Fréttir og tilkynningar

Evrópsk hagsmunasamtök sveitarfélaga – Fréttabréf tileinkað Úkraínu

Fréttabréfinu er ætlað að halda evrópskum sveitarfélögum upplýstum um ástand mála í Úkraínu auk þess að fjalla um það sem evrópsk sveitarfélög eru að gera til að aðstoða sveitarfélög í Úkraínu.

Lesa meira

Sveitarfélögin verða ekki fleiri en 64 eftir sveitarstjórnarkosningar í maí

Sameining sveitarfélaganna Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar annars vegar, og Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps hins vegar, samþykktu sameiningu í kosningum sem fram fóru 26. mars sl.

Lesa meira

Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar

Til sveitarfélaga og kjörstjórna vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Lesa meira

Helstu mál á vettvangi ESB árið 2022

Út er komið ritið Helstu mál á vettvangi ESB árið 2022. Í ritinu er að finna yfirlit yfir helstu mál á vettvangi ESB árið 2022 sem varða íslensk sveitarfélög.

Lesa meira

FG samþykkti nýjan karasamning

Félagar í Félagi grunnskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Atkvæðagreiðsla hófst þriðjudaginn 15. mars og lauk klukkan tíu í dag.

Lesa meira

Stafrænt samvinnuverkefni í loftið

Umsókn um fjárhagsaðstoð er fyrsta samvinnuverkefni sveitarfélaga í stafrænni þróun inn á Ísland.is, þar sem tæknilegir innviðir Ísland.is eru nýttir.

Lesa meira

Evrópsk hagsmunasamtök sveitarfélaga – Fréttabréf tileinkað Úkraínu

Fréttabréfinu er ætlað að halda evrópskum sveitarfélögum upplýstum um ástand mála í Úkraínu auk þess að fjalla um það sem evrópsk sveitarfélög geta gert til að aðstoða sveitarfélög í Úkraínu.

Lesa meira

Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum – frestur að renna út

Samband íslenskra sveitarfélaga vekur athygli á að frestur til að skila umsögnum um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum rennur út 15. mars.

Lesa meira

Reynsla og viðhorf kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum á Íslandi

Sambandið vill vekja athygli á nýútkominni skýrslu um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi.

Lesa meira

Mannfjöldaspá Byggðastofnunar 2021-2070 á sveitarfélagagrunni

Mannfjöldaspá Byggðastofnunar 2021-2070 á sveitarfélagagrunni hefur verið gefin út.

Lesa meira

Niðurstöður könnunar um mönnunarviðmið og innritunaraldur í leikskólum

Um miðjan janúar 2022 var send út könnun á öll sveitarfélög sem reka leikskóla. Spurt var hvaða viðmið þau nota þegar lagt er mat á mönnunarþörf í leikskóla; barngildi, fermetrafjöldi eða annað. Einnig var endurtekin að hluta könnun frá 2019 þar sem spurt var um innritunaraldur leikskólabarna.

Lesa meira

Nýr kjarasamningur við Félag grunnskólakennara undirritaður

Nýr kjarasamningur Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritaður hjá embætti ríkissáttasemjara snemma að morgni 10. mars.

Lesa meira

Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022

Í sveitarfélögum er víðast hvar hafinn undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar. Í stærri sveitarfélögum standa yfir prófkjör og víða er jafnframt unnið að myndun framboðslista.

Lesa meira

Brák hses. tekur til starfa

Þann 4. mars sl. var gengið frá stofnun nýrrar húsnæðissjálfseignarstofnunar, sem fékk nafnið Brák hses.

Lesa meira

Fyrstu 1000 dagar barnsins – niðurstöður norræns samstarfsverkefnis

Lokaniðurstöður norræns samstarfsverkefnis; Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndum hafa verið birtar á vef Stjórnarráðsins.

Lesa meira

Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna 2022

Athygli er vakin á því að opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022.

Lesa meira

Frestun á gildistöku breytinga á barnaverndarlögum

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur samþykkt ósk Sambands íslenskra sveitarfélaga um að fresta gildistöku breytinga á barnaverndarlögum framtil a.m.k. 1. október 2022 og helst til áramóta.

Lesa meira

Ert þú snillingur?

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og við látum staðsetningu ekki stoppa okkur í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu.

Lesa meira