Dagur íslenska táknmálsins 11. febrúar

Dagur íslenska táknmálsins er 11. febrúar ár hvert. Að þessu sinni verður óhefðbundin dagskrá vegna samkomutakmarkana á Covid-19 tímum.

Dagskrá dagsins má nálgast á síðu Dags íslenska táknmálsins inná SignWiki Ísland en hér að neðan er ávarp Heiðdísar Daggar Eiríksdóttur, formanns Málnefndar um íslenskt táknmál.