Rangárþing eystra

Númer: 8613
Íbúafjöldi 1. janúar 2022
1.971
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 1.411, atkvæði greiddu 1.058, auðir seðlar voru 12, ógildir seðlar voru 5, kjörsókn var 75,0%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarmenn og aðrir lýðræðissinar, 378 atkv., 3 fulltr.
D Sjálfstæðismenn og aðrir framfarasinnar, 441 atkv., 3 fulltr.
N Nýi óháði listinn 222 atkv., 1 fulltr.
Sveitarstjórn
B Lilja Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur
B Rafn Bergsson bóndi
B Bjarki Oddsson lögregluvarðstjóri
D Anton Kári Halldórsson deildarstjóri
D Árný Hrund Svavarsdóttir framkvæmdastjóri
D Sigríður Karólína Viðarsdóttir viðskiptafræðingur
N Tómas Birgir Magnússon ferðaþjónustuaðili
Varamenn í sveitarstjórn
B Guri Hilstad Ólason kennari
B Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, starfsmaður Kirkjuhvoli
B Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður Íþróttamiðstöð
D Elvar Eyvindsson, bóndi og viðskiptafræðingur
D Sandra Sif Úlfarsdóttir, einkaþjálfari og kennaranemi
D Ágúst Leó Sigurðsson sjúkraflutningamaður
N Christiane L. Bahner lögfræðingur
Oddviti
Tómas Birgir Magnússon
Formaður byggðarráðs
Árný Hrund Svavarsdóttir
Sveitarstjóri
Anton Kári Halldórsson