Útgefið efni

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur margvíslega útgáfu undir sínum hatti.

Tímaritið Sveitarstjórnarmál hefur komið út óslitið frá árinu 1941. Tímaritið hefur á hverjum tíma verið vettvangur umfjöllunar um baráttu- og hagsmunamál sveitarfélaganna og verið mikilvægur hlekkur í þeirri hagsmunagæslu sem Samband íslenskra sveitarfélaga sinnir fyrir sveitarfélögin í landinu. Tímaritið kemur nú út 2-3 sinnum á ári.

Sveitarstjórnarmál árið 2019

Ritstjórar:

  • Jónas Guðmundsson
  • Eiríkur Pálsson
  • Þorvaldur Árnason
  • Unnar Stefánsson
  • Bragi Bergmann
  • Helga Guðrún Jónasdóttir
  • Valur Rafn Halldórsson og Ingibjörg Hinriksdóttir