Akureyrarbær
Númer: 6000
Íbúafjöldi 1. janúar 2024
19.812
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 14.688, atkvæði greiddu 9.422, auðir seðlar voru 282, ógildir seðlar voru 20, kjörsókn var 64,1%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarflokkurinn, 1.550 atkv., 2 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn, 1.639 atkv., 2 fulltr.
F Flokkur fólksins, 1.114 atkv., 1 fulltr.
K Kattarframboðið, 373 atkv., 0 fulltr.
L L-listinn bæjarlisti Akureyriar, 1.705 atkv., 3 fulltr.
M Miðflokkurinn, 716 atkv., 1 fulltr.
P Píratar, 280 atkv., 0 fulltr.
S Samfylkingin, 1.082 atkv., 1 fulltr.
V Vinstri hreyfingin grænt framboð, 661 atkv., 1 fulltr.
Bæjarstjórn
B Sunna Hlín Jóhannesdóttir framhaldskólakennari
B Gunnar Már Gunnarsson verkefnastjóri
D Heimir Örn Árnason deildarstjóri
D Lára Halldóra Eiríksdóttir grunnskólakennari
F Brynjólfur Ingvarsson geðlæknir
L Hulda Elma Eysteinsdóttir, ÍAK Einkaþjálfari
L Halla Björk Reynisdóttir flugumferðarstjóri
L Andri Teitsson verkfræðingur
M Hlynur Jóhannsson stöðvarstjóri
S Hilda Jana Gísladóttir fjölmiðlakona
V Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir söngkona
Forseti bæjarstjórnar
Halla Björk Reynisdóttir
Formaður bæjarráðs
Heimir Örn Árnason
Bæjarstjóri
Ásthildur Sturludóttir