Rekstrarreikningur

Samantekt um tekjur og útgjöld sveitarfélags. Lykiltala: rekstrarafgangur

Reglulegar tekjur að frádregnum rekstrargjöldum.

Leiga sem eignasjóður innheimtir af stofnunum og fyrirtækjum sveitarfélaga fyrir afnot af fasteignum og öðrum fastafjármunum. Leigan á að vera í samræmi við þann raunkostnað sem fellur á eignasjóð af viðkomandi eign.

Samanlögð útgjöld til rekstrar samstæðu A- og B-hluta mega ekki vera hærri en samanlagðar tekjur samstæðunnar á hverju þriggja ára tímabili.

Útgjöld eða tekjur sveitarfélags sem ekki falla undir venjulegan rekstur þess, liðurinn er ekki í tengslum við hefðbundna starfsemi þess, eða er einskiptis, eða felur í sér verulega fjárhæð.

Mismunur tekna og útgjalda sveitarfélags

Laun og launatengd gjöld, þ.m.t. breyting á lífeyrisskuldbindingum og allur annar rekstrarkostnaður að undanskildum afskriftum.

Útsvar, fasteignaskattur, framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og lóðarleiga.