Skólaþing sveitarfélaga 2021

Skólaþing sveitarfélaga verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík mánudaginn 8. nóvember 2021.

08:30 Í upphafi – setning skólaþings
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
Ávarp mennta- og menningarmálaráðherra
Lykiltölur – hvað hefur breyst?
Valgerður Freyja Ágústsdóttir, sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði sambandsins
Fræðsluskrifstofur 1974-1996 – Hve sárt við söknum?
Trausti Þorsteinsson, fv. fræðslustjóri í fræðsluumdæmi Norðurlands eystra
Starfsþróun í stóru og smáu
Oddný Sturludóttir, verkefnisstjóri Menntafléttunnar
10:00 Kaffihlé
10:20 Hverju hefur helst farið fram og hvað er brýnast að bæta?
Ingvar Sigurgeirsson skólaráðgjafi
2046
Ingvi Hrannar Ómarsson, kennari og ráðgjafi
Mín framtíðarsýn og hvað þarf til?
Hvernig bætum við nám og námsumhverfi nemenda? Panelumræður fulltrúa sem bera pólitíska ábyrgð á skólahaldi og stefnumótun í samtali við þátttakendur á skólaþingi
12:10 Hádegishlé
13:00 Málstofur með umræðuhópum
 1. Skólaþjónusta í nútíð og framtíð.
  Málstofustjóri: Helgi Arnarson fræðslustjóri
 2. Framtíðarskólinn.
  Málstofustjóri: Ingvi Hrannar Ómarsson kennsluráðgjafi
 3. Starfsþróun sem styður við skóla framtíðar.
  Málstofustjóri: Hulda Proppé kennari
 4. Fjármögnun til framtíðar.
  Málstofustjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi
14:30 Kaffihlé
14:50 Mín framtíðarsýn og hvað þarf til?
Panelumræður nemenda um sinn framtíðarskóla í samtali við þátttakendur á skólaþingi. Hvað leggja þeir til málanna svo hann geti orðið að veruleika?
Á íslenska skólakerfið sér framtíð? Reynsla, samtal og bjartsýni.
Jón Torfi Jónasson prófessor
15:50 Hvað gerum við svo?
Skólaþingsslit

Fundarstjórar:
Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, formaður Grunns, félags stjórnenda á fræðsluskrifstofum og
Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi