Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna

Samband íslenskra sveitarfélaga, í samvinnu við tilraunaverkefið „Samvinnu eftir skilnað“, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Umbaðsmann barna, Samtök stjórenenda í velferðarþjónustu, Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu og SES í Danmörku, efnir til málþings miðvikudaginn 26. apríl kl. 09:00-15:00.

Samband íslenskra sveitarfélaga, í samvinnu við tilraunaverkefið „Samvinnu eftir skilnað“, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Umbaðsmann barna, Samtök stjórenenda í velferðarþjónustu, Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu og SES í Danmörku, efnir til málþings miðvikudaginn 26. apríl kl. 09:00-15:00.

Á dagskrá er kynning á nýjustu þekkingu og rannsóknum á verkefninu, reynsla fagaðila og kynning á SES fyrir alla fjölskylduna. Málþingið er ætlað fagfólki sem starfar á sviði barna- og fjölskyldumála.

Þátttökugjald er 12.900 krónur og innifalið í því er kaffi, hádegisverður og fræðilegt efni. Miðasala fer fram á Tix.is

SES sem er stafrænn vettvangur um aðgang að rafrænum námskeiðum og félagslegri ráðgjöf til að draga úr ágreiningi foreldra í skilnaðarferli með farsæld barna að leiðarljósi.