Leiðbeiningar vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB

Vegna verkfallsaðgerða aðildarfélaga BSRB sem boðaðar eru í lok maí og í júní nk.

Þau sveitarfélög sem verkfallsaðgerðirnar ná til eru: Akraneskaupstaður, Akureyrarbær, Bláskógabyggð, Borgarbyggð, Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð, Garðabær, Grindavíkurbær, Grímsnes- og Grafningshreppur, Grundarfjarðabær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Hveragerðisbær, Ísafjarðarbær, Kópavogsbær, Mosfellsbær, Mýrdalshreppur, Norðurþing, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Reykjanesbær, Seltjarnarnesbær, Skagafjörður, Snæfellsbær, Suðurnesjabær, Sveitarfélagið Árborg, Sveitarfélagið Stykkishólmur, Sveitarfélagið Vogar, Sveitarfélagið Ölfus og Vestmannaeyjabær.

Starfsmenn sveitarfélaga sem eru félagsmenn í aðildarfélagi BSRB og eru í einhverju af neðangreindum störfum, sem ekki er á auglýstum undanþágulista hlutaðeigandi sveitarfélags, sbr. 19. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986, leggja niður störf. Upplýsingar um undanþágulista er að finna á skrifstofu bæjarstjóra eða hjá starfsmannastjóra viðkomandi sveitarfélags.

Þeir starfsmenn sem starfa á viðkomandi vinnustað og eru ekki í verkfalli vinna sín venjubundnu störf, starfsskyldur þeirra eiga hvorki að aukast né minnka þrátt fyrir verkfall. Þar sem skörun er á störfum starfsmanna í verkfalli og annarra starfsmanna er rétt að hafa í huga, þegar starfssvið þeirra er ákveðið, að skýra það fremur þrengra en rýmra. Þannig er tryggt að starfsmenn geti færst undan störfum sínum ef þeir telja sig ganga inn á starfssvið þeirra sem í verkfalli eru.

Samkvæmt ákvæðum 21. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna skal nefnd skipuð fulltrúum frá hvorum deiluaðila, ákveða hverja má kveða til starfa tímabundið til að afstýra neyðarástandi. Um raunverulegt neyðarástand þarf að vera að ræða. Mat þessarar nefndar er endanlegt.

Komi upp ágreiningur um framkvæmd verkfallanna sker Félagsdómur úr náist ekki samkomulag milli aðila. Sambandið fer með aðildina fyrir þau sveitarfélög sem í hlut eig

–> Taka saman lista yfir þá starfsmenn sveitarfélags sem verkfallið nær til og ekki eru undanþegnir verkfalli samkvæmt 19. gr. laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna.

–> Skoða mönnun á hverjum stað fyrir sig. Hversu margir starfsmenn leggja niður störf í verkfalli og hversu margir starfsmenn fara ekki í verkfall.

–> Hversu víðtækri starfsemi er hægt að halda úti með þeim sem eru á undanþágulista.

–> Ef skerða þarf þjónustuna með hvaða hætti á að gera það.

–> Tilkynna foreldrum barna, íbúum, þjónustuþegum og aðstandendum þeirra um þá skerðingu á þjónustu sem nauðsynleg er og kanna hvort aðstandendur geti sinnt ættingjum sínum meira ef þörf er á. Afar líklegt er að endurskoða þurfi starfsemina reglulega meðan á verkfalli stendur og því ekki ráðlegt að taka ákvarðanir um umfang starfseminnar nema fyrir nokkra daga eða hámark viku í senn.

Forstöðumanni stofnunar ber að sjá til þess að starfsemi og þjónusta stofnunarinnar truflist sem minnst vegna verkfallsins. Stofnunin heldur starfsemi sinni áfram enda fara einungis þeir í verkfall sem það hafa löglega boðað. Forstöðumaður getur sem stjórnandi stofnunar gengið sjálfur í öll störf, m.a. ræstingar, framreiðslu matar og sinnt gæslu í frímínútum svo eitthvað sé nefnt. Stofnunin getur þannig starfað áfram svo lengi sem henni hefur ekki verið lokað af heilbrigðiseftirlitinu vegna óþrifa. Forstöðumanni ber þannig að sjá til þess að stofnunin sé starfandi eftir sem áður með því starfsfólki sem ekki er í verkfalli. Þótt starfsmenn séu í aðildarfélagi sem lagt hefur niður störf hefur forstöðumaður eftir sem áður óskoraðan stjórnunarrétt til að skipuleggja og stýra verkum undirmanna sinna sem enn eru í starfi og gera aðrar stjórnunarlegar ráðstafanir vegna starfseminnar, þó í samræmi við ofangreint.

Fjarvera starfsmanna í aðildarfélagi BSRB vegna verkfalls getur haft í för með sér t.d. að stytta þurfi viðverutíma skólabarna í skólum. Sveitarfélag/skólastjóri þarf í slíkum tilfellum að undirbúa og tilkynna forráðamönnum fyrir fram hvernig draga þurfi tímabundið úr starfsemi.

