Fréttir og tilkynningar

Gott að eldast: Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum

Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.

Lesa meira

Villa í skóladagatali

Nýlega var athygli okkar vakin á því að í skóladagatali 2023-2024 væru bóndadagur og konudagur á röngum dögum.

Lesa meira

Félag skipstjórnarmanna samþykkir nýjan kjarasamning

Félagsmenn Félags skipstjórnarmanna (FS) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.

Lesa meira

Fjármálaráðstefnan heldur áfram

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga stendur nú yfir á Hilton Reykjavík Nordica. Það líður að lokum fyrri dags ráðstefnunnar en henni verður fram haldið á morgun, föstudag, stundvíslega kl. 09:00.

Lesa meira

Sveitarfélögin eru hornsteinn lýðræðisins

Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, hélt ávarp á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag.

Lesa meira

Áskoranir og tækifæri fram undan á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga hófst í morgun, en hún fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag og á morgun. Þar kemur sveitarstjórnarfólk saman til skrafs og ráðagerða varðandi fjármál og verkefni sveitarfélaga, ásamt því að ræða þau mál sem efst ber á baugi í sveitarstjórnarmálum.

Lesa meira

Vinna við gerð aðgerðaáætlunar Ferðamálastefnu 2030

Á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytis er unnið að gerð aðgerðaráætlunar Ferðamálastefnu til 2030, til samræmis við áherslur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og á grundvelli stefnuramma ferðaþjónustu frá 2019.

Lesa meira

Félagsmenn í LSS samþykkja kjarasamning

Félagsmenn Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.

Lesa meira

SKÖR OFAR – annar áfangi forverkefnis um brennslu í stað urðunar

Mánudaginn 25. september kl. 11:00-11:45 efna Samband íslenskra sveitarfélaga og stýrihópur um hátæknibrennslu úrgangs til kynningarfundar á Teams.

Lesa meira

Vefnámskeið um EFTA og EES-samninginn

Þann 28. september heldur EFTA-skrifstofan í Brussel námskeið um EES-samstarfið og daglegan rekstur EES-samningsins.

Lesa meira

Yfirlýsing vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum.

Lesa meira

Stjórn sambandsins heimsækir Brussel

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er nú stödd í Brussel ásamt nokkrum helstu stjórnendum sambandsins.

Lesa meira

Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2024-2025

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2024-2025.

Lesa meira

Leiðbeiningar um mótun málstefnu

Íslensk málnefnd hefur tekið saman leiðbeiningar um mótun málstefnu fyrir sveitarfélög, skóla og stofnanir.

Lesa meira

Fyrsta Farsældarþingið haldið í Hörpu

Mennta- og barnamálaráðherra boðaði til fyrsta Farsældarþings í Hörpu þann 4. september 2023. 

Lesa meira

Opnað fyrir aðra umferð umsókna um styrk vegna barna á flótta

Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir styrk til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta eru búsett.

Lesa meira

Kjarasamningar samþykktir

Félagar í Skólastjórafélagi Íslands og Félagi stjórnenda leikskóla hafa samþykkt nýja kjarasamninga.

Lesa meira

Heimili handa hálfri milljón

Húsnæðisþing fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í vikunni. Yfirskrift þingsins var Heimili handa hálfri milljón.

Lesa meira