Félagsmenn í Kjarafélagið viðskipta- og hagfræðinga hafa samþykkt nýjan kjarasamning.
Yfir 90% félagsmanna samþykktu nýjan kjarasamning sem skrifað var undir þann 16. maí sl.
Niðurstaða kosninga um kjarasamning KVH var svohljóðandi:
Á kjörskrá voru 130
Þar af kusu 70 eða samtals 54% þátttaka
Já = 64 eða samtals 91,43%
Nei = 6 eða samtals 8,57%
Tek ekki afstöðu = 0%