Fréttir og tilkynningar

Skólaþingi sveitarfélaga FRESTAÐ!

Í ljósi nýjustu smittalna um útbreiðslu Covid-19, og stóran hluta smita er meðal skólabarna, þá telur sambandið óábyrgt að kalla saman skólafólk alls staðar af landinu til skólaþingsins komandi á mánudag.

Lesa meira

Stafrænn frímiði á gámasvæði

Ný reynslusaga er komin inn á stafræna vef sveitarfélaga frá Árborg.

Lesa meira

Maturinn, jörðin og við

Félagið Auður norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og fleiri aðila efna til ráðstefnu um matvælaframleiðslu í nútíð og framtíð.

Lesa meira

Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Í samráðsgátt eru nú til umsagnar drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu.

Lesa meira

Úthlutun úr Fiskeldissjóði

Stjórn sjóðsins Fiskeldissjóðs hefur úthlutað styrkjum í samræmi við lög nr. 89/2019 fyrir árið 2021. Til úthlutunar voru 105 milljónir króna.

Lesa meira

Rekstrarkostnaður á nemanda í grunnskólum 2020

Út er komið yfirlitsskjal um rekstrarkostnað á hvern grunnskólanemanda eftir stærð skóla árið 2020. Um er að ræða beinan rekstrarkostnað á almenna grunnskóla sveitarfélaga. Sérskólar eru því ekki meðtaldir.

Lesa meira

Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd kynnt á fimmtudag

Fimmtudaginn 28. október 2021, kl. 10.00 -10:40, verður haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag, kynnt.

Lesa meira

Könnun meðal aðila sem meðhöndla úrgang

Sambandið vekur athygli sveitarstjórnarfólks á könnun sem Umhverfisstofnun stendur fyrir meðal þeirra sem koma að meðhöndlun úrgangs á Íslandi.

Lesa meira

Útboð á slökkviliðsbílum

Á næstu vikum munu Ríkiskaup, í samstarfi við samband íslenskra sveitarfélaga, standa að útboði á slökkviliðsbílum.

Lesa meira

Sorphirðudagatal á Lausnatorgi stafrænna sveitarfélaga

Fyrsta lausnin sem var sett inn í Lausnatorgið á stafræna vef sambandsins er Sorphirðudagatalið.

Lesa meira

Starf lögfræðings laust til umsóknar

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða tímabundið lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði.

Lesa meira

Nordregio Forum 2021 – Áhrif fjarvinnu á byggðaþróun og græna umbreytingin

Áhrif fjarvinnu á byggðaþróun og græna umbreytingin eru aðalmálefnin á dagskrá árlegrar ráðstefnu norrænu byggðastofnunarinnar, Nordregio, sem verðu haldinn á netinu 23.-24. nóvember nk.

Lesa meira

Mælaborð um stöðu aðgerða í forvarnaáætlun

Forsætisráðuneytið hefur birt á vefsíðu sinni mælaborð aðgerða samkvæmt forvarnaáætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni meðal barna sem Alþingi samþykkti á síðasta ári.

Lesa meira

Skiptar skoðanir um fyrirhugaða breytingu á úthlutun tekjujöfnunarframlaga

Alls bárust sex umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda um fyrirhugaða breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga en umsagnarfrestur rann út í gær, 20. október.

Lesa meira

Upplýsingar um réttinn til bólusetningar á 13 tungumálum

Bólusetningar hafa gengið vel á Íslandi, en mikilvægt er að halda íbúum upplýstum um réttinn til bólusetninga og hvar hægt er að fá bólusetningu.

Lesa meira

Áhættumat kennsluhugbúnaðar

Á stafrænu vefsíðu sveitarfélaga er að finna áhættumat kennsluhugbúnaðar. Áhættumatið var unnið í samstarfi við Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og Reykjavík sumrin 2020 og 2021.

Lesa meira

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Í Samráðsgátt stjórnvalda er að finna drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Umsagnarfrestur rennur út í dag, 20. október.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Lýðheilsusjóð 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Lýðheilsusjóð 2022 og er frestur til þess að sækja um til 15. nóvember 2021.

Lesa meira