Eyjafjarðarsveit

Númer: 6513
Íbúafjöldi 1. janúar 2022
1.119
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 821, atkvæði greiddu 587, auðir seðlar voru 11, ógildir seðlar voru 3, kjörsókn var 71,5%.
Listar við kosninguna
F F-listinn, 338 atkv., 4 fulltr.
K K-listinn, 235 atkv., 3 fulltr.
Sveitarstjórn
F Hermann Ingi Gunnarsson bóndi
F Linda Margrét Sigurðardóttir sérfræðingur
F Kjartan Sigurðsson fyrirtækjaráðgjafi
F Berglind Kristinsdóttir bóndi
K Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, bóndi og fjölskyldufræðingur
K Sigurður Ingi Friðleifsson framkvæmdastjóri
K Sigríður Bjarnadóttir framkvæmdastjóri
Varamenn í sveitarstjórn
F Anna Guðmundsdóttir, frv.aðst.skólastj./Býflugnabóndi
F Hákon Bjarki Harðarson bóndi
F Hafdís Inga Haraldsdóttir framhaldskólakennari
F Reynir Sverrir Sverrisson bóndi
K Guðmundur S. Óskarsson, bóndi/Vélfræðingur
K Sóley Kjerúlf Svansdóttir sérkennslustjóri
K Eiður Jónsson verkstæðisformaður
Oddviti
Hermann Ingi Gunnarsson
Varaoddviti
Linda Margrét Sigurðardóttir
Sveitarstjóri
Finnur Yngvi Kristinsson