Fréttir og tilkynningar

Kvennaverkfall 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf.

Lesa meira

Samtal um græna styrki

Rannís og Samband íslenskra sveitarfélaga, í samstarfi við SSNE og Eim, standa fyrir opnum hádegisfundi á Akureyri þann 22. nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Leiðbeiningar um gerð þjónustustefnu sveitarfélags

Alþingi samþykkti fyrir tveimur árum nýtt ákvæði við sveitarstjórnarlög sem fjallar um þjónustustefnu í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags.

Lesa meira

Hvers vegna erum við öll almannavarnir?

Ráðstefna Almannavarna verður haldin verður á Hilton Reykjavik Nordica þriðjudaginn 17. október kl. 13:00-16:30. Þar verður leitast við að svara spurningunni hvers vegna erum við öll almannavarnir? Ráðstefnunni verður streymt á ruv.is.

Lesa meira

Viðmiðunargjaldskrá leikskóla 2023

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2023/2024.

Lesa meira

Gott að eldast: Tuttugu og tvö sveitarfélög taka þátt í þróunarverkefnum og sex heilbrigðisstofnanir

Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög munu taka þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.

Lesa meira

Þörf fyrir nýjar íbúðir eykst hraðar vegna hraðrar íbúafjölgunar

Þrátt fyrir að hægar gangi nú að selja íbúðir en oft áður þá eru merki um að þörf fyrir húsnæði sé á sama tíma að aukast. Þetta kemur fram í nýrri íbúðaþarfagreiningu Intellicon fyrir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS).

Lesa meira

Heildarkjarasamningur við Skólastjórafélag Íslands

Gengið hefur verið frá uppfærðum heildarkjarasamningi við Skólastjórafélag Íslands og birta hér á vef sambandsins.

Lesa meira

Kosið um sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Kosing er hafin um sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Kosningin stendur frá 9. október til 28. október.

Lesa meira

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

Nú hefur verið greint frá því hver eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023.

Lesa meira

Hugum að vellíðan og verndandi þáttum í lífi barna og ungmenna

Mörg áhugaverð erindi voru flutt við setningu Forvarnardagsins í Borgarholtsskóla 4. október síðastliðinn.

Lesa meira

Skrá yfir störf sem verkfall nær ekki til

Sambandið vill minna sveitarfélög á ákvæði laga um upplýsingaskyldu sem kveður á um að sveitarfélög skulu fyrir 1. febrúar ár hvert birta skrár (lista) yfir þá starfsmenn sem ekki hafa verkfallsheimild.

Lesa meira

Samvinna sveitarfélaga og sambandsins mikilvæg

Haustþing SSV 2023 var haldið í Reykholti (hátíðarsal héraðsskólans) í dag, 4. október.

Lesa meira

Reynslunni ríkari – málþing um skólamál

Samband íslenskra sveitarfélaga, í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, bjóða til málþings um skólamál.

Lesa meira

Þingsályktun um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga 2024-2038 í umsagnarferli

Athygli sveitarfélaga er vakin á því að frestur til að skila inn umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2038 og aðgerðaráætlun árin 2024-2028.

Lesa meira

Vilt þú gegna lykilhlutverki í mótun á starfsumhverfi sveitarfélaga?

Sambandið leitar að kraftmiklum, framsæknum og drífandi leiðtogum í starf sviðsstjóra tveggja sviða skv. nýju skipuriti. Um er að ræða áhugaverð og fjölbreytt störf í krefjandi og skemmtilegu starfsumhverfi.

Lesa meira

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði fyrir þriðja styrkár sjóðsins, styrkárið 2023.

Lesa meira

Forvarnardagurinn 2023

Miðvikudaginn 4. október 2023 verður Forvarnardagurinn haldinn í átjánda sinn í grunnskólum landsins og í þrettánda sinn í framhaldsskólum.

Lesa meira