Fréttir og tilkynningar

Mataraðstoð – ný framtíðarsýn?

Velferðarvaktin stendur að málþinginu Mataraðstoð – ný framtíðarsýn? þriðjudaginn 26. október kl.9:30-11:45 í Hvammi, Grand hóteli. Málþingið er opið öllum og er þátttaka gjaldfrjáls. Boðið verður upp á kaffiveitingar.

Lesa meira

Dómur Landsréttar skýrir réttarstöðu sveitarfélaga vegna NPA samninga

Þann 8. október sl. kvað Landsréttur upp dóm í máli sem varðaði meint brot sveitarfélags á umsækjanda um notendastýrða persónulega aðstoð.

Lesa meira

Talning atkvæða í þingkosningum

Að loknum alþingiskosningunum hefur töluvert verið rætt um hve atkvæðatalningin tók langa tíma. Það er svo sem ekkert nýtt og hefur verið viðvarandi í undangengnum kosningum.

Lesa meira

Drög að breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga til umsagnar í samráðsgátt

Athygli sveitarfélaga er vakin á því að í Samráðsgátt stjórnvalda eru opin til umsagnar drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2018 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 20. október nk.

Lesa meira

Hringrásarhagkerfið verður að veruleika

Sú hugarfarsbreyting að rusl sé í raun og veru ekki úrgangur heldur hráefni sem ber að ganga vel um og koma aftur inn í hringrásarhagkerfið er orðin ríkjandi á flestum heimilum og fyrirtækjum í dag.

Lesa meira

Heimsfaraldur í heimabyggð og borg

Áhrif covid á efnahag og samfélag lagðist misþungt á sveitarfélög á landinu og viðbrögðin voru misjöfn.

Lesa meira

Miklar áskoranir fram undan í rekstri sveitarfélaga

Framsögumenn á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga, sem hófst í morgun, beindu sjónum sérstaklega að áhrifum heimsfaraldurs COVID-19 á fjárhag sveitarfélaga og þeim áskorunum sem blasa við.

Lesa meira

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga í beinni útsendingu

Bein útsending verður frá Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga sem fram fer dagana 7. – 8. október.

Lesa meira

Sjö verkefnastyrkir til almenningssamgangna

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024.

Lesa meira

Tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna 2021

Íslensku menntaverðlaunin verða afhent 10. nóvember nk.

Lesa meira

Forvarnardagurinn 2021

Miðvikudaginn 6. október 2021 verður Forvarnardagurinn haldinn í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um náttúrumiðaðar lausnir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning við tilraunaverkefni um náttúrumiðaðar lausnir á Norðurlöndum. Tilgangur verkefnisins er að öðlast hagnýta reynslu og nýja þekkingu á innleiðingu náttúrumiðaðra lausna í norrænu samhengi.

Lesa meira

Jafnlaunastofa sveitarfélaga

Borgarráð og stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa samþykkt að Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga komi á fót Jafnlaunastofu. Henni er ætlað að veita sveitarfélögum stuðning við að uppfylla ákvæði jafnréttislaga um jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf.

Lesa meira

Vel sótt vefráðstefna um stafræna umbreytingu

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu var haldin í morgun, 29. september. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en ætla má að nærri 700 manns hafi fylgst með streyminu.

Lesa meira

15 mánuðir til stefnu – hvar erum við stödd í átt að hringrásarhagkerfinu?

Lesa meira

Kosið um sameiningar samhliða Alþingiskosningum

Tvennar íbúakosningar fóru fram samhliða Alþingiskosningunum sem fram fóru sl. laugardag.

Lesa meira

Þekkingarsetur um úrgangsmál veitir sveitarfélögum ráðgjöf

Nýlega undirritaði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samkomulag um fjárstuðning við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga til að stofna þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangsmál.

Lesa meira

Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2021

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2021/2022.

Lesa meira