Barnavernd á tímum COVID-19

Morgunverðarfundur Náum áttum hópsins um barnavernd á tímum COVID-19 fer fram miðvikudaginn 14. apríl 2021 kl. 08:30-10:00. Fundurinn fer fram í gegnum ZOOM forritið.

Dagskrá:

Tilkynningar á tímum COVID-19, tíðni og tegundir
Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi/sérfræðingur ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu
Brúin í Hafnarfirði - stigskipt og samþætt þjónusta fyrir barnafjölskyldur
Hulda Björk Finnsdóttir, verkefnastjóri Brúarinnar
Reynsla skólafólks á verkferlum Brúarinnar
Karel Víðisdóttir, sérkennslustjóri leikskólans Vesturkots
Stefanía Ólafsdóttir, deildarstjóri stoðþjónustu Víðisstaðaskóla

Skráning á fundinn fer fram á vef Náum áttum hópsins, www.naumattum.is

Tengill inn á fundinn verður sendur til þeirra sem skrá sig tímanlega. Ef þú hefur aldrei notað Zoom mælum við með að heimsækja vefsíðu fyrirtækisins, www.zoom.us, og kynna þér kerfið.

Fundurinn er öllum opinn sem áhuga hafa.