Störf á undanþágulista eiga að vera samkvæmt starfsheiti en ekki nafni einstaklings. Rétt er að sá einstaklingur sem á vakt samkvæmt skipulagðri vaktskrá á að manna stöðu samkvæmt heimild á undanþágulista. Samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. þeirra sveitarfélaga og annarra aðila sem það hefur samningsumboð fyrir og þeirra stéttarfélaga sem samið er við skal leggja fram vaktskrá sex vikum áður en hún tekur gildi. Þrátt fyrir heimild til að gera breytingar á vaktskrá með skemmri en 24 tíma fyrirvara gegn greiðslu er ekki ráðlegt að beita því ákvæði í því viðkvæma ástandi sem verkfall er. Stjórnendur eru hvattir til að halda sig við þá vaktskrá sem hefur verið skipulögð. Starfsmenn þeir sem vinna þessar vaktir eiga að fá að fullu greitt samkvæmt gildandi kjarasamningum.

Mælt er með að hafa samráð við stéttarfélögin um vinnutilhögun í verkfalli til að forðast árekstra, t.d. að tveir starfsmenn eigi vakt á sama tíma samkvæmt skipulagðri vaktskrá og einungis er undanþáguheimild fyrir annað starfið.

Mikilvægt er að forstöðumaður sinni stjórnunarskyldu sinni og lágmarki þá truflun á starfsemi og þjónustu stofnunarinnar sem getur orðið, komi til verkfalls. Áríðandi er þó að hafa í huga að í 2. mgr. 18. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna stendur:

„Þegar verkfall er löglega hafið er þeim sem það beinist gegn óheimilt að stuðla að því að afstýra því með aðstoð einstakra félagsmanna þess félags sem að verkfallinu stendur.“

Forstöðumanni ber að öðru leyti að fara að þeim fyrirmælum sem sveitarfélagið setur um hvernig bregðast skuli við komi til verkfalls.

Þeir starfsmenn sem eru í verkfalli þiggja ekki laun meðan á því stendur, laun í veikindaleyfum, námsleyfum og önnur leyfi á launum falla niður meðan verkfall varir. Hið sama á við um laun starfsfólks í orlofi, það fær ekki laun í verkfalli.Vegna greiðslu launa til félagsmanna í verkfalli er nauðsynlegt að hafa eftirfarandi í huga:

Frádráttur launa vegna vinnustöðvunar

  • Ekki eru greidd laun í verkfalli.
  • Veikindalaun falla niðurmeðan á verfalli stendur, skiptir ekki máli hvort veikindi hófust fyrir eða eftir að verkfall hófst.
  • Starfsmenn ávinna sér ekki veikindarétt meðan á verkfalli stendur.
  • Laun í námsleyfum og öðrum leyfum falla niður.
  • Launtil þeirra sem eru í orlofi falla niður.
  • Starfsmenn vinna sér ekki inn rétt til orlofs og orlofslauna meðan á verkfalli stendur.

Greiðsla launa til þeirra sem eru á undanþágulistum

Þeir starfsmenn sem eru á undanþágulistum fá greidd laun að fullu alveg eins og ef ekki væri verkfall. Starfsmenn þeir sem vinna vaktir eiga að fá að fullu greitt samkvæmt grunnreglum kröfuréttar og vinnuréttar um gagnkvæmni og greiðslu verkkaups, sbr. Hrd. 614/2017 (Ljósmæðradómurinn).

Nánar um boðaðar verkfallsaðgerðir í hverju sveitarfélagi

Félagsmenn BSRB á stjórnsýslusviði, fjármálasviði, skipulagssviði og umhverfissviði:

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á stjórnsýslu- og fjármálasviði:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á skipulags- og umhverfissviði:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í Ráðhúsi, Íþróttahöllinni, Umhverfismiðstöð, SVA og ferliþjónustu, vinnuskólum og sundlaugum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Íþróttahöllinni:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardagurinn 17. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa hjá umhverfismiðstöð:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa hjá SVA og ferliþjónustu:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í vinnuskólum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB leikskóla, leikskóladeild grunnskóla, íþróttamiðstöðvum og sundlaugum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskóla og leikskóladeild grunnskóla:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í Ráðhúsi, leikskólum, vinnuskóla og íþróttamannvirkjum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í vinnuskóla:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í íþróttamannvirkjum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í Ráðhúsi, leikskólum, sundlaug, íþróttamiðstöð, Eigna- og framkvæmdadeild; Veitna, Framkvæmdadeildar og Hafna:

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaug og íþróttamiðstöð:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í eigna- og framkvæmdadeildum; veitum og höfnum.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Félagsmenn BSRB í Ráðhúsi, leikskólum, þjónustumiðstöð, höfnum, sundlaugum og íþróttamannvirkjum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í þjónustumiðstöð:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í höfnum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum og íþróttamiðstöðvum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa í leikskólum, bæjarskrifstofum, íþróttamannvirkjum og sundlaugum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum hjá Garðabæ:

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 30. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 30. maí 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 31. maí 2023 til klukkan 12:00 fimmtudaginn 1. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 mánudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á bæjarskrifstofum hjá Garðabæ:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa hjá íþróttamannvirkjum og sundlaugum í Ásgarði og við Breiðumýri á Álftanesi.

