Kjarasamningur við KVH samþykktur

Félagsmenn í Kjarafélagið viðskipta- og hagfræðinga hafa samþykkt nýjan kjarasamning.

Yfir 90% félagsmanna samþykktu nýjan kjarasamning sem skrifað var undir þann 16. maí sl.

Niðurstaða kosninga um kjarasamning KVH var svohljóðandi:

Á kjörskrá voru 130

Þar af kusu 70 eða samtals 54% þátttaka

Já = 64 eða samtals 91,43%

Nei = 6 eða samtals 8,57%

Tek ekki afstöðu = 0%

Frá undirritun samningsins þann 16. maí sl. Vinstra megin við borðið sitja Margrét Sigurðardóttir og Bjarni Ómar Haraldsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fulltrúar KVH eru hægra megin við borðið en þeir voru Stefán Þór Björnsson, Birgir Guðjónsson og Oddgeir Ágúst Ottesen.