Fréttir og tilkynningar

Sjálfvirkar skýrslur sveitarfélaga aðgengilegar á vef Þjóðskrár

Í nýju skýrslunum birtist raunstaða yfir skráðan fjölda íbúa, aldursdreifingu þeirra, veltu á fasteignamarkaði, fyrstu kaupendur, kaupverð, þróun fasteignamats og fleira eftir völdu sveitarfélagi.

Lesa meira

Áhrif hatursumræðu og falsfrétta á störf kjörinna fulltrúa á sveitarstjórnarstigi

Starfsaðstæður sveitarstjórnarfólks er sérstakt áherslumál Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins þessi misserin og umræða um ofangreint á haustþingi 2021 var þáttur í því.

Lesa meira

Skýrsla um framtíðarlausn til meðhöndlunar á brennanlegum úrgangi í stað urðunar

Starfshópur um forverkefni til undirbúnings að innleiðingu framtíðarlausnar til meðhöndlunar á brennanlegum úrgangi í stað urðunar hefur skilað af sér skýrslu.

Lesa meira

Fundur um breytta skipan barnaverndar

Samband íslenskra sveitarfélaga, í samvinnu við Félagsmálaráðuneytið hélt kynningarfund um breyttan skipan barnaverndar á mánudaginn s.l.

Lesa meira

Lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga 2020

Hag og upplýsingasvið sambandsins hefur undanfarin ár gefið ritið Lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga.

Lesa meira

FG hafnar Lífskjarasamningi og slítur kjaraviðræðum

Í morgun sleit Félag grunnskólakennara kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga, en kjarasamningur aðila rennur út um næstu áramót.

Lesa meira

Nýframkvæmdir fyrir ríflega 68 ma.kr. til ársins 2031

Stefnt er að nýframkvæmdum við hafnarmannvirki hérlendis upp á ríflega 67 ma.kr. fram til ársins 2031.

Lesa meira

Fimm mögulegar sameiningar í farvatninu

Fimm mögulegar sameiningakosningar eru nú í farvatninu. Um er að ræða sameiningar á Snæfellsnesi, í Austur-Húnavatnssýslu, Skagafirði og í Norður-Þingeyjarsýslu.

Lesa meira

Samþykkt að hefja formlegar sameiningaviðræður

Sveitarstjórnir Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.

Lesa meira

Stafrænt aðalskipulag

Vakin er athygli á að Skipulagsstofnun hefur gefið út gagnalýsingu og leiðbeiningar um gerð stafræns aðalskipulags, auk sniðmáts fyrir gerð stafræns aðalskipulags.

Lesa meira

Bókun stjórnar sambandsins vegna talmeinaþjónustu við skólabörn

Á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 26. nóvember 2021 var m.a. samþykkt bókun vegna talmeinaþjónustu við skólabörn.

Lesa meira

Deiliheimili – áskorun og tækifæri fyrir sveitarfélög

Skammtímaleiga á íbúðum í gegnum rafræna miðla eins og „airbnb“ hefur á nokkrum árum haft í för með sér miklar breytingar í flestum borgum Evrópu og þar á meðal í Reykjavík.

Lesa meira

Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa ýtt úr vör

Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hélt, þann 30. nóvember sl., sinn fyrsta fund undir forystu Guðveigar Eyglóardóttur frá Borgarbyggð.

Lesa meira

Rekstrarkostnaður á heilsdagsígildi í leikskólum sveitarfélaga 2020

Út er komið yfirlitsskjal um rekstrarkostnað á hvert heilsdagsígldi leikskólabarna eftir stærð leikskóla árið 2020. Um er að ræða beinan rekstrarkostnað á leikskóla sveitarfélaga.

Lesa meira

Breytt skipulag barnaverndar

Á síðasta löggjafarþingi voru gerðar breytingar á barnaverndarlögum sem lúta fyrst og fremst að breyttu skipulagi barnaverndar. Breytingarnar taka gildi að loknum næstu sveitarstjórnarkosningum, þ.e. þann 28. maí 2022.

Lesa meira

Dagur reykskynjarans er í dag

Í dag, 1. desember, er dagur reykskynjarans. Af því tilefni deilum við myndbandi þar sem bent er á nokkra hagnýta punkta um reykskynjara.

Lesa meira

Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2022-2023

Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2022-2023 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 164 fullgildar umsóknir.

Lesa meira

Undanfarandi markaðskönnun vegna fyrirhugaðs útboðs á orkuskiptum dráttarbáts

Á næstu vikum munu Ríkiskaup, í samvinnu við Ísafjarðarhöfn og Bláma, ráðast í undanfarandi markaðskönnun (e. RFI) á Evrópska efnahagssvæðinu, til að kanna fýsileika þess að kaupa orkuskiptan dráttarbát fyrir Ísafjarðarhöfn.

Lesa meira