Fréttir og tilkynningar

Útgáfuviðburður: Lífsferilsgreiningar í byggingarreglugerð 

Þriðjudaginn 26. mars 2024 kl. 12-13 verður samræmd aðferðafræði við gerð lífsferilsgreininga fyrir íslenskar byggingar formlega gefin út, með opnun LCA-gáttar og upplýsingasíðu um lífsferilsgreiningar á hms.is.

Lesa meira

Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf á sviði almannavarna

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, undirrituðu viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga á sviði almannavarna á Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í Hörpu þann 14. mars.

Lesa meira

Ábyrgð framleiðenda á textíl bíður umfjöllunar nýs Evrópuþings 

Evrópuþingið samþykkti frumvarp um endurskoðun á úrgangstilskipun Evrópusambandsins þann 13. mars sl. þar sem m.a. er kveðið á um að taka upp framleiðendaábyrgð á textíl, fatnaði og skóm.

Lesa meira

Örbrennslustöð vart samkeppnishæf 

Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur og stjórnarmaður Sorpu, og Valgeir Páll Björnsson, verkefnastjóri hjá Sorpu, hafa tekið saman minnisblað um örbrennslur.

Lesa meira

Samband íslenskra sveitarfélaga hlýtur jafnlaunastaðfestingu

Jafnlaunastaðfesting er staðfesting Jafnréttisstofu á því að lögð hafi verið fram gögn sem sýna fram á það, með fullnægjandi hætti, að launakerfi fyrirtækisins eða stofnunarinnar og framkvæmd þess mismuni ekki í launum á grundvelli kyns.

Lesa meira

Hamingja unga fólksins: Málþing í tengslum við Alþjóðlega hamingjudaginn

Í tilefni af Alþjóðlega hamingjudeginum 2024, miðvikudaginn 20. mars, standa Embætti landlæknis, Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Samband íslenskra sveitarfélaga, Festa – miðstöð um sjálfbærni og Endurmenntun Háskóla Íslands að málþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13:00–16:00.

Lesa meira

Veffundur um niðurstöður könnunar á heimsmarkmiða- og sjálfbærnivinnu íslenskra sveitarfélaga

Í fyrravor var gerð umfangsmikil könnun á heimsmarkmiða- og sjálfbærnivinnu íslenskra sveitarfélaga sem sveitarfélög með 99,7% íbúa landsins, svöruðu.

Lesa meira

Skýrsla starfshóps um kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk; bregðast þarf strax við!

Fyrsta áfangaskýrsla starfshóps um kostnaðar- og ábyrgðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk er komin út.

Lesa meira

Landsþing sambandsins í Hörpu

Landsþing sveitarfélaga var sett í Hörpu í morgun, fimmtudaginn 14. mars. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl.

Lesa meira

Heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna í Samráðsgátt

Nýtt frumvarp til laga um námsgögn hefur verið lagt til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda.

Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta

Mennta- og barnamálaráðuneytið leggur fé til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta eru búsett. Styrkurinn nær til allra barna á skólaskyldualdri sem fengið hafa alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum frá 1. janúar 2022.

Lesa meira

Viltu starfa í fjölbreyttu og lifandi umhverfi?

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að öflugum og jákvæðum einstakling í starf þjónustufulltrúa á þjónustusvið. Í boði er fjölbreytt, áhugavert og lifandi starfsumhverfi þar sem reynir á framúrskarandi samskiptahæfni, ríka þjónustulund og fagmennsku.

Lesa meira

Aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum

Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára.

Lesa meira

Málþing á vegum SSKS um orkumál

Sambandið vekur athygli á málþingi á vegum samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum (SSKS) undir yfirskriftinni Er íslensk orka til heimabrúksÐ

Lesa meira

Viðmiðunarfjárhæðir opinberra innkaupa hafa breyst

Gerðar hafa verið breytingar á fjórum reglugerðum þar sem kveðið er á um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa.

Lesa meira

Annað tölublað „Umhverfis Ísland“ komið út

Annað tölublað fréttabréfsins „Umhverfis Ísland“ er komið út. Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um kostnaðarþátttöku Úrvinnslusjóðs fyrir sérstaka söfnun á vörum og umbúðum og góðan árangur sveitarfélaga við BÞHE kerfa.

Lesa meira

Verðlaun veitt í samkeppni um kórlag fyrir áttatíu ára afmæli lýðveldisins

Atli Ingólfsson tónskáld hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um kórlag fyrir 80 ára afmæli lýðveldisins. Veitt voru 500.000 kr. verðlaun fyrir sigurlagið.

Lesa meira

Umsókn skilað í LIFE vegna innleiðingar vatnaáætlunar Íslands 

Umsókn um styrk vegna verkefnisins ICEWATER hefur nú verið skilað. Sótt var um í LIFE áætlunina en hún styður við verkefni á sviði umhverfis- og loftslagsmála.

Lesa meira