Fræðslufundur um sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Nú fer fram á Grand hóteli í Reykjavík fræðslufundur um Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Fundinum er streymt á vef sambandsins, www.samband.is/beint.

Þann 3. febrúar sl. fór fram á Grand hóteli í Reykjavík fræðslufundur um Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Fundinum er streymt á vef sambandsins, www.samband.is/beint.

Meðal frummælenda á fundinum var Rannveig Traustadóttir, prófessor við Háskóla Íslands, Sigurjón Unnar Sveinsson, lögmaður ÖBÍ og Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar. Einnig voru á fundinum sýnd innslög frá notendum NPA á Íslandi þar sem þeir lýsa því hvernig NPA hefur breytt lífi þeirra.

Erindin voru tekin upp og má finna þau á síðu fundarins.

20200203_092735