Fréttir og tilkynningar

Sameining Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps samþykkt

Íbúar Vesturbyggðar og Táknafjaðarhrepps hafa samþykkt sam­ein­ingu sveit­ar­fé­lag­anna tveggja en kosningu um sameininguna lauk kl. 22:00, 28. október sl.

Lesa meira

Ráðstefna: Vinnum gullið – dagskrá og streymi

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík og í streymi.

Lesa meira

Rekstrarkostnaður á nemanda í grunnskólum 2022

Út er komið yfirlitsskjal um rekstrarkostnað á hvern grunnskólanemanda eftir stærð skóla árið 2022. Um er að ræða beinan rekstrarkostnað á almenna grunnskóla sveitarfélaga. Sérskólar eru því ekki meðtaldir.

Lesa meira

Skör ofar 27. október

Föstudaginn 27. október kl. 11:00-11:45 efna Samband íslenskra sveitarfélaga og stýrihópur um hátæknibrennslu úrgangs til kynningarfundar á Teams um annan áfanga forverkefnis um innleiðingu nýrrar framtíðarlausnar til meðhöndlunar á brennanlegum úrgangi í stað urðunar.

Lesa meira

Hvaða áhrif hefur launamunur kynjanna á efnahagslega stöðu kvenna?

Munar þig um 47 milljónir?
Það er auðvelt að hugsa um launamun kynjanna sem tölur á blaði en hverjar eru raunverulegar afleiðingar launamisréttis?

Lesa meira

Starfsmat sem leið að launajafnrétti

Segja má að hér á landi séu þrjú módel við grunnlaunasetningu.

Lesa meira

Kynskiptur vinnumarkaður

Það liggur fyrir að kynskiptur vinnumarkaður skýrir að mestu leyti launamun kynjanna. Í hinum kynskipta vinnumarkaði felst að karlar og konur starfa í ólíkum atvinnugreinum og störfum.

Lesa meira

Samstarfsverkefni um vinnuumhverfi starfsfólks í leik- og grunnskólum

Vinnueftirlitið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands eiga í samstarfi um verkefni sem hefur það markmið að meta áhættuþætti í vinnuumhverfi starfsfólks leik- og grunnskóla.

Lesa meira

Launamunur kynjanna minnstur meðal starfsfólks sveitarfélaga

Launamunur  kynjanna er ólíkur eftir mörkuðum og er munurinn minnstur meðal starfsfólks sveitarfélaga.

Lesa meira

Áhrif loftslagsbreytinga á Ísland 

Miðvikudaginn 18. október var kynnt skýrsla Vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga. Skýrslan staðfestir, svo ekki sé um villst, að áhrifa loftslagsbreytinga er þegar farið að gæta á Íslandi.

Lesa meira

Kvennaverkfall 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf.

Lesa meira

Upptökur frá stafrænni ráðstefnu komnar inn

Ráðstefna um stafræna framþróun sveitarfélaga fór fram þann 6.október síðastliðinn í Origo höllinni. Upptökur frá ráðstefnunni eru nú aðgengilegar á vef Stafrænna sveitarfélaga.

Lesa meira

Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 hefur verið staðfest og birt í Stjórnartíðindum.

Lesa meira

Skýrsla starfshóps um eftirlit með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum

Þörf er á gagngerum breytingum á fyrirkomulagi eftirlits með hollustuháttum og mengunarháttum og matvælaeftirliti. Þetta er mat starfshóps sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í október 2022.

Lesa meira

Málstefna sveitarfélaga

Í 130. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 er ákvæði um að sveitarfélög skuli setja sér málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál.

Lesa meira

Sjúkraliðafélag Íslands samþykkir kjarasamning

Félagsfólk í Sjúkraliðafélagi Íslands (SLFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024. 

Lesa meira

Sveitarfélög á krossgötum

Ráðstefna á vegum SSV um aðdráttarafl og sameiningar sveitarfélaga – áskoranir og tækifæri fer fram í Breið, nýsköpunar og þróunarsetri, Bárugötu 8-10 Akranesi, miðvikudaginn 25. október kl. 10:00-16:00.

Lesa meira

Þak yfir höfuðið

Þann 21. október 2023 kl. 13.00 verður málþing um húsnæðismál á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar og Húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar.

Lesa meira