Þarf þitt sveitarfélag aðstoð úr bakvarðarsveit?

Ef sveitarfélög þurfa aðstoð bakvarðarsveitar velferðarþjónustu, á meðan skrifstofa sambandsins er lokuð, skal hafa beint samband við félagsmálaráðuneytið. Annað hvort með því að hringja í síma 545-8100 eða með því að senda póst á vidbragd@frn.is.

Ef sveitarfélög þurfa aðstoð bakvarðarsveitar velferðarþjónustu, á meðan skrifstofa sambandsins er lokuð, skal hafa beint samband við félagsmálaráðuneytið. Annað hvort með því að hringja í síma 545-8100 eða með því að senda póst á vidbragd@frn.is.

Stofnanir, NPA þjónustuþegar og aðrir sem þurfa á aðstoð bakvarðasveitar að halda eiga að hafa samband við sitt sveitarfélag til að óska eftir liðsauka. Sveitarfélagið metur fyrirspurnina og hefur síðan samband við bakvarðasveit ef þörf krefur.