Dalvíkurbyggð

Númer: 6400
Íbúafjöldi 1. janúar 2020
1.903
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 1.362, atkvæði greiddu 1.088, auðir seðlar voru 26, ógildir seðlar voru 4, kjörsókn var 79,88%.
Listar við kosninguna
B Listi framsóknar og félagshyggjufólks í Dalvíkurbyggð, 454 atkv., 3 fulltr.
D Listi Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra, 256 atkv., 2 fulltr.
J Óháð framboð, 348 atkv., 2 fulltr.
Sveitarstjórn
B Katrín Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri
B Jón Ingi Sveinsson framkvæmdastjóri
B Þórhalla Franklín Karlsdóttir þroskaþjálfi
D Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, sveitarstjórnarfulltrúi/skólastjóri
D Þórunn Andrésdóttir móttökuritari
J Guðmundur St. Jónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
J Dagbjört Sigurpálsdóttir, umsjónarmaður og sjúkraliði
Varamenn í sveitarstjórn
B Felix Rafn Felixson viðskiptafræðingur
B Jóhannes Tryggvi Jónsson, sjúkraflutningamaður/bakari
B Lilja Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir
D Valdemar Þór Viðarsson, sveitarstjórnarfulltrúi/ökukennari
D Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur/flugnemi
J Kristján Eldjárn Hjartarson byggingarfræðingur
J Katrín Sif Ingvarsdóttir, deildarstjóri við leikskóla
Forseti sveitarstjórnar
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson
Formaður byggðarráðs
Jón Ingi Sveinsson
Sveitarstjóri
Katrín Sigurjónsdóttir