Upplýsingar vegna kjaradeilu við BSRB

Að gefnu tilefni vill Samband íslenskra sveitarfélaga árétta að samningsumboð sveitarfélagana liggur hjá sambandinu en ekki einstaka sveitarfélögum.

Hér að neðan má finna samansafn af upplýsingum sem finna má á vef sambandsins í tengslum við yfirstandandi verkfall BSRB.