Skólaþing sveitarfélaga 2021 FRESTAÐ!

Farsælt skólastarf til framtíðar

25 ár frá yfirfærslu grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga

Hótel Nordica Reykjavík 8. nóv. 2021 - SKÓLAÞINGINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ en við hvetjum þig til að létta lundina með því að horfa á tónlistaratriðin frá fjórum tónlistarskólum og hlusta á reynslusögur þeirra sem stóðu að flutningi grunnskólans til sveitarfélaga árið 1996.

08:30 Í upphafi – setning skólaþings
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
Ávarp mennta- og menningarmálaráðherra
Lykiltölur – hvað hefur breyst?
Valgerður Freyja Ágústsdóttir, sérfræðingur á hag- og upplýsingasviði sambandsins
Fræðsluskrifstofur 1974-1996 – Hve sárt við söknum?
Trausti Þorsteinsson, fv. fræðslustjóri í fræðsluumdæmi Norðurlands eystra
Starfsþróun í stóru og smáu
Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og verkefnisstjóri Menntafléttunnar
10:00 Kaffihlé
10:20 Hverju hefur helst farið fram og hvað er brýnast að bæta?
Ingvar Sigurgeirsson skólaráðgjafi
2046
Ingvi Hrannar Ómarsson, kennari og ráðgjafi
Hvernig bætum við nám og námsumhverfi nemenda?
Stjórnmálamenn sem bera pólitíska ábyrgð á skólahaldi fá klípusögur af vettvangi skóla til úrlausnar í panel.
Guðmundur Ari Sigurjónsson stýrir
12:10 Hádegishlé
13:00 Hvaða breytingum þurfa starfshættir í þínu sveitarfélagi/landshluta að taka svo aðgerð menntastefnu 2030 um samhæfða skólaþjónustu verði að veruleika?
Þórður Kristjánsson, sérfræðingur í skólamálum, fer yfir svör nokkurra sveitarfélaga
Við erum í skýjunum!
Kristrún Lind Birgisdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Ásgarðs – skóla í skýjum
13:30 Málstofur með umræðuhópum

Málstofa A

Skólaþjónusta í nútíð og framtíð
Salur A og B á 1. hæð

Málstofustjóri: Herdís Á. Sæmundardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Skólaþjónusta sveitarfélaga nú og til framtíðar
Birna Svanbjörnsdóttir, dósent og formaður kennaradeildar, Hermína Gunnþórsdóttir prófessor, Rúnar Sigþórsson, prófessor emeritus og Sigríður Margrét Sigurðardóttir lektor, frá Háskólanum á Akureyri.
Þverfagleg þjónusta á Velferðarstofu Suðurnesja
Helgi Arnarson, fræðslustjóri Reykjanesbæjar.
Framtíðarhlutverk Menntamálastofnunar vegna skólaþjónustu sveitarfélaga
Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar.– Umræður í hópum –

Málstofa B

Framtíðarskólinn – vinnustofa –
Salur I á 2. hæð

Vinnustofustjóri: Ingvi Hrannar Ómarsson, kennsluráðgjafi
Vinnustofan fer fram undir merkjum hönnunarhugsunar / Design Thinking, ferli sem nýtist við að kryfja vandamál og leita fjölbreyttra lausna. Þátttakendur vinnustofunnar verða virkjaðir, þeir fá tiltekin viðfangsefni að glíma við og vinna með hugmyndir að mótun framtíðarskólans. Stutt innslög verða frá nýliðinni UTÍS ráðstefnu, 5. og 6. nóvember

Málstofa C

Starfsþróun sem styður við skóla framtíðar
Salur F og G á 2. hæð

Málstofustjóri: Hulda Dögg Proppé, kennari
Menntabúðir og UTÍS, starfsþróun með jafningjafræðslu
Ingileif Ástvaldsdóttir, verkefnisstjóri Menntafléttu og aðjúnkt við MVS.
Allir í bátana – af starfendarannsóknum í Dalskóla
Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla
Starfsþróunarvegabréf kennara
Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður KÍ
Fram
tíðarsýn um fjármögnun starfsþróunar
Björk Óttarsdóttir, sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.– Umræður í hópum –

Málstofa D

Fjármögnun til framtíðar
Salur H á 2. hæð

Málstofustjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs
Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla
Ragnar Þorsteinsson, sérfræðingur í menntamálum og Dagný Hauksdóttir, verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði Akraness
Grunnskólalíkanið Edda til úthlutunar á fjárheimildum til grunnskóla
Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Bætt yfirsýn og meiri sátt um fjármögnun grunnskóla – skólalíkan RR ráðgjafar
Róbert Ragnarsson, ráðgjafi hjá RR-ráðgjöf– Umræður í hópum –
15:10 Kaffi og með’í á borðum
15:15 Á íslenska skólakerfið sér framtíð? Reynsla, samtal og bjartsýni.
Jón Torfi Jónasson prófessor
15:40 Undirritun viljayfirlýsingar
15:50 Hvað gerum við svo? – skólaþingslit-
Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi sambandsins

Fundarstjórar:
Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, formaður Grunns, félags stjórnenda á fræðsluskrifstofum og
Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi

Á skólaþinginu voru spilaðar upptökur af tónlistaratriðum frá fjórum tónlistarskólum. Tónlistarskóla Ísafjarðar, Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Tónlistarskólanum á Akureyri og Tónlistarskólanum á Akranesi.

Hér að neðan má hlusta og horfa á upptökurnar:

 

Fjórir einstaklingar sem komu að flutningi grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga árið 1996 fjalla um yfirfærsluna, hvað tókst vel og hvað hefði mátt fara betur?

Björn Bjarnason, fv. menntamálaráðherra

Gerður G. Óskarsdóttir, fv. fræðslustjóri í Reykjavík

Guðrún Ebba Ólafsdóttir, fv. formaður Félags grunnskólakennara

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga