Félagsmenn í F’elagi iðn- og tæknigreina og í Byggiðn, Félagi byggingarmanna hafa samþykk kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings aðila lauk í dag, 10. maí, með samþykkt samningsins.
Niðurstöður:
Já | Nei | Kjörsókn | |
Félag iðn- og tæknigreina | 81,8% | 18,2% | 35,5%0,0% |
Byggiðn- Félag byggingarmanna | 100,0% | 0,0% | 33,3% |