Efling samþykkir kjarasamning

Félagsmenn í Eflingu hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.

Niðurstaða atkvæðagreiðslu Eflingar var svohljóðandi:

Á kjörskrá voru 241

Þar af kusu 68 eða samtals 28,22% þátttaka

Já = 59 eða samtals 86,76%

Nei = 8 eða samtals 11,76%

Tek ekki afstöðu = 1 eða 1,47%