
B Hanna Jóna Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur
D Kristinn Jóhann Lund húsasmiður
D Kristján Friðrik Sigurðsson fiskeldisfræðingur
M Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir móttökuritari
S Rebekka Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur
V Jónas Þór Viðarsson húsasmiður
V Halldór Jón Gíslason aðstoðarskólameistari
Forseti sveitarstjórnar
Aldey Unnar Traustadóttir
Formaður byggðarráðs
Hafrún Olgeirsdóttir
Sveitarstjóri
.