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB á bæjarskrifstofu, í áhaldahúsum, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í áhaldahúsum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum og íþróttamiðstöðvum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í leikskóladeild Kerhólsskóla og íþróttamiðstöð.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskóladeild Kerhólsskóla:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í íþróttamiðstöðinni:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB á bæjarskrifstofu, leikskólum og íþróttamiðstöð.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á Bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í íþróttamiðstöð:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa í þjónustuveri bæjarskrifstofu og sundlaugum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í þjónustuveri bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa á leikskólum, bæjarskrifstofu og sundlaugum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 30. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 30. maí 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 31. maí 2023 til klukkan 12:00 fimmtudaginn 1. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

 

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

 

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB á bæjarskrifstofu og leikskólum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa í leikskólum, þjónustuveri á stjórnsýslusviði, innheimtu á fjármálasviði á bæjarskrifstofu og sundlaugum .

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 30. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 30. maí 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 31. maí 2023 til klukkan 12:00 fimmtudaginn 1. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í þjónustuveri á stjórnsýslusviði og við innheimtu á fjármálasviði á bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa í leikskólum, bæjarskrifstofu, þjónustumiðstöð, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 30. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 30. maí 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 31. maí 2023 til klukkan 12:00 fimmtudaginn 1. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í þjónustumiðstöð:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum og íþróttamiðstöðvum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í leikskólum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Félagsmenn BSRB í stjórnsýsluhúsi Norðurþings.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í stjórnsýsluhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Félagsmenn BSRB í leikskólum, íþróttamiðstöð og sundlaug.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í íþróttamiðstöð og sundlaug:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í íþróttamiðstöð og sundlaug.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í íþróttamiðstöð og sundlaug:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í Starfsmannafélagi Suðurnesja sem starfa í ráðhúsi, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og Umhverfismiðstöð hjá Reykjanesbæ.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Ráðhúsi Reykjanesbæjar:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Umhverfismiðstöð:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum og íþróttamiðstöðvum:

Ótímabundið frá og með frá klukkan 00:00 mánudaginn 5, júní 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa í leikskólum, bæjarskrifstofu og áhaldahúsum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í áhaldahúsum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í Ráðhúsi, sundlaugum, leikskólum, þjónustumiðstöð og Skagafjarðarveitum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í þjónustumiðstöð:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa hjá Skagafjarðarveitum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Félagsmenn BSRB í ráðhúsi, áhaldahúsum, leikskólum og sundlaugum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í áhaldahúsum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB á bæjarskrifstofu, í áhaldahúsum, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í áhaldahúsum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum og íþróttamiðstöðvum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa á leikskólum, þjónustuveri í ráðhúsi, þjónustumiðstöð og sundlaugum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 30. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 30. maí 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 31. maí 2023 til klukkan 12:00 fimmtudaginn 1. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í þjónustumiðstöð:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB í Ráðhúsi, leikskólum, þjónustumiðstöð, sundlaugum og íþróttamiðstöðvum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í Ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í þjónustumiðstöð:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlaugum og íþróttamiðstöðvum:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB á bæjarskrifstofu, í áhaldahúsum og í leikskólum.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á bæjarskrifstofu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í áhaldahúsum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa á hafnarsvæði og í sundlauginni hjá sveitarfélaginu Ölfus.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa á hafnarsvæði:

Frá og með klukkan 00:00 föstudaginn 26. maí 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 26. maí 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 31. maí 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 31. maí 2023.

Frá og með klukkan 00:00 föstudaginn 2. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 2. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 mánudaginn 5. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 7. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 7. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 föstudaginn 9. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 9. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 12. júní 2023 til klukkan 23:59 mánudaginn 12. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 14. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 14. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 föstudaginn 16. júní 2023 til klukkan 23:59 föstudaginn 16. júní 2023.

Eftir það ótímabundið alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá og með klukkan 00:00 til klukkan  23:59.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna sem starfa í sundlauginni:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa í leikskólum og á hafnarsvæði Vestmannaeyjabæjar.

Félagsmenn BSRB sem starfa í áhaldahúsi:

Frá og með klukkan 00:00 fimmtudaginn 1. júní 2023 til klukkan 23:59 fimmtudaginn 1. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 laugardaginn 17. júní 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa í leikskólum:

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 30. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 30. maí 2023.

Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 31. maí 2023 til klukkan 12:00 fimmtudaginn 1. júní 2023.

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa á bæjarskrifstofu í ráðhúsi:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 5. júlí 2023.

Félagsmenn BSRB sem starfa í íþróttamiðstöð og sundlaug:

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 5. júní 2023