Heildarkjarasamningur við Skólastjórafélag Íslands

Gengið hefur verið frá uppfærðum heildarkjarasamningi við Skólastjórafélag Íslands og birta hér á vef sambandsins.

Samhliða vekur sambandið athygli á fundargerð samstarfsnefndar SNS og SÍ þar sem gildistími og upphæð er uppfærð í þremur greinum samningsins.

Heildarkjarasamningur fyrir Skólastjórafélag Íslands