Fréttir og tilkynningar

Opið fyrir umsóknir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.

Lesa meira

Heimsmarkmiðin í sveitarfélögum – stuðningsverkefni

Sambandið hefur fengið styrk frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í 6 mánaða átaksverkefni til að styðja við innleiðingu heimsmarkmiðanna í íslenskum sveitarfélögum.

Lesa meira

Styttist í vefráðstefnu um stafræna umbreytingu sveitarfélaga

Nú styttist í vefráðstefnuna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga sem verður haldin næstkomandi miðvikudag, 29. september, kl. 9-12:15.

Lesa meira

Verkfærakista Loftslagsvænni sveitarfélaga opnuð

Á fjölmennum fundi um loftslagsmál sveitarfélaga sem fram fór í dag afhenti Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Sigrúnu Ágústsdóttur forstjóra Umhverfisstofnunnar Verkfærakistu loftslagsvænni sveitafélaga til rekstrar.

Lesa meira

Fjárhagsstaða sveitarfélaga versnar enn

Árshlutauppgjör stærstu sveitarfélaganna fyrir fyrri hluta árs 2021

Lesa meira

Nýtt miðlægt vefsvæði um jafnréttismál

Forsætisráðuneytið hefur sett í loftið nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins.

Lesa meira

Opnun verkfærakistu Loftslagsvænni sveitarfélaga

Miðvikudaginn 22. september kl. 8:30-10:30 efnir Samband íslenskra sveitarfélaga til fjarfundar með sveitarfélögum og landshlutasamtökum sveitarfélaga um opnun verkfærakistu í loftslagsmálum sveitarfélaga.

Lesa meira

SKÖR OFAR

Föstudaginn 17. september kl. 13:00-14:00 efnir Samband íslenskra sveitarfélaga og stýrihópur um hátæknibrennslu úrgangs til annars kynningarfundar á Teams.

Lesa meira

Stefna um aðlögun samfélagsins að loftslagsbreytingum gefin út

Í ljósi loftslagsvár er fyrsta stefna íslenskra stjórnvalda um aðlögun að loftslagsbreytingum. Stefnan verður lögð til grundvallar við gerð aðgerðaáætlunar um aðlögun samfélagsins að loftslagsbreytingum.

Lesa meira

Skýrsla um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur

Skýrsla sem Byggðastofnun tók saman um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru sérstakar svæðagreiningar, þar sem m.a. er fjallað um styrkleika og veikleika hvers svæðis en einnig áskoranir með tilliti til almenningssamgangna.

Lesa meira

Nýtt yfirlit um fjárhagslega aðstoð vegna sameiningar sveitarfélaga

Nýtt yfirlit um mögulega fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sameininga sveitarfélaga hefur verið birt á vef ráðuneytisins.

Lesa meira

Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar

Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Verkefnið er hluti af byggðaáætlun 2018-2024.

Lesa meira

Skýrsla starfshóps um endurmat á störfum kvenna í Samráðsgátt

Skýrsla starfshóps forsætisráðherra um endurmat á störfum kvenna hefur verið lögð fram til opins samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.

Lesa meira

Vefráðstefna um stafræna umbreytingu

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu fer fram miðvikudaginn 29. september n.k. frá 09:00-12:30

Lesa meira

Notkun fjarfundabúnaðar og ritun fundargerða sveitarstjórna

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundabúnaðar.

Lesa meira

Stærsti árlegi viðburður sveitarstjórnarstigsins í Evrópu

Evrópuvika sveitarfélaga – European Week of Regions and Cities – fer fram dagana 11.-14. október 2021. Að þessu sinni er hún alfarið á netinu og því kjörið tækifæri fyrir íslenska sveitarstjórnarmenn að taka þátt.

Lesa meira

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu

Sambandið minnir á vefráðstefnu um samstarf sveitarfélaga um stafræna umbreytingu sem fram fer miðvikudaginn 29. september nk.

Lesa meira

Samantekt um sögu Jafnréttisráðs 1976-2020 komin út

Tekin hefur verið saman saga Jafnréttisráðs frá stofnun þess 1976 fram til árloka 2020 þegar ráðið var lagt niður með nýjum jafnréttislögum nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.

Lesa